Ný og róttćk byggđastefna

Hefđbundin byggđastefna á ađ vera opinbert tćki til ađ hafa áhrif á byggđaţróun. Núverandi ríkisstjórn hefur tvívegis látiđ vinna stefnu í byggđamálum. Út af fyrir sig ber ađ fagna ţví en ţegar til kastana kemur virđast fćst úrrćđi hafa nokkuđ ađ segja um búsetuţróun. Ástćđan er einfaldlega sú ađ hún rćđur svo litlu um vilja fólks, hvar ţađ vill búa eđa hvert ţađ vill flytjast. Ţess vegna mega menn blađra sem mest um einhverja byggđastefnu, styrki, lán og annađ. Slíkt hefur engin áhrif nema ţví ađeins ađ fram komi tillögur sem leggja áherslu á atvinnulíf og verđmćtasköpun.

Ég hef unniđ lengi ađ byggđmálum, starfađ sem atvinnuráđgjafi og stundađ margvíslegar rannsóknir og athuganir á aldursgreiningu og búsetuţróun og má finna sumt af ţví hér á heimasíđu minni. Ţessi grein og framhald hennar byggist á ţeim gögnum sem ég hef viđađ ađ mér og er ţađ von mín ađ einhverjir geti haft gagn af ţeirri nálgun sem ég vil beita í byggđamálum.


Fimm meginţćttir
Ađ mínu mati markast vandi landsbyggđarinnar af eftirfarandi meginţáttum:

  • Fólksfćkkun (1 tillaga um máliđ frá stjórnvöldum)
  • Óhagstćđ ţróun í atvinnumálum (2 tillögur)
  • Fámenn sveitarfélög (1 tillaga)
  • Ófullnćgjandi samgöngumál (1 tillaga)
  • Menntunarskortur (3 tillögur)

Árangur byggđastefnu byggist fyrst og fremst á ţví ađ taka á ofangreindum vanda. forsenda lífvćnlegrar byggđar er arđbćrt atvinnulíf sem getur ađ sjálfsögđu ekki ţrifist ef starfsskilyrđin eru ţví í óhag. Atvinnulífiđ getur heldur ekki ţróast án ţróttmikilla ţéttbýliskjarna og ţar skiptir stćrđ sveitarfélga miklu ásamt góđum samgöngum. Arbćrt atvinnulíf ţarfnast menntađs starfsfólks sem býđst einungis ef búsetuskilyrđin eru sambćrileg viđ ţađ sem best býđst.

Opinbera byggđastefnu á ađ miđa viđ ofangreinda upptalningu. Tillögur skal fella í ţessa fimm flokka og ţá kemur í ljós hversu áhrifarík byggđastefnan getur veriđ. Sé ţetta gert kemur í ljós ađ ađeins ein tillaga ríkisstjórnarinnar getur hugsanlega haft áhrif á fólksfćkkun, tvćr á óhagstćđa ţróun í atvinnumál, ein á fámenniđ í sveitarfélögunum o.s.frv. Hins vegar ţarf ađ bćta viđ sjötta flokknum sem heitir "Annađ" og undir hann falla fimmtán tillögur ríkisstjórnarinnar. Niđurstađan er ţví sú ađ ţrátt fyrir  ađ byggđastefna sé ţokkaleg er hún síđur en svo markviss.

Sé haldiđ áfram ađ skođa tillögur stjórnvalda um ađgerđir 2006 til 2009 er ekki úr vegi ađ meta ţćr út frá ţví hversu lengi áhrifin kunna ađ koma fram. Í ljós kemur ađ tillögurnar hafa fyrst og fremst langtímagildi. Ţađ gengur ađ sjálfsögđu ekki vegna ţess ađ vandinn er knýjandi.

Framhald ţessarar greinar er ađ finna á heimasíđu minni, http://web.mac.com/sigurdursig . Ţar er einnig ađ finna fleiri greinar um byggđamál og aldursţróun á landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband