Glefs og gelt Helgu ţingmanns Samfylkingarinnar

Ritstjóri Morgunblađsins og fyrrverandi Seđlabankastjóri ryđst fram á ritvöllinn í leiđara blađsins og skýrir fyrir lesendum sínum hvađ ađ hans mati varđ Silicon Valley-bankanum ađ falli á dögunum.

Ţetta segir ţingmađur Samfylkingarinnar, Helga V. Helgadóttir. Henni er uppsigađ viđ ritstjóra Morgunblađsins og hnýtir í hann á ómálefnalegan hátt. 

Hvađ sagđi eiginlega ritstjórinn í leiđaranum sem ţingmađurinn vitnađi til? Um ţađ er ekki stafkrókur í greininni. Ţetta er engu líkara en ţegar hundur eltist viđ bíla, reynir ađ glefsa í dekkin og geltir um leiđ ákaft en veit ekkert hvers vegna. Hann gerir ţetta vegna ţess ađ hann er rćfilshundur. Hann glefsar og geltir ţví eđliđ býđur honum ađ gera svo.

Látum nú vera ađ ţingmađur fylgi eđli sínu en ţađ sćtir samt nokkurri furđu ađ hann, sem er lögfrćđingur, ásakar ritstjórann ekki, leggur ekki fram neina kćru. Einna nćst ţví kemst Helga ţingmađur međ ţessum orđum:

Einhver hefđi taliđ ađ fyrrverandi seđlabankastjóri, sem hefur góđa reynslu af ţví ađ fara illa ađ ráđi sínu viđ stjórn banka, hefđi lćrt sitt af hverju á löngum ferli sínum en nei, leita skyldi sökudólga ţar sem síst skyldi.

Trú eđli sínu lćtur hún duga ađ sveifla brandi ţó enginn viti hvert ákćruefniđ er. Hún lćtur í ţađ skína ađ aumingja ritstjórinn hafi gerst sekur um stóralvarlegan glćp auk ţess sem hann hafi veriđ seđlabankastjóri og stýrt honum illa. Ţađ snertir Silicon Valley bankann ekki hćtis hót.

Ađferđafrćđi margra sem sem vilja sverta meintan andstćđing sinn er ţessi:

  1. Segja frá glćpnum án ţess ađ hafa neitt orđrétt eftir andstćđingnum.
  2. Túlka glćpinn og draga ekki af sér í fordćmingunni.
  3. Draga sem flesta inn í máliđ, helst vinnustađ og ţá sem ţekkja sökudólginn.

Ţetta kann hún Helga ţingmađur Samfylkingarinnar enda hefur hún gert ţetta áđur, sjá hér. Hún virđist ekki fylgja sannleikanum ađ málum, miklu frekar er hún svokallađur „trumpisti“, segir ţađ sem ćtti ađ vera satt og rétt, býr til „hliđarsannleika“.

Ritstjórinn er óalandi og óferjandi, vinnustađur hans, Morgunblađiđ, „naut eitt sinn virđingar“ og:

Hér á landi hafa menn eins og ritstjórinn fengiđ stjórnlausa útrás fyrir andúđ sína á nútímanum, á síđum Morgunblađsins, sem eitt sinn ţótti sómakćr fjölmiđill.

Tökum eftir ţessu orđalagi „andúđ á nútímanum“ ţví ţingmađurinn leyfir sér ađ leita aftur í tímann til ađ koma höggi á ritstjórann. Ţađ er gerir hann á ţennan hátt:

Eitt sinn bjó fólk í felum árum saman fyrir ţađ eitt ađ fella hug til annarra en ţeirra sem samfélaginu ţótti viđ hćfi. Einu sinni var ţađ svo ađ konum sem áttu börn utan hjúskapar var drekkt á Ţingvöllum fyrir hórdóm. Einu sinni var ţađ svo ađ hinsegin fólk á Íslandi flúđi land vegna ofsókna ţeirra sem töldu ţađ á einhvern hátt skađlegt samfélaginu en ekki lengur.

Já, mikil er sök Davíđs Oddssonar, ritstjóra Morgunblađsins. Ţađ er honum ađ kenna ađ á öldum áđur var konum „drekkt á Ţingvöllum fyrir hórdóm“. Ţađ er honum ađ kenna ađ „hinsegin fólk á Íslandi flúđi land vegna ofsókna“.

Annađ eins sakarefni hefur ekki veriđ birt nokkrum nútímamanni og er ţví knýjandi nauđsyn ađ draga bófann fyrir dóm og til viđbótar nánustu ćttingja, vini og kunningja og jafnvel ţá sem greiddu honum atkvćđi í borgarstjórnar- og alţingiskosningum. Minna má ţađ ekki vera. 

Svona eru nú vinnubrögđ heiftarinnar, ađall Helgu ţingmanns.  

Röksemdafćrslan er engin. Framkoman minnir óneitanlega á rćfilshundinn sem glefsar og geltir en veit ekki hvers vegna.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband