Á forseti ađ vera ríkisstjórn leiđitamur?

Umrćđur um breytingar á stjórnarskránni hafa upp á síđkastiđ einkennst af einhverri ţörf á ađ breyta breytinganna vegna. Nú er komin upp ný viđbára og hún er sú ađ hefna sína á forseta vegna ţess sem stjórnarskráin leyfđi honum.

Ţegar forsetinn neitađi ađ stađfesta fjölmiđlalögin 2005 var ţađ síst af öllu ţađ sem fyrst kom upp ađ breyta 26. grein stjórnarskrárinnar. Steingrímur J. Sigfússon fagnađi ţá synjun forsetans en nú er hann bara forundrandi á ađ fosetinn skuli leyfa sér ađ hafa sjálfstćđa hugsun.

Ţarf ađ stafa ţađ ofan í stjórnmálamenn ađ viđ getum ekki gert hvort tveggja, haldiđ og sleppt. Jú, fyrirgefiđ, ef ríkisstjórnin hefur leiđitaman forseta ţá getur hún ađ sjálfsögđu pantađ samţykkt hans á öllum lögum sem Alţingi samţykkir. 

Sjálfum ţćtti mér nú betra ađ hafa sjálfstćđan forseta sem tekur afstöđu til eđli máls á hverjum tíma heldur en einhvern lepp ríkisstjórnar.

Nei, viđ getum ekki leyft okkur ađ reiđast ákvörđun forsetans og bara ţess vegna talađ um breytingar á stjórnarskránni. Ţađ ber ekki vott um góđa sjálfsstjórn. 

Vćri ţađ ekki skynsamlegast ađ ţingiđ einhenti sér í ađ stofna stjórnarskrárnefnd? Í henni ćttu ţingmenn sćti ţingmenn er hefđu ţađ ađ verkefni sínu ađ gera tillögu um stjórnarskrá fyrir voriđ. Ţá gćtum viđ sauđsvartur almúginn fengiđ ađ kjósa til Alţingis í vor svo fremi sem ţađ samţykki stjórnarskrárbreytingu fyrir sumariđ. Um leiđ gćtum viđ sloppiđ viđ ađ búa til hjáleiguţing um stjórnarskránna međ öllum ţeim tilkostnađi sem ţví fylgir.


mbl.is Vill breyta 26. greininni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Ţađ vantar bara ađ alţingi ákveđi ađ hafa kosningar einu sinni á öld og núverandi ráđamenn haldi völdum ţangađ til viđ kjósum nćst eđa 2111. Komin smá valdaspilling í fólk sem hefur ekki beint veriđ lengi viđ völd og ekki beint međ mikiđ fylgi kjósenda eins og stađan er í dag.

Mofi, 22.2.2011 kl. 15:46

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţú ert kaldhćđinn, Mofi. Ég held ađ ríkisstjórnin og ţingmenn meirihlutans átti sig bara ekki á stöđu mála, hlusti ekki á grasrótina.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.2.2011 kl. 15:53

3 Smámynd: Mofi

Hlusta ekki á grasrótina, hlusta ekki á forsetann, virđast bara ana áfram; samt ekki međ málefni sem ţau voru búin ađ segjast ćtla ađ framkvćma eins og ađ koma kvótamálum í einhvern farveg. Ţvílíkt samansafn af vonbrigđum er ţessi stjórn.

Mofi, 22.2.2011 kl. 17:10

4 Smámynd: Sćvar Einarsson

http://lol.is/?skoda=10762 hvađ skyldi hafa breyst hjá Steingrími? :)

Sćvar Einarsson, 23.2.2011 kl. 03:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband