Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

Meirihlutinn og vilji einstaklingsins

Gott er og gagnlegt a flk komi saman og ri stjrnarskrna og breytingar henni. a getur ekki veri nema til gs. Hins vegar er sta til ess a minna a engin krafa er uppi um a allir eigi a vera sammla niurstum hans.

Jafnvel allir jfundinum su t.d. eirrar skounar a forstisrherra skuli vera jkjrinn og rherrar skuli ekki sitja Alingi ir a ekki a , lesandi gur, urfir a vera sammla. Skiptir engu hvort ert kjri til stjrnlagaings ea ekki.

Niurstur jfundarins eru einungis tilmli ea bendingar til stjrnlagaingsins.

g skoun heitasta a eir sem ar kunna a n kjri haldi sjlfsti snu og breyti ekki skounum snum ea taki upp a sem jfundurinn lyktar nema eir su fullkomlega sama mli. Mikilvgast af llu er a flk myndi sr eigin skoun en lepji ekki gagnrnislaust upp a sem virist vera skoun meirihlutans. Stareyndin er nefnilega s a meirihlutinn hefur ekki alltaf rtt fyrir sr.

A essu sgu er rtt a taka a fram a auvita hltir maur niurstum meirihlutans en ekki ar me a maur fyrirgeri rtti snum til a reyna a afla fylgis fyrir ru en meirihlutinn vill.

etta er sjlfu sr a sem lri gengur t og stjrnml byggjast . j getur seint veri sammla llum aalatriinum ef til vill nist samkomulag um grunnatrii.

ar me er komi a v sem mikilvgast er. Stjrnarskr m ekki vera of lng. Almenn lg eiga a vera framhald af v sem segir stjrnarskrnni vegna ess a hn er grunnlg ekki tlegging.

Svo er a allt anna ml a a sem jfundurinn lyktar, stjrnlagaingi tekur undir og leggur til, arf ekki a f brautargengi Alingi. a verur vegna ess a flk a halda skoanir snar af festu en ekki frna eim eftir v sem vindar almenningslitsins blsa.


mbl.is Stjrnarskr fyrir flki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heilbrigisrherra kemst ekki vegna veurs ...

a er kaldhnislegt a heilbrigismlarherrann, Gubjartur Hannesson, nna titlaur velferarherra, urfti a afboa komu sna fund Blndusi vegna frar. etta er rherra rkisstjrnar sem tlar a draga saman framlg til heilbrigismla landsbygginni um 40%. Ltum n vera a etta er afr a byggum landsins.

Hvernig a fara me slasaan mann ea frveikan ea konu sem komin er a v a fa egar veur er vont landsbygginni? a hringja Veurstofuna og panta sm hl mean bll fer suur ea til Akureyrar?

Frtt um mli birtist Feyki, vikublai, sem gefi er t Saurkrki. Frttin er meinhin. Hn er svona:

Heilbrigisrherra boai forfll fund Blndusi gr skum frar. sama tma ba bar Norurlandi vestra vi skerta heilbrigisjnustu sem mun skerast enn meir um ramt. Til dmis er engin fingadeild Norurlandi vestra en vi astur eins og gr var stysti tmi sjkrahs essu tilviki til Akureyrar etta 2 – 6 tmar.

Saurkrki fengust r upplsingar a sjkrabll vri venjulegum degi rman klukkutma og upp klukkutma og tuttugu mntur lei til Akureyrar en a fri eftir hversu akallandi flutningurinn vri. veri eins og gr var sjkrabll lei fr Akureyri 2,5 klukkutma leiinni Blndusi fengust r upplsingar a ef fara yrfti til Reykjavkur me Holtavruheiina lokaa yrfti a fara Laxrdalsheii en arf Brattabrekka a vera opin. a feralag lengir ferina til Reykjavkur um 1,5 – 2 klukkustundir. Alls gti feralagi til Reykjavkur sjkrahs v teki 4 – 6 klukkustundir. Til Akureyrar gti feralagi teki upp undir rjr klukkustundir.

Hvammstanga er fullum forgangsakstri hgt a n til Reykjavkur einum og hlfum tma. gr var frt yfir Holtavruheii og er nokk sama hvort fari er yfir Laxrdalsheii og Brttubrekku s hn fr ea til Akureyrar. Feralagi mun v taka mia vi blindhr og erfiar astur eins og var gr 3,5 – 4 jafnvel fimm klukkustundir enda yfir marga fjallvegi a fara.

Teki skal fram a erfitt a er meta tmalengd ar sem vont veur og vont veur er ekki a sama.


g man ekki hva orin heita einu sinni ...

Borgarstjri: Ja a m bast vi v, en a er samt ekkert ts me a, a er nokku sem mig persnulega langar ekki a gera, og mig langar til ess a leita allra leia, raunveruleikinn er samt s a tekjur borgarinnar hafa dregist rosalega miki saman og vi urfum a bra ea fylla upp strt gat og erum a reyna a leita allra leia til ess a gera a.

Frttamaur: nrri fjrhagstlun Orkuveitu Reykjavkur er gert r fyrir fjgurra og hlfs milljars krna hagnai nsta ri. Frttastofa spuri hvort uppsagnir og gjaldskrrhkkanir Orkuveitunnar vru nausynlegar essu ljsi.

Borgarstjri: etta er svona einhverjir talnaleikir sem a, g kann ekki einu sinni a tskra sko.

Frttamaur: Fjgurra og hlfs milljars krna hagnaur, a hljmar ekki eins og illa statt fyrirtki, hvort sem etta eru talnaleikir ea ekki.

Borgarstjri: Nei g bara g skil ekki, skil ekki hvernig hgt er a f etta t, f etta t, g man ekki hva orin heita einu sinni sem a eru notu til ess a setja etta svona upp.

Frttamaur: En en en...

Borgarstjri (snr sr vi): Bjrn, hva heitir etta aftur?

Bjrn Blndal (astoarmaur borgarstjra, birtist undan vegg): i veri nttrlega a skoa skuldirnar, sko, ur en a i spurji svona...

Drengur me jlasveinahfu hleypur burtu.

Borgarstjri: J a er eitthva svoleiis, j etta er eitthva...

Bjrn Blndal: a eru talsvert strir gjalddagar nsta ri.

Borgarstjri: J.

Bjrn Blndal: Sem arf a eiga fyrir.“


Listi samkvmt bestu lei til a velja

vinnandi vegur er a velja milli frambjenda til stjrnlagaings. stan er einfaldlega s a ekki gefst tmi til a mynda sr almennilega skoun hverjum og einum fyrir utan a a virist vera vinnandi vegur.

ar af leiandi verur a falla fr skynseminni og nota ara afer, sem hefur lti vit ea er einfaldlega vit-laus.

Um daginn skrifai g afar snjallan pistil hrna bloggi um val frambjendum. Lagi g ar fram 17 reglur til a auvelda vali. Tku flestir undir me mr og hldu miki fyrir skynsamlega vit-leysu.

Margir hafa n fga mig um niurstuna og jafnvel haldi v fram a g vri bara a reyna a vera fyndinn ogekkertmeinti me essu. v fer n vs fjarri.

Til a sanna etta birti g hr niurstur mnar. Viurkenni a konurnar eru heldur far en samt rttu hlutfalli vi fjlda eirra sem eru framboi. Taki eftir hversu starfsheitin eru margvsleg.

Hr er svo listinn:

NrNafnAuk.talaStarfsheitiSveitarflag
8Alda Davsdttir2765framkvmdastjriVesturbygg
45rni Bjrn Gujnsson2435listmlariReykjavk
31Axel r Kolbeinsson2336tlvutknirHverageri
70Bergljt Tulinius Gunnlaugsdttir7869safnstjriHafnarfiri
101Brynjar Gunnarsson9519ljsmyndariReykjavk
113Einar Magns Einarsson3161vaktmaurNoruringi
120Eirkur Hans Sigursson5438kukennariReykjavk
154Gsli Jkull Gslason8958lgreglumaurReykjavk
165Gubrandur lafsson6857saufjrbndiDalabygg
177Gumundur Gulaugsson8892fv. sveitarstjriSvf. Skagaf.
201Gylfi Gararsson6626skrifstofumaurReykjavk
217Haraldur rnason9662ryrkiReykjavk
257Ingi Bringsson9981slumaurKpavogi
260Ingibjrg Snorradttir Hagaln8034hsmirsafjararb
326Kristinn Hannesson5493rafvirkiReykjavk
364Nils Erik Gslason8474tknimaurReykjanesb
414Sigfrur orsteinsdttir6362mttkustjriReykjavk
435Sigvaldi Frigeirsson5141eldri borgariMosfellsb
441Skafti Hararson7649rekstrarstjriReykjavk
444Soffa Sigurardttir9178umsjnarmaurSvf. rborg
449Stefn Plsson4954sagnfringurReykjavk
517runn M.J.H. lafsdttir8694sjkraliiReykjavk
469Tryggvi Helgason7352fv. flugmaurAkureyri
479Vigds Erlendsdttir3051slfringurReykjavk
481Vignir Bjarnason6505verkamaurStykkishlmi

Og n er um a gera a fara eftir essari skynsmu afer og hver veit hvort stjrnlagaingi veri ekki jafn gfulegt ea ...


mbl.is Frambjendur kynntir vefnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endursgn af korti Vegagerarinnar

kort_vegager_arinnar.jpg

Hvar skyldi vera „snjekja“ Norurlandi? Og hvar er etta Norurland?Er tt vi xarfjr, Eyjafjr, Skagafjr Hnafjr ea Hrtafjr?

Fyrir ann sem ekki veit er langt milli essara staa og va h fjll. Stareyndin er einfld. Af augljsum stum er sjaldan hgt a segja a sama veur ea fr s hin sama llu Norurlandi.

Er n ekki hallrisleg frttmennska a endursegja a sem stendur korti Vegagerarinnar og taka upp ambgur og vitleysur sem ar eru? Vri ekki ess sta betra a birta bara korti?

Og fyrir alla muni, ekki gera r fyrir a verir s eins Selfossi og Kirkjubjarklaustri, Hvammstanga og Kpaskeri, Vopnafiri og Hornafiri.


mbl.is Skafrenningur Brttubrekku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband