Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Vinnslustin snst til varna

Vinnslust#99E17

Loksins hefur tgerarfyrirtki gripi til skynsamlegra varna vegna gengdarlauss rurs rkisstjrnar, ingmanna hennar og missra annarra. vegum rkisstjrnarinnar er vegi harkalega a fyrirtkjum tger og fiskvinnslu me v a hta nrri skattlagningu undir yfirskini aulindagjalds. essi nja skattlagning er hins vegar ekkert anna en landsbyggaskattur. Hann mun a langmestu leyti hafa lamandi hrif flk og fyrirtki strum og smum byggum kringum landi og valda fltta til SV hornsins. Munum a svokalla aulindagjald er skattu og rkisstjrnin mun taka strsta hluta hans eysluht sna.

Allir mtmla, heimamenn og ekki sur frimenn en rkisstjrninni verur ekki hagga. dag birtist mjg lagleg auglsin fr Vinnslustinni Vestmannaeyjum. henni segir fyrirtki fr stefnu sinni rekstrinum undir yfirskriftinni Viring, sjlfbrni, velfer. svo a betur hefi mtt vanda textager auglsingunni er markar hn tmamt og er andsvar hflegum ntum sem byggja samflagslegri byrg.

g efsast ekki um a rekstur Vinnslustvarinnar s anda ess sem segir auglsingunni:

Gildi stjrnenda og starfsmanna Vinnslustvarinnar hf. Vestmannaeyjum eru a hafa viringu, sjlfbrni og sanngirni a leiarljsi starfsemi sinni til a skapa flaginu og samflaginu velfer og farsld. a gerist meal annars me v a

  • umgangast og nta aulindir hafsins me viringu og skynsamlegri skn.
  • stjrna ferli veia, vinnslu og markasmla allt til neytandans annig a saman fari krfur um gi, byrg og afrakstur starfseminni.
  • stula a sjlfbrni aulinda og samflags, styrkja innvii byggarlags sns og velfer jarinnar allrar.
  • leitast vi a lta gagnkvma sanngirni rkja samskiptum, jafnt inn vi sem t vi.
  • stula a arsmum rekstri svo menn njti vxtunar af vinnuframlagi snu og skapi um lei forsendur ess a flagi fi stai undir samflagslegri byrg sinni.
  • bera viringu fyrir neytendum sjvarfangs og leitast t vi a tryggja a vrumerki VSV s ruggt tkn um gar og hollar afurir.
  • vira hvert anna, einnig sem starfa sjvartvegi og jnustu- og viskiptagreinum sjvartvegsins.
Fara arf eftir dmum hstarttar

Skil lyklum er ekki lausn, slkt er neyarrri fyrir afar ltinn minnihluta. Verkefni er miklu strra en rkisstjrnin hefur reynt a egja a hel. Mli snst um a vinda ofan af skuldavandanum rtt eins og margir dmar hstarttar hafa hnigi. Bankar og fjrmlastofnanir urfa a fara eftir eim ea knja til ess. Rkisstjrnin er hluti vandans, vi urfum a koma henni fr sem fyrst.
mbl.is Skuldarar geti skila lyklunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Traustur og gur maur gefur kost sr

920101_Fimmv_r_4D497

g gti vel hugsa mr a styja Ara Trausta Gumundsson til forseta. ekki hann ekki persnulega en hef haft rltil samskipti vi hann gegnum rin. Hann er sonur Gumundar fr Midal, Einarssonar, sem var einn af forvgismnnum Fjallamanna snum tma. Vi tivistarmenn eignuumst skla Fjallamanna Fimmvruhlsi og endurbyggum hann ri 1990 til 1991. A sklabyggingunni kom Ari Trausti og brir hans Egill, sem er arkitekt og teiknai hann nja sklann anda ess gamla samkvmt skum okkar.

tuttugu r hefur essi skli stai tplega 1100 metra h fjlda feramanna til trausts og ryggis og mikilsver minning um Fjallamenn og Gumund fr Midal.

Fyrir um tu rum gaf g t bk um gnguleiina yfir Fimmvruhls. Ari Trausti var svo vnn a lesa handriti yfir og geri hann nokkrar gar athugasemdir sem g tk fullt tillit til. Fyrir a er g mjg akkltur ekki sst vegna ess a bkin verur gefin t aftur nna byrjun ma.

Ari Trausti hefur va komi vi. Hann er vandaur maur, gur vsindamaur, vel ritfr og hefur einstaklega ga rdd eins og eir ekkja sem hlusta hafa hann tvarpi ea sjnvarpi. Svo er hann gur fjallamaur sjlfur og hefur va of fari rtt eins og hann kyn til.

svo a hann s gamall kommi veit g a margir sjlfstismenn geta hugsa sr a styja hann komandi forsetakosningum. Dmi eru um a undarlegustu vinstri menn hafi bara reynst gtir forsetar.


mbl.is Ari Trausti tlar frambo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slendingar, gur dlkur Mogganum

Embla

slendingar nefnist dlkur Morgunblainu sem dyggir lesendur ess hafa reianlega teki eftir. Hann er a mnu mati einn skemmtilegasti hluti blasins, skrifaur af mikilli tsjnarsemi og gum stl.

Hvernig er hgt a gera ttfri hugavera? J, ann htt sem umsjnarmaur dlksins, Kjartann Gunnar Kjartansson, blaamaur og sagnfringur gerir. Auvita hefur ttfrin lii fyrirumfjllunarefnisins. Hver hefur huga dnu flki, forferum okkar aftur r ldum? J, eftir v sem vi verum eldri og skynsamari vex huginn eigin uppruna og annarra. Kjartan setjur ttfrina samband vi samtmann og blandar um lei saman gmlu og nju. Me v mti nr hann reianlega til yngra flks.

dag fjallar hann um hina geekku knattspyrnukonu Emblu Grtarsdttir, sem er varla orin rtug en er mikil afrekskona. Hann rekur ttir hannar einfaldan htt me ttartr og san vital vi hana. Embla fddist elliheimili ... en vakti ung athygli hj Sindra fyrir knattspyrnuhfileika sna. Meira a segja g man eftir henni fr v a g bj Hfn fyrir um rettn rum. Auvita man g betur eftir Grtari Vilbergssyni, fur hennar, hressari og skemmtilegri maur er vart til. Sama vi hana Ragnhildi, eiginkonu hans og mur Emblu.

Meginuppistaa dlksins er ein str vitalsgrein. San ef ltill ttur sem nefnist Merkir slendingar, dag er til dmis sagt fr Indria G. orsteinssyni, rithfundi og blaamanni, fur Arnaldar metsluhfundar og Fririk, frttamann St2.

Maur staldrar alltaf vi dlkinn hans Kjartans og skoar hann, frist og hefur ngju af.


G grein Tryggvar rs um aulindagjaldi

Ef ekkert er gert myndi fjara undan fyrirtkinu og a vera gjaldrota 3-4 rum. En auvita vri a byrgt hj stjrnendum fyrirtkisins a fljta ann htt sofandia feigarsi. Lklegra er a eir myndu leita allra leia til a hagra og losna vi skuldir sem reksturinn stendur ekki lengur undir. Sennilega vri skynsamlegt a selja fr sr kvta til a greia niur skuldirnar. Vi a yrfti a fkka skipum og draga saman landvinnslu. Segja upp flki. vri hgt a selja eitthva af skipum og greia enn meira af skuldum.
Tryggvi r Herbertsson skrifar afskaplega mlaefnalega og skilmerkilega grein Moggann morgun sem hann nefnir Fall Fjararbyggar. henni rekur hann lklegar afleiingar frumvarpa rkisstjrnarinnar um breytingar fiskveiilgum og er ofangreind tilvitnun r greininni.
Tryggvi tekur rekstrarreikning tgerarfyrirtksins Ramma hf. Siglufiri og heimfrir upp hann afleiingar frumvarpanna. kemur ljs a hagnaur fyrirtksins upp 638 milljnir krna breytist tap uypp 74 milljnir. Og reiknaur tekjuskattur og veiileyfagjald hkkar aeins um 203 milljnir krna, fer r 357 milljnum 916 milljnir.
Eigendur fyrirtkisins geta auvita ekki stt sig vi taprekstur og munu v leita leia til a koma fyrirtkinu rekstrarhft horf. a verur ekki gert ru vsi en a selja tvo riju tplega 14000 tonna kvta, segja upp 200 starfsmnnu sem dag eru 300 og v mun n efa fylgja minni umsvif og samlegarhrif fyrir Fjallabygg.
etta er hnotskurn s staa sem tgerarfyrirtki landsins standa frammi fyrir veri frumvarp rkisstjrnarinnar um breytingar fiskveiilgum a veruleika. Eins og g hef ur raki eru essi frumvrp lg um skattheimtu undir v vikunnalegu heiti aulindagjald en eiga ekki sameiginlegt me aulindarentu. Hr er um a ra gamaldags afer stjrnmlamanna til a deila og drottna. Taka af eim sem gra allt of miki og fra eim sem ekkert gra. Niurstaan af essu brlti er fyrst og fremst s a allir tapa. raar fiskveiar og framleia sjvarafura taka breytingum, markair tapast.
etta m ekki gerast. Vi hfum ekki efni tilraunastarfsemi essum erfium tmum. En egar llu er botninn hvolft er etta bartta vi rkisstjrn sem hefur lagst gegn atvinnulfinu, barist gegn leirttingu skulda heimilanna, reynt a skuldsetja rkissj me Icesave og ekkert geta gert til a draga r atvinnuleysi. etta er gjaldrota rkisstjrn hvernig sem mlin er liti.

Frum me rusli rhsi

a er gfugt markmi og gott a hreinsa til kringum sig, skiptir engu hvaan rusli kemur. Hins vegar m velta vngum yfir v hvernig stendur essu taki, Allir t me ruslapoka. Er a vegna ess a Reykvkingar eru salegri en ur og kasti fr sr rusli? Eru kannski njar kynslir komnar fram sem gleymst hefur a ala upp gum sum? Ea gti veri a almenningur urfi a gera a sem borgaryfirvld hafa vanrkt.

Hvert sem svari er skiptir mestu a fylla svrtu pokanna og fara me niur rshs Reykjavkur og skilja eftir hj Jni Kristinssyni, borgarstjra. Hann og borgarstjrnarmeirihluti Samfylkingar bera byrg v hvernig borgin ltur t. Hn er orin ferlega saleg og afar gefelld. Skattarnir hafa greinilega fari allt anna. Frum me rusli rhsi, ar a heima.


mbl.is Allir t me ruslapoka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eina mli

Ml Jhnnnu

Mikla ngju hef g oftast af v a lesa Staksteina Morgunblasins. Hfundurinn er strskemmtilegur og sr skoplegu hluta tilverunnar en hi er oft meinlegt. Hr eru Staksteinar dagsins:

a sjst merki ess a landinn s a n sr strik.

Taktarnir minna a sem var er sveiflan var mest skabrnum jarinnar, fr klappstru og nirr.

keyptu snillingarnir mlaa mynd af hirskldi snu fyrir rija tug milljna.

Sjlfsagt hefu eir lka keypt ort lj af hirmlurum snum fyrir svimandi upphir, ef tmi hefi gefist til.

Uppboin eru byrju aftur.

Og eins og forum er Samfylkingin nlg egar noti er lfsins.

N var plastml boi upp og fr a 105 sund krnur.

Upphin er aeins skugginn af v sem var, en ttina.

Plastmli fkk auki vergildi vegna ess a Jhanna Sigurardttir r gmlu hrunstjrninni hafi drukki r v.

Listunnendur Akureyri keyptu mli.

En mli hefur ekki aeins listrnt gildi heldur einnig plitskt gildi.

v etta er eina mli sem Jhanna hefur klra kjrtmabilinu.


Aulindagjald er ekkert anna en aukinn tekjuskattur

a er plitsk kvrun hvort taka eigi upp nja skattstofna og fela undir ru nafni, essu tilviki aulindagjald. Sumir hafa gjrsamlega misst sig essari umru og skilja hana ekki. eim er trtt um a jin eigi fiskinn sjnum. Fr hafa veri rk fyrir v a etta er tmt rugl. Vi, jin, njtum ekki eignarttar hefbundnum skilningi ess ors. Eignarttur er allt anna hugtak.

En finnum t hvort a s vilji jarinnar a mergsjga atvinnuvegina og jafnvel skekkja rekstrargrundvll eirra vegna ess a eir leggi ekki ng f sameiginlegan sj jarinnar, sem er ekkert anna en rkissjur. Munum samt a almenningur engan rtt ann sj, eignartturinn er ekki ar til staar.

sannleika sagt er ekki hgt a breyta umrunni ann veg a krefjast aulindagjalds nema v aeins a eitt skuli yfir alla ganga. Allur rekstur byggist aulind einn ea annan htt. Ljst er a aulind landbnaarins er landi sjlft, skiptir engu hvort a er undir beinum, hefbundnum eignartti ea ekki. Jafnvel versluninn byggir eirri aulind sem er almenningur. Ferajnustan byggir landi og flki, hvort tveggja er aulind hennar. Svona m lengi telja.

Eitt er hins vegar vst. Aulindagjald er skattur, ekkert anna, skiptir engu hversu fjlglega tala er me sautjndajnanda hreimnum.

Mikil skp, sumir gra meira en arir. Er a ekki bara hi besta ml? Fjrmagni leitar alltaf t jflagi, a gerist fyrr ea sar. eir sem tla a hlfa Landsvirkjun vi aulindagjaldi en leggja a me fullri hrku Brim, Granda og nnur sjvartvegsfyrirkin eru hreinrktari herfer gegn sjvartvegnum. Nst kemur aulindagjald Kynnisferir, Icelandair, Vlsmiju Skagastrandar, Trex, Htel Rang, Icelandic Adventures, hjlbaraverkstin og svo framvegis.

ur en etta ml fer t fgar verum vi a skilja a. Hflegt gjald fyrir aulindina getur veri rttltanlegt svo fremi sem a byggir hana upp, eflir rannsknir og skilning henni. Sem skattstofn bor vi tekjuskatt aulindagjaldi ekki rtt sr. a skemmir en byggir ekki upp.


mbl.is yrfti a greia 7,5 milljara aulindagjald
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrr ea sar mun hann tta sig glpum snum

Norski fjldamoringinn virist barnalegur. Hann lifir gmlum tma, telur a einhver handahreyfing setji hann stall me rum lka sem halda hvegum kveju sem lkist eirri sem nasistar brkuu hr ur fyrr. dag hefur svona vings enga ingu. Ef glpurinn vri ekki svona alvarlegur myndi maur segja a etta vri beinlnis hlgileg framkoma.

Auvita er maurinn geveikur. Fram hefur komi a hann hefur lifa gerviheimi tlvuleikja, misst ar ftanna og gerir sr ekki lengur grein fyrir raunveruleikanum.

Verst er hins vegar staan fyrir byrgt og gott jflag Normanna, a maur geti komist upp me svona glp n ess a til hans hafi sst vi undirbninginn. Enn verra er forhering mannsins, sem gerir sr ekki grein fyrir verkum snum, skilur au ekki.

Einhvern tmann, fyrr ea sar, mun hann tta sig, og arf hann rugglega mikilli hjlp a halda. Hversu miki sem sjlfsliti er er tiloka anna en a innst inni skilji hann stuna.

Langverst vi etta allt er a hverju jflagi kunna hugsanlega a fyrirfinnast einn ea tveir eins og s norski.


mbl.is Rttarhldunum loki dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tminn stendur sta

timinn_daudur.jpgg f ekki betur s en a vefriti timinn.is s dautt. Tminn, sem skreytir sig me hinu forfrga haus gamla dagblasins Tmans, hefur ekki veri uppfrur lengi.

Skringuna veit g ekki en vefriti var ansi skemmtilegt, margir gir pennar skrifuu a og frttir voru oftar en ekki jkvar og uppbyggilegar.

Af Tmanum er sjnarsviptir s hann horfinn smu braut og dagblai.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband