Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Íhaldsmađurinn hann Steingrímur ...

„Til lengri tíma litiđ geta skynsamlegar og örvandi breytingar í atvinnumálum ýtt undir fjárfestingar og hagvöxt. En ţađ gerist ekki samstundis. Ţađ sem gerist yfirleitt fyrst ţegar skattar eru lćkkađir er ađ tekjur ríkisins minnka. Viđ erum í ţađ ţröngri stöđu međ ríkisfjármálin ađ ţá má ekkert út af bregđa. Ţannig ađ öll tilraunastarfsemi er mjög varasöm ađ mínu mati.“

Hver skyldi tala svona? Íhaldsmađur af guđs náđ, kerfiskall sem búinn er ađ vera of lengi í embćtti? „Blýtantsnagari“ úr Seđlabankanum?

Nei, ţetta segir Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formađur hins róttćka, framsćkna og femíníska stjórnmálaflokks Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs.

Hann varar viđ róttćkni en virđist ţó skilja ađ hćgt er ađ nota skatta sem hagstjórnartćki ţó hann hafi brúkađ ţá fyrst og fremst til ađ moka aurum í ríkiskassann. 

Í grunninn virđist Steingrímur vera afturhaldssinnađur íhaldsmađur. Lítiđ fer nú fyrir róttćkninni. 


mbl.is Segir ríkiđ standa tćpt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórn vonleysis hrökklast frá

„Ríkisstjórn hinna glötuđu tćkifćra“ kallar Jón Baldur L'Orange fráfarandi ríkisstjórn. Ţađ er réttnefni ţó vantar ađ nefna ađ hún nýtti tćkifćriđ til ađ efna til upplausnar og erfiđleika innanlands og raunar líka erlendis.

Fariđ hefur fé betra, má fullyrđa. Heimilin í landinu, atvinnulausir, aldrađir, almennt launafólk  mun minnast ţessarar ríkisstjórnar fyrir vonleysiđ. Margir halda ţví fram ađ hún hafi gert margt gott. Ég sé fátt. Hún sinnti ađ vísu bókhaldinu en fátt annađ. Hún var vonlaus. 


mbl.is Síđasti ríkisráđsfundurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Látiđ verkin tala og hafiđ hemil á eigin talanda

Nú er ástćđa til ađ óska Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstćđisflokksins, til hamingju međ stjórnarmyndunina. Einnig öđrum ráđherrum flokksins, Hönnu Birnu, Illuga, Kristján og Ragnheiđi Elínu.

Ţau taka ađ sér mikil verkefni. Annars vegar afleiđingar hrunsins og hins vegar afleiđingar óstjórnar vinstri stjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna.

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins fylgja góđar óskir frá meirihluta ţjóđarinnar. Hunsum bölbćnir frá illa innrćttu fólki.

Fylgst verđur međ hverju skrefi í stjórnsýslu nýrrar ríkisstjórnar. Vonandi tekst henni ađ stýra landinu og tryggja hag almennings. Viđ eigum ađ gagnrýna ríkisstjórnina málefnalega og ţađ mun ég gera og hćla henni fyrir ţađ sem hún mun standa sig í.

Ég hef haldiđ ţví fram hingađ til ađ ţrjú meginviđfangsefni ríkisstjórnarinnar séu ţau ađ lagfćra skuldastöđu heimilanna, útrýma atvinnuleysi og stuđla ađ aukinni fjárfestingu hér á landi. Allt annađ er aukaatriđi. Ekkert gerist nema viđ aukum tekjur ţjóđarinnar, ţá verđur meira til skiptanna.

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna klúđruđu tćkifćri til uppbyggingar. Hún hélt ađ ríkisstjórn mćtti gera allt en komst ađ ţeirri stórmerkilegu stađreynd ađ ríkisstjórn á ekki ađ reyna ađ stýra landinu gegn vilja almennings.

Fengi ég ađ ráđa ríkisstjórninni heilt, vćri ţađ eftirfarandi: Látiđ verkin tala og hafiđ hemil á eigin talanda. 


mbl.is Hanna Birna innanríkisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hraunađ yfir andstćđ rök

Afstađa bćjarstjórnar Garđabćjar og Vegagerđarinnar er slćm. Nú er svo komiđ ađ báđir ţessir ađilar telja ţađ nauđsyn ađ standa á fyrri skođun, breyting sé merki um veikleika. Ekki virđist örla fyrir neinum skilningi á rökum gegn framkvćmdunum, sem er enn verra.

Verst er ţó ađ bćjarstjórnin og Vegagerđin gera enga tilraun til ađ bera saman álíka umferđarţunga og ćtlađ er á hinum nýja vegi viđ ţann sem er á álíka stöđum á höfuđborgarsvćđinu. Vćri ţađ gert kćmi í ljós ađ vegurinn nýi er ofmat á ađstćđum.

Ţađ sem upp úr stendur er samt stórkostlegar skemmdir á afar fallegri hraunbreiđu sem á ekki sinn líka innan marka höfuđborgarsvćđisins. Vont er ađ kjörnir fulltrúar skuli ekki sjá ţetta. Ekki örlar á tilraun til ađ koma til móts viđ andstćđ rök heldur einfaldlega hraunađ yfir ţau, ef svo má ađ orđi komast.


mbl.is Breyta ekki fyrri áćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrítnar fréttir

Ţćr eru skrítnar fréttirnar eđa fyrirsagnirnar öllu heldur um ţessa hvítasunnuhelgi. Ţannig vildi kirkjugarđsvörđur ,,meira líf í kirkjugarđinn", Jóhanna Sigurđardóttir var orđin stjarna í Simpson, golfari tók víti inn á klósetti og svo var ţađ fréttin međ erlendu ferđamönnunum sem fóru á rek á ísjaka međ uppbúiđ veisluborđ og stólum. Nei, ekki 1. apríl kominn aftur heldur allt fréttir á netmiđlum.

Ég hló ţegar ég las ţetta. Höfundurinn er hann Jón Baldur L'Orange sem er oft fyndinn og skemmtilegur í pistlum á bloggsíđu sinni og ekki síst er hann réttsýnn. Svo er hann mikill smekkmađur í tónlist og birtir oftast myndbönd af stókostlegum listamönnum. Mćli međ blogginu hans.


Eru vegir ađ verđa flöskuháls í ferđaţjónustunni?

Vaxandi umferđ einkabíla, fólksflutningabíla svo ekki sé talađ um flutningabíla hefur fariđ illa međ vegina. Fjallvegirnir spćnast upp og grafast niđur og verđa fljótt ófćrir vegna vatnselgs eđa forar. Á vorin opnast ţeir ekki fyrr en seint og um síđir og ţeir lokast óţarflega fljótt vegna ţess ađ snjór safnast í ţá ţótt umhverfiđ sé nćr snjólaust. Og hvađ gera ţá ökumenn? Jú, eins og göngumennirnir krćkja ţeir fyrir verstu pyttina, aka út fyrir eins og ţađ er kallađ. Ađ lokum verđur landiđ umhverfis roföflunum ađ bráđ.

Ofangreint er úr grein sem ég skrifađi í Morgunblađiđ 10. maí 2004. Tilefni var umrćđa um veginn inn í Ţórsmörk sem Vegagerđin var ađ laga. Fannst mönnum sem lítill vćri orđinn sjarminn af ţví ađ aka ţangađ inneftir ţegar ţangađ vćri komin nćstum ţví. Einu sinni taldi ég 52 ár lćki og sprćnur á leiđinni. Ţeim hefur fćkkađ allverulega vegna lagfćringa á vegum sem ekki allir eru sammála hvort teljst bćtur eđa spjöll.

Vandamáliđ viđ vegi er ađ vegir ţarfnast viđhalds. Gamlir vegir eru ónýtir. Ţeir grafast enn meira niđur og verđa enn verri eftir ţví sem tímar líđa.

Hvernig á ađ standa ađ vegagerđ á hálendinu? Ţetta er stóra spurningin sem varđar hvort tveggja, umhverfismál og náttúruvernd en ekki síđur ferđaţjónustuna. Ţó Úlfar Jacobsen og Guđmundur Jónasson hafi veriđ brautryđjendur og haft tekjur af ţví ađ ryđjast um nćr ótrođnar slóđir hálendisins er sá tími einfaldlega liđinn. Sjarminn í akstrinum hvarf líka enda skiptir áfangastađurinn núna oft meira máli en akleiđin ţótt hún haldi vissulega gildi sínu međal útlendra ferđamanna.

Međ köldu raunsći má segja ađ viđ höfum ađeins um tvennt ađ velja.

 

 1. Byggja upp vegina á hálendinu, leggja af ţá gömlu og tryggja ađ umferđ komist klakklaust leiđar sinnar hvort sem vorar eđa haustar seint eđa snemma og bleyta skemmi ekki vegina.
 2. Loka hálendinu fyrir akstri ökutćkja, setja einfaldlega í lás frá til dćmis 15. apríl til 1. október, sem sagt leyfa akstur ţegar snjóalög eru nćg.

Hvorugur kosturinn er góđur, ţađ viđurkenni ég fúslega. Seinni kosturinn er ţó verri ađ mínu mati, ţví til hvers eigum viđ landiđ ef okkur er meinađ ađ njóta ţess. Ţar af leiđir ađ fyrri kosturinn er skynsamlegri en hann ţarf ađ útfćra međ varfćrni.

Ferđaţjónustađilar sem gera út á Kili segja í ályktun sinni: 

Kjalvegur er ađ stćrstum hluta slóđi sem ruddur var á sínum tíma til ađ flytja efni í varnargirđingar vegna mćđuveiki í sauđfé. Ţessi niđurgrafna ýtuslóđ er barn síns tíma, óravegu frá ţví ađ standast kröfur fólksflutningatćkja nútímans.

Ţetta er rétt. Ég ţekki Kjalveg vel, hef ekiđ hann og gengiđ. Ţetta er ekkert annađ en ruddaslóđ, á eiginlega ekkert sameiginlegt međ öđrum vegum nema nafniđ. Raunar er ţađ svo ađ á stundum er vonlaust fyrir ferđaţjónustubíla ađ halda áćtlun sinni, svo slćmur getur hann orđiđ og valdiđ auk ţess skemmdum.

Ályktun ferđaţjónustuađila sem birtist í frétt á mbl.is er skynsöm. Ekki er beđiđ um annađ en ţokkalega góđan veg, ţeir nefna slíka veg „ferđamannaveg“ sem er ágćtt nafn. Ţeir segja:

Um 80 km langur og 6 metra breiđur vegur, sem risi hálfan metra upp úr umhverfi sínu í stćđi núverandi vegslóđa ađ mestu leyti, myndi kosta um 330 milljónir króna og allt ađ 60 milljónum króna til viđbótar ef tengileiđir Kjalvegar eru taldar međ (skv. upplýsingum frá Vegagerđinni).

Ćtli ţjóđin ađ halda áfram ađ hafa tekjur ađ ţjónustu viđ ferđamenn ţurfa stjórnvöld ađ skilgreina hvađ sé ferđamannavegur og hvernig skuldi hátta uppbygginu slíkra á hálendinu og í hvađa röđ. Ađ öđrum kosti stefnir í óefni. Ţvílíkur vandi sem ţađ verđur ef samgöngumálin verđa sá flöskuháls sem tefur framţróun í ferđaţjónustunni hér á landi.

 

 


mbl.is Kjalvegur ekki bođleg ökuleiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gönguleiđ vörđuđ húsum

Mér finnst óskiljanlegt ađ brautryđjendafyrirtćki eins og Fjallaleiđsögumenn skuli leggja áherslu á ađ bjóđa upp á gönguferđir milli Landmannalauga og Ţórsmerkur, Laugaveginn svokallađa. Alltof margir fara ţessa leiđ, hún er ofsetin, má fullyrđa ađ ţađ sé lítil skemmtun ađ fara međ fólk eftir gönguleiđ sem er yfirfull.

Ţessi athugasemd á einnig viđ Ferđafélagiđ. Ţađ vekur líka undrun hvernig á ţví stendur ađ ţađ ágćta félag skuli ekki reyna ađ byggja upp fleiri gönguleiđir, ţó ekki sé nema til ţess ađ minnka álagiđ á Laugaveginum. Raunar er uppbygging lengri gönguleiđa verđugt viđfangsefni ţeirra sem áhuga hafa á ferđaţjónustu.

Ţađ er svo sem ágćtt viđfangsefni og gott auglýsingaefni ađ segjast leggja gjald á farmiđa vegna uppbyggingar salernisađstöđu á milli gönguskála á Laugaveginum. Svona PR mál. Langt er orđin síđan ađ uppbygging á Laugaveginum varđ of mikil og núna á ađ bćta viđ byggingum sem ţýđir ađ eiginlega er lítill munur orđinn á Laugaveginum og „Laugaveginum“. 

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ Laugaveginum hefur hnignađ og er síst af öllu sú stórkostlega gönguleiđ sem margir vilja halda fram. Langt frá ţví. 


mbl.is Gjaldtaka til verndar Laugaveginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ vita eđa vita ekki er ekki siđfrćđilegt álitamál

„Ég skil vel siđfrćđingana ţví ţeir vinna fyrir salti í grautinn međ ţví ađ hafa skrítnar skođanir. En ţetta er sami landlćknir og krafđist ţess ađ nálgast konur sem höfđu fengiđ [PIP] brjóstapúđa til ađ láta ţćr vita ađ ţeir vćru gallađir. Ţá var allt í lagi ađ fórna réttinum til ađ vita ekki! En ţegar um er ađ rćđa sjúkdóm sem gćti deytt konur ţá má ekki hafa samband viđ ţćr. Ég skil ekki ţennan lćkni,“ sagđi Kári Stefánsson.

Ţetta er úr frétt í Morgunblađinu um Íslenska erfđagreiningu. Fyrirtćkkđ getur léttilega fundiđ 2400 Íslendinga sem búa yfir stökkbreyttum brjóstakrabbameinsgenum, en má ţađ ekki.

Hver er eiginlega munurinn á kröfunni um ađ vita um brjóstapúđa eđa krabbamein? Allir vita ţó hver munurinn er ađ vita og vita ekki og líf án lífsnauđsynlegrar vitneskju hlýtur ađ vera illt.


mbl.is ÍE vill ná til allra arfbera
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skúli, eru orlofsíbúđir í Reykjavík gistiţjónusta eđa húsaleiga?

Viđ lestur á ágćtri grein um húsaleigu og gistileigu í mbl.is vakna margar spurningar. Stéttarfélög eiga aragrúa íbúđa og sumarhúsa víđa um land og hafa leigt út frá einni nótt og upp undir hálfan mánuđ eđa ţrjár vikur, jafnvel lengur. Tugir ţúsunda hafa notfćrt sér ţessa ţjónustu.

Launţegafélög á höfuđborgarsvćđinu eiga íbúđir á fjölmörgum ţéttbýlisstöđum og einnig sumarhús. Launţegafélög á landsbyggđinni eiga íbúđir í Reykjavík og nágrenni.

Eru íbúđir launţegafélaga, orlofsíbúđirnar sem svo eru kallađar, húsaleiga eđa gistiţjónusta? Og hver í ósköpunum er munurinn? 

Ég efast um ađ Skúli Eggert Ţórđarson, ríkisskattstjóri, lćđist um međ stćkkunargler og sektarbók í hendi og kanni orlofsíbúđaţjónustuiđnađ launaţegafélaganna, enda engin ástćđa til, jafnvel ţó ţau leigi fyrir meira en milljón krónur á mánuđi.

Nú er hins vegar svo komiđ ađ ríkisvaldiđ er leiftursnöggt ađ átta sig á matarholum sem fjölmargir hafa fundiđ og nú á ađ stoppa útleigu Jóns og Gunnu á íbúđinni sinni. Og skiptir engu ţó ţau skötuhjú skipti á íbúđ viđ fjölskyldu í Frakklandi eđa Ţýskalandi. Allt skal ríkisvaldiđ eyđileggja.


mbl.is Má leigja út íbúđir án gistileyfa?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

21 spark í rassinn á ríkisstjórninni

Ţeir hafa margi stjórnmálamennirnir spreytt sig á ţví ađ gylla fortíđ sína og mörgum tekst ţađ sérstaklega ef ţví óţćgilega er sleppt. Hvers vegna skyldu kjósendur hafa sparkađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar?

Tökum nokkur dćmi um málefni sem kjósendur horfa til: 

 1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
 2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
 3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
 4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
 5. Guđbjartur Hannesson, velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
 6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
 7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hann sem fjármálaráđherra.
 8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
 9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
 10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
 11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
 12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
 13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
 14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar hefur veriđ tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
 15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
 16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
 17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
 18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins.
 19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
 20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
 21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.

Fleira má eflaust til taka en ég bara man ekki meira í augnablikinu. Eflaust verđa einhverjir skynugir lesendur og minnisbetri til ađ bćta hér í.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ Steingrímur J. Sigfússon getur alveg reynt ađ ţykjast í augum útlendinga en viđ hérna heima vitum hvernig hann og ríkisstjórnin hagađi sér. Skiljanlega vill hann ekki minnast á ofangreind mál. Kjósendur vita hins vegar um ţau og vegna ţeirra og fjölda annarra tapađi ríkisstjórnin meirihluta sínum.

 

 


mbl.is Vćntingar kjósenda óraunhćfar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband