Bloggfrslur mnaarins, gst 2014

Gs dag flunum noran Dyngjujkuls?

140822 Brarb og Dyngju kl 0845Afdrifarkar breytingar hafa ori skjlftavirkninni Brarbungu og srstaklega Dyngjujkli fr v gr. Rtt fyrir klukkan nu grmorgun var staan eins og sst mefylgjandi mynd. virtist sem a skjlftar tengdum bergganginum stefnunni SV-NA hefi stvast og enn voru um 10 km t jkuljaarinn.

Nna eftir hdegi dag segja jarfringar fjlmilum landsins a losna hefi um fyrirstu sem berggangurinn hafi hugsanlega ori fyrir lei sinni til norausturs.

140823 Brarb og Dyngju kl 1308

etta m glgglega sj stru myndinni. ar er tvennt sem vekur athygli. Annars vegar er a skjlftum hefur strlega fjlga. Hitt er a breyting virist hafa ori stefnu eirra ea berggangsins. Hn er n orin miklu norlgari en ur, er nlgt v a vera S-N.

Einnig skal a bent a n eru berggangurinn komin mun nrri jkuljarinum, er aeins innan vi 4 km fr honum.

Hva dpi niur hann er miki fylgir ekki sgunni. g bgt me a tra ru en a hann nlgist n fluga yfirbori enda miklu minna farg sem er fyrir ofan hann en mean hann var lengst undir jkli.

Af essu m draga lyktun a gjsi vi jaar Dyngjujkuls ea flum Jkulsr Fjllum verur ekkert hamfararfl. Aeins hraunfl sem tti ekki a valda neinu tjni mannvirkjum ea umfer enda takmarka vi flurnar sunnan skju og noran Dyngjujkuls.

etta kann allt a vera tm vitleysa enda hefur s sem hr slr lyklabor ekki hundsvit jarfri hann reyni a vera sennilegur. ljsi ess vill hann gerast spmannlegur og vntir eldgoss ur en degi lkur, fyrr en sar.

Verra kann a vera a Brarbunga er enn virk gjsi ea vi Dyngjujkul. stan er einfaldlega s a s miga sem lrtt tstreymi fr mttlinum undir Brarbungu er og mynda hefur bergganginn undir Dyngjujkli, hefur a engin hrif lrttu orkuna sem leitar trsar undir bungunni.


mbl.is Skyndileg aukning skjlftavirkni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tvfalda otan fljgandi fer yfir Dyngjujkli

ota3

Furur nttrunnar eru margar og skrtnar. Hr segir af einni en hvort hn tilheyri nttrunni skal n sagt en hitt er vst a nttran er umhverfis og allt um kring.

Google birtir vefsum snum msar myndasyrpur, meal annars myndir af jrinni sem teknar eru r geimnum. essar myndir hafa grarlega upplausn og hgt a ysja nr endalaust inn r og skoa lklegustu smatrii nttru slands.

Margir leggjast ofan slkt, ekki sst eir sem huga hafa gnguferum, landafri og jarfri svo eitthva s nefnt af v sem undirritaur plir jafnan .

ota2

Emil Hannes Valgeirsson er einn eirra „nrda“ sem, eins og hfundur essara lna, liggur yfir loftmyndum og stderar r aula. Um daginn rakst hann einkennilegan blett sem hann vildi skoa nnar og er mijum raua rammanum efstu myndinni.

Myndin er af jari Dyngjujkuls sem er noran vi Brarbungu og allir ttu n a vita hvar er. Vinstra megin myndinni er Urarhls, strkostlegt fjall me miklum gg efst v miju. Hgra megin eru flur Jkulsar Fjllum.

Og Emil ysjai inn myndina. Og hva haldii a hann hafi fundi? J, faregaotu fljgandi fer (... hva anna?).

ota1

Enn ysjai hann inn myndina og kom otan glgglega ljs.

Emil segir bloggsu sinni:

a er svo sem ekkert venjulegt a faregaotur su sveimi yfir landinu enda landi jlei milli heimslfa. etta er samt frekar venjulegt sjnarhorn flugvl flugi ekki sst r essari miklu h. a m gera r fyrir a gervitungli sem myndai landi s 600-1000 km h ea allt a 100 sinnum meiri h en flugvlin sem ir a flugvlin er nokkurn vegin raunstr mia vi yfirbor landsins. Kannski verur lti um flugumfer arna nstunni en a m nefna a vntanlega er vlin lngu flogin hj enda gti gervitunglamyndin veri nokkurra ra gmul.

ess m hr geta a g er oft arflega tortrygginn. Um lei og g hafi lesi pistilinn Emils var mitt fyrsta verk a kanna hvort hann vri nokku a plata. Viti menn, etta er allt satt og rtt. arna var flugvlin bi Google Maps og Google Earth.

Hva sem llu ru lur er etta skemmtileg tilviljun og flokkast eiginlega sem furur nttrunnar.

S einhver a velta v fyrir sr hvers vegna flugvlin er tvfld er a lklegasta skringin a s grna s einhvers konar speglun af eirri hvtu.


Hva skpunum er a innan Samgngustofu?

Samgngustofa gaf au svr a engar takmarkanir su gefnar t fyrir flugumfer nema fyrirs s a gos s a hefjast, ea ef gos er egar hafi.

egar virtur vsindamaur eins og Pll Einarsson, jarelisfringur, sendir stjrnvldum kurteislegt brf me kvenum bendingum er eim ekki svara eins og a ofan greinir endursgn blaamanns Morgunblasins.

Nr vri lagi a Samgngustofa kallai Pl Einarsson fund og fri nkvmlega saumana afinnslum hans og tki san kvrun um nstu skref. au geta hins vegar aldrei veri ann veg sem stofnunin hefur gefi t. vlkt kruleysi a halda hafa stefnu a ekkert veri gert fyrr en gosmkkurinn er kominn lofti.

Svari er slk viring Samgngustofu a me rttu tti innanrkisrherra a kalla stjrnendur stofnunarinnar teppi og lesa eim pistilinn. San rherrann a fyrirskipa eim a gera a sem hr a ofan greinir.

Munum a Pll Einarsson, Jarelisfristofnun, Veurstofan og fleiri vinna framar llu a v a vernda flk gegn nttruv. S stefna Samgngustofu einhver nnur en a gta hagsmuna almennings er eitthva a arna innandyra.


mbl.is Varasamt a fljga yfir Heklu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gs undir jkli, flunum ea bara alls ekki?

BerggangurHva er berggangur?Slk fyrirbrigi hafa veri talsvert frttum egar jarfringar tj sig um skjlftana Brarbungu og ngrenni.

Hr til hgri er mynd af tveimur samliggjandi berggngum. eir myndast egar kvika r irum jarar rengir sr inn sprungur, vkkar r jafnvel. Kvikan getur veri leiinni lortt upp ea t til hlia. Um sir httir kvikan a renna og hn storknar. egar bergi rofnar situr berggangurinn eftir v oft er hann r „endingarbetra“ efni en umhverfi. A rum kosti myndi a ekki rofna

Jarfringar segja a glandi kvika fr irum jarar hafi veri leiinni upp Brarbungu en mtt ar fyrirstu, eins og oft gerist leitar kvikan til hliar, ar sem fyrir eru sprungur ea hreinlega sprengir bergi og rengir sr svo lengi sem fyrirstaan er minni en rstingur kvikunnar.

Fr v fstudaginn sasta hefur feikimikill berggangur veri a myndist og og lengjast. Hann er n orinn meira en 25 klmetrar lengd. Meginskjlftarnir vera til egar kvikan leitast vi a opna sprungur og slk hreyfing er allt nnur en skjlftar sem vera vegna spennu sem myndast t.d. vi landrek.

Merkilegast vi bergganginn er a jarfringar segja hann vera um 1,6 metra breidd, sem hltur a byggja trlega nkvmum mlingum. eir segja lka a h berggangsins s um 2,1 km, sem er lka miki og h Hvannadalshnks fr yfirbori sjvar. Enn er berggangurinn langt fr yfirbori jarar, a er undir jklinum. Jarfringar segja a um rr klmetrar su niur ganginn.

140821 Google Maps kl 1651 b

Fr v 16. gst hefur a gerst markvert a skjlftarnir hafa frst a mestu fr Brarbungu og eru n mija vegu milli hennar og Kverkfjalla, hafa SV-NA stefnu. eir eru komnir niur fyrir efstu drg Dyngjujkuls. Um lei hefur ori vart fjlda jarskjlfta vi jkuljaarinn og ti flum Jkulsr Fjllum en hn uppruna sinn honum.

Dyngjujkull dregur nafn sitt lklega af Trlladyngju. Hinn grarlega stri hraunskjldur myndaist vi eldgos sem var ekki undir jkli. ess vegna gat hrauni ftt eftir landslaginu, og ekkert skugos var a ri. Herubrei er dmi um samskonar eldgos en munurinn er s a gaus undir ykkum saldarjkli. a hefur n efa veri strbroti eldgos me miklu skufalli. Jkullin mtai Herubrei. Um lei og gosvirknin komst upp r brsluvatninu tk hraun a renna. ess vegna er efsti hluti Herubreiar eiginlega eins og dyngja, ekki mbergsfjall eins og undirsturnar eru.

bardarbunga_dyngjuj-isor

Veri eldgos jkli eru lkur v a r veri mbergsfjall, a minnsta kosti fyrst sta. Undir Dyngjujkli kann a gjsa langri sprungu og myndast byggilega mbergsranar eins og va ekkjast, m.a. noran vi Kverkfjll, ar heita Kverkhnjkar. Gjsi jari jkulsins ea ti flunum fr hraun a renna svo til hindra. arna er grarlegt flmi, nr rennisltt og byggilega langt a hraun ni niur lglendi og raunar litlar lkur til ess.

arna vi upptk Jkulsr fjllum er Holuhraun. ar komum vi a merkilegum sta sem tengist ofangreindum atburum. g vil benda hr gan vef slenskra orkurannskna, SOR, sem gefur hefur t afar g kort og frleg og vefurinn er einkar athyglisverur. vefnum segir um Holuhraun:

bkum snum um dahraun leiir lafur Jnsson lkur a v a hrauni hafi komi upp eldgosi nlgt jkuljarinum ri 1797. Vitnar hann Espln sem segir um a r: „ s Jn bndi Jnsson Reykjahl norur, rttorur maur, eldsloga nokkurra suur fjllum tv kvld um veturinn, og var vart vi skufall; ess uru og fleiri varir“. lafur rekur san feralsingar manna um svi essum rum og dregur af eim lyktun a hrauni hafi ekki veri runni 1794 egar Ptur Brynjlfsson fr suur me jklinum. Hann var heimildarmaur Sveins Plssonar sem ekki getur Holuhrauns snum lsingum. Um 40 rum sar fr Ptur Ptursson bndi Hkonarstum Jkuldal fer vestur me norurjari Vatnajkuls og lsir miklu „vonzkuhrauni“ vi jkuljaarinn milli Jkulsr Fjllum og Urarhls. Hrauni var svo illt yfirferar a eir voru nrri bnir a missa hesta sna v hfar eirra tttust sundur. Ekkert anna hraun kemur til greina en Holuhraun, sem hefur ekki veri ori eins sandorpi og seinna var. Aalupptakaggur Holuhrauns er um 350 m utan vi ystu jkulgara Dyngjujkuls og svo virist sem hraunjaarinn liggi rtt utan jkulgaranna. Athyglisvert er a leiin sem kvikan fr Brarbungu virist fara eftir nna er ekki fjarri v a stefna a upptkum Holuhrauns. Ef til vill er Holuhraun v mynda svipari atburars og n er gangi. ess ber a geta a vi vitum ekki til ess a til su efnagreiningar Holuhrauni sem gtu snt hvort a er tta r eldstvakerfi Brarbungu ea skju. Lsingar Guttorms Sigbjarnarsonar jarfrings hrauninu benda fremur til skju.

Ekki er hgt a fullyra a gosi 1797 hafi ekki n inn undir jkulinn. Urarrani einn mikill liggur niur jkulinn skammt suaustan Holuhrauns og skiptir Dyngjujkli tvr tungur. Hann er um 4 km langur og myndast slkir urarranar ar sem jkullinn rfur jkulsker ea fjall sem er stutt undir yfirbori hans. Ekkert bendir til ess a ar s um framhald gossprungunnar a ra, en harlkani af undirlagi jkulsins ( jklabk Helga Bjrnssonar) er aflangt fjall ea h skammt fr eim sta ar sem urarraninn kemur upp yfirbor jkulsins. Ekki er ekkt neitt jkulhlaup Jkuls Fjllum ri 1797 sem enn frekar styur hugmynd a gosi hafi ekki n inn undir jkul. Ekki er vita hvar jkuljaar Dyngjujkuls l essum tma en jkullinn er ekktur framhlaupajkull. Sast hljp hann ri 1999 um 1250 m.

Hr virast vera nokkur hld um hvort Holuhraun s tta r Brarbungu ea skju. neitanlega er freistandi a halda v fram a atburirnir nna su lkingu vi sem uru 1797.

Ltum n etta duga a sinni. Bent skal a hgt er a lta man msa af ltilli ekkingu og komast jafnvel a svipari niurstu og meiri og merkilegri menn en s sem hr hamrar rlausa lyklabori.


Myndrn framsetning run skjlftavirkninna Vatnajkli

Skjalfta skv G Maps2

„g vissi a,“ hrpa brnin stundum og jafnvel au eldri. Vissulega er gaman er a monta sig af v a hafa rtt fyrir sr en egar llu er botninn hvolft skiptir meira mli hvernig maur hafi rtt fyrir en ekki hvort.

Hj gum kennurum dugi ekki gamla daga a hafa rtt svar strfrinni ef treikningurinn var rangur. sama htt var rangt svar ekki endanlegt ef aferin var rtt. etta hefur oft flogi gengum hausinn mr egar g skoa run skjlftavirkninnar noraustanverum Vatnajkli. egar hn hfst tk g eftir v a jarskjlftarnir ruust kvein kerfi. a hafi mr ekki ur dotti hug en nmskei Endurmenntun Hskla slands vor var uppljmun. ar fr Pll Einarsson, hinn landsekkti jarelisfringur kostum, og sndi okkur nemendur rlti brot af ekkingu sinni og frum.

140818 kl 2248

Pll benti iulega a jarskjlftar fara eftir ekktum brotalnum og benti okkur sannanir um slkt.

Hva varar Brarbungu og jkulinn ar fyrir noraustan er ljst a upphafi fru jarskjlftarnir eftir fjrum stefnum. Tvr eirra voru SV-NA og tvr voru NV-SA. Smm saman var sjanleg breyting og skjlftunum fjlgai stefnu sem var SV-NA, a er fr Brarbungu og t Dyngjujkul.

Jarfringar hafa fr upphafi sagt a skjlftarnir stafi af kvikuinnstreymi upp efri jarlg og hugsanlega rstist upp sprungu ea misgengi. En hvernig stendur v a kvikan fer NA en ekki SV ea jafnvel haldi kyrru fyrir Brarbungu?

Svari er okkur leikmnnumhuli.

140819 Google Maps kl 1948

Vi getum haldi v fram me hlisjn af v sem Haraldur Sigursson, eldfjallafringur, hefur rita bloggsu sinni. Hann styst vi rannsknir annarra sem segja a risastr ggtappi s Brarbungu og komi veg fyrir a kvikan geti leita anga upp, nema v aeins a krafturinn s eim mun meiri. Kvikan hefur hins vegar fundi sr auveldari rs til norausturs. a kann a stafa a v a tt er landi lgra og farg jkulsins minnkar eftir v sem lengra dregur.

arna er Dyngjujkull sem er unnur. Efstu drg hans geta veri um 1200 m h og sporurinn um 800 metrum. etta m glgglega sj til dmis r Kverkfjllum. Hugsanlega er ykktin mest um 200 m en fari svo hratt minnkandi t jarana.

ar sem aalskjlftavirknin er nna gti ykktin veri um 100 metrar. a er talvert minna en Brarbungu ar sem hn er lklega um 700 metrar.

140820 Google Maps kl 1008

Allt sem gerist irum jarar er tilviljunum h. Hitt er ljst a kvikan kemur upp vegna rstings. Hvort hann leysist lrtt ea lrtt er erfitt a fullyra.

essari stundu virist skjlftarnir hafa stanmst um a bil efri drgum Dyngjujkuls. ar gti auveldlega gosi og langri sprungu. ar mun byggilega smm saman myndast mbergsrani lkingu vi Kverkfjallahnka sem vnta m a hafi ori til vi gos undir jkli.

Brsluvatni mun falla eftir farvegi Jkulsr Fjllum og a mun n efa fylla svi milli Dyngjujkuls og skju.

S myndunaraflinu gefinn laus taumurinn m bast vi flugu skugosi nokkra daga en fljtlega mun eldvirknin komast upp r vatninu og halda fram me hraunrennsli og gufublstrum anga til r henni dregur. Hugsanlega verurgos einn til tvo mnui. Gangi etta eftir verur sst af llum um eitthvert hamfarahlaup a ra Jkuls Fjllum og raunar afar byrgt a sp slku.Um lei og eldvirknin kemst upp r brsluvatninu snarminnkar fli Jkuls Fjllum.

lokin langar mig til a vekja athygli myndunum. Fyrsta myndin er s sem g hef ur birt og er fr v 17. gst kl. 17:30. Inn hana hef g dregi urnefndar lnur sem marka skjlftastefnu upphafi.

Nsta mynd er af skjlftunum kl. 13:55 ann 18. gst. Greinilegt hvernig skjlftunum fjlgar lnu sem liggur SV-NA og t Dyngjujkul.

rija myndin snir a r tvr fyrri eru engin tilviljun. Hn er af stu mli um kl. 13:56 gr.

Loks er a fjra myndin og hn er einungis stafesting v sem er a gerast. Myndin er fr v morgun kl. 10 og af henni m sj a skjlftarnir eru svo til allir Dyngjujkli. Me v a bera essa mynd saman vi mis nnur ggn sem finna m vef Veurstofunnar virist sem a skjlftunum fjlgi ofarlega Dyngjujkli og hgt hefur feralaginu noraustur. ess vegna er a mn sp augnablikinu a n gjsi essum slum veri rstingurinn brilegur fyrir bergi undir jklinum.

ljsi ofangreinds gti g svo sem hrpa upp geshrringu a g hafi n haft rtt fyrir mr. a er n hins vegar allt anna en svo. Vandamli er a sem ur var nefnt a ekki er ng a giska rtt svar ef aferafrin styur a tkomuna. g lt v ngja a skoa run mla og held fram a fylgjast me v sem jarfringarnir segja.


mbl.is Skjlftavirknin enn mikil
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meginskjlftavirknin er me SV-NA stefnu

Yfirlit veursta er svo sem gtt a hafa heildarmyndina fyrir sr egar jarskjlftavirknin Brarbungu er skou. ess vegna er vert a skoa vef Veurstofunnar og hr hgra megin er mynd af jarskjlftum undanfarinna daga sem tekin er af honum.

Myndin segir mislegt en gallinn vi hana er a vi yrftum a geta skoa hana smatrium til a skilja. A vsu er skilningur okkar leikmanna takmarkaur.

Fr mnum sjnarhli ltur landi svona t:

Tplega fimmtn hundru jarskjlftar hafa ori og vi Brarbungu undanfarna tvo daga. ar af eru meira en 140 sem eru strri en 2 og tta strri en 3. Langflestir stru skjlftanna eiga uppruna sinn fr fimm til tlf klmetra dpi. Frimenn segja vera til vegna kviku sem rengir sr inn grynnri jarlg.

Hins vegar er ljs a var skalf en Brarbunguskjunni og raunar minnst ar.

Skjalfta skv G Maps2

Grarlega margir skjlftar voru sama tma undir Dyngjujkli og jafnvel ar fyrir austan. er gott a geta skoa nnar stasetningu skjlftanna.

myndinni til hgri sst hvernig skjlftarnir hafa raa sr nokkra klasa. Svo virist sem eir haldi sr vi kvenar rjr lnur sem g hef dregi myndina. Ef til vill er hr um a ra nokkra klasa, jafnvel fimm. Norar er einn klasi og hefur hann meginstefnuna SV-NA (hgt er a tvsmella essar myndir og f r strri til nnari skounar).

Klasarnir Brarbungu og noraustan vi hana raa sr tvr stefnur, annars vegar NV-SA og hins vegar SV-NA. etta er skrti fr mnum sjnarhli s og a skrtnasta er a n virist syri SV-NA stefnan vera virkari en hinar. Skjlftavirknin er sem sagt a frasta fr Brarbungu og austur

Vikuyfirl sasta

Vikuyfirlit mefylgjandi kortum m sj hvernig skjlftavirknin hefur rast. Hgra megin er skjlftavirknin fram til minttis laugardaginn en vinstra megin sst hvernig hn hefur veri eftir a. Hn er sem sagt a frast miki til austur, samkvmt syriSV-NA lnunni sem ur er nefnd. Stefnir raunar Kverkfjll.

Eldvirkni

Gaman vri n a vita stuna fyrir essari run og hvort urnefndar lnur standist einhverja skoun. Hugsanlega eru brotalnur yfirbori jarar sem hnikast til rtt eins og ekkt er annars staar landinu.

Benda m a SV-NA er stefna eldvirkninnar gegnum landi er einmitt hin sama eins og sj m mefylgjandi korti.

Hr er ekki r vegi a benda blogg Haraldar Sigurssonar, eldfjallafrings, en hann skrir stu mla Brarbungu mjg skiljanlega htt.

athugasemdum vi bloggi hefur Gumundur Hararson sett inn afar hugaverar upplsingar um dpt jarskjlftanna og sett fram grafi hreyfimynd. Slin er essi:http://gfycat.com/GlumUncommonDragonfly. Mli me v a lesendur mnir skoi etta.


Gott ig vanstillti varnarmaur Keflavkur

Kjartan arf a sitja undir alveg ofboslegum svviringum fr stuningsmnnum andstinga KR. Og a er bara lti vigangast. Svona eins og hann eigi a hrista a af sr. etta s ekkert ml.
Ef hann vri eldkkur fengju liin 150 sund krna sekt, bann, dmarinn myndi stva leikinn og bija vallarul um a fara me tilkyninngu a htta fordmum o.s.frv.
stkunni er a llum lkindum fjlskylda hans og barn. g ekki a samt ekki og kmi mr ekkert vart ef fjlskyldan vri htt a mta KR-leiki.
Benedikt Bas, blaamaur Morgunblasins, skrifar essa lei pistli rttasunni blai dagsins. Honum ratast hr satt munn, raunar hefur hann hrrtt fyrir sr. a er trlegt a sj vibrg margra eirra sem leika gegn meistaraflokki KR. Raunar er varla hgt a kalla suma eirra rttamenn, v sannir rttamenn eru ekki vanstilltir skapi.
g hef horft marga leiki me KR sumar og fyrra sumar. Kjartan Finnbogason m lti gera og alls ekki lta andstinganna finna fyrir sr. Hann er sninn niur og yfir hausamtunum Kjartani stendur andstingurinn oft froufellandi, eys ekki aeins munnvatni heldur ltur hann heyra hversu mikill verri hann s ... Og hvers vegna? J, af v a Kjartan er snjall ftboltamaur og margir eru hrddir vi hann og halda a hluti varnarinnar s a „terrorisera gjann“.
etta var nokku berandi hj varnarmnnum Keflvkinga bikarrslitaleiknum laugardaginn. trleg orka leysist r lingi vi sktkast og ruddaskap sem betur vri ntt a leika almennilegan ftbolta. Nei, eir skildu sumir hverjir ekki t hva ftboltaleikur gengur og ess vegna tpuu eir. etta er svo einfalt og austt. Um lei og rfir Keflvkingar fru a einbeita sr a v a vera me leiindi vi Kjartan opnaist vrnin, einbeitingin feyktist me noranttinni suur til Keflavkur.
a var hins vegar svo afaskaplega stt a Kjartan Finnbogason skyldi hafa n a skora sigurmarki.
Gott ig, skapilli og vanstillti varnarmaur Keflavkur. Maur nennir ekki einu sinni a muna nafni itt.


Gegn stirbusalegu mli

Ef „fjldi ba er mikill“, eru r margar. Ef „fjldi feramanna fer minnkandi“, fkkar eim. Ef einhver fyrirbri „eru meiri a fjlda“ en nnur, eru au fleiri. Fjldi er eitt eirra ora sem vilja snast hndum okkar og gera mli stirlegra.
etta er r dlkinum Mli Morgunblai dagsins, bls. 29. Einfaldara getur etta varla veri ... og auvelt a muna, jafnvel fyrir fjlmilamenn.

Lggan lokar vegum a htti Geirs og Grana

JkullUndarlegt er a me lgregluna. Hn virist sumum svium ekki kunna til verka. Efsta myndin hr til hgri birtist Morgunblai dagsins og hana tk ljsmyndari Morgunblasins, Eggert Jhannesson vi Slheimajkul. arna stendur lgreglumaur vi veg sem hefur veri lokaur vegna httustands vi spor jkulsins.

Taki eftir umbnainum. Plast er „teipa“ um Grettistak og hringa um einhvers konar jrnadrasl sem gegna hlutverki hlis. Miki skaplega er etta n illa gert og traustvekjandi.

egar gaus Eyjafjallajkli og Fimmvruhlsi voru handarbaksvinnubrg lgreglunnar nkvmlega hin smu.

Hli

Nstu mynd tk g 23. ma 2010 egar enn gaus Eyjafjallajkli. var vegurinn inn rsmrk og Goaland lokaur og greinilegt a hnnunin er lka gfuleg og jafn traustvekjandi og efri myndinni.

egar gaus Fimmvruhlsi og fkk lgreglan flugu hfui a flk vilji endilega fara sr a voa vi glandi hraun og gjsandi gga. Af llum tlum og tkjum kjallaranum grpur lggslan til gula plastborans.

Ppullinn hlir auvita yfirvaldinu en um sir fkur plasti fkur t veur og vind ar sem a finnst lngu sar.

Bori

riju myndina tk g Fimmvruhlsi 12. jn 2012, um tveimur mnuum eftir a gosinu ar lauk. mtti enn sj leifar af lgregluborum. etta er n ekkert g mynd, tekin inni hraungjtu.

egar flki dettur hug a mtmla fyrir framan Alingishsi ea sendir Bandarkjanna vi Laufsveg Reykjavk eru settar upp heljarinnar grindur. r eiga a halda flki ru megin en lgreglu og heldra flki hinum megin. Enginn m fara yfir nema forsetafr.

etta eru rammgerar grindur enda vissan me mannlega hegan allt nnur og fyrirsjanlegri en veseni nttrunni.

egar eldgos vera ea vatn sptist undan jkulsporum stendur lggan upp af hvldarbekkjum snum, klist skotheldum vestum og gengur vasklega a verkum, rtt eins og Geir og Grani Spaugstofunni - og lokar vegum.


Ggurinn myndinni er ekki Hafnarfjalli

Myndin me frtt mbl.is er ekki af Hafnarfjalli og raun og veru allt anna. etta er ggur Geldingahlsi og Hafnardalur, djpur dalur, skilur milli.

Um etta fyrirbrigi skrifa g um fyrir tveimur rum,sj hr,hr,hroghr.g hafi rekist gamla mynd sem g hafi teki r flugvl fyrir mrgum ratugum, og hlt ffri minni a etta vri ggur eftir loftstein.

Haraldur Sigursson, jarfringur, mum hafa rekist essi skrif mna og fjalla sar um essa jarmyndun og mefylgjandi mynd og fleiri eftir Rax fylgdi vitali Moggans vi Harald.

Vandinn er s a sumarafleysingarmenn fjlmilum eru margir hverjir ekki gir landafri. a er miur og yrftu eldri og reyndari blaamenn a ritskoa svo villum fkki.

S fullyring a ggurinn myndinn s Hafnarfjalli er jafn vitlaus eins og halda v fram a skjuhlin s rb ea Hvalfell s hluti af Botnslum.


mbl.is Flki Hafnarfjalli fundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband