Helga Vala Helgadóttir ţingmađur skrökvar í Moggagrein

Ég er ţess líka fullviss ađ ef drög ađ samningi verđa landi og ţjóđ ekki hagfelld ţá muni hinn sami almenningur einfaldlega hafna samningsdrögunum.

Ţetta segir ţingmađur Samfylkingarinnar í Morgunblađsgrein 11.3.23. Ţingmađurinn, Helga Vala Helgadóttir, fer annađ hvort vísvitandi međ rangt má eđa hún veit ekki betur. Hvort tveggja er afar slćmt.

Hún talar fjálglega um hugsanlega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og heldur ţví fram ađ hćgt sé ađ gera samning sem hćgt er ađ leggja í ţjóđaratkvćđi. Ţetta er svo rangt sem mest má vera.

Ríki sem sćkir um ađild vill ađild. Hvorki meira né minna. Evrópusambandiđ leyfir ekki bjölluat. Ekkert ríki fćr ađ máta sig viđ ađildina og annađ hvort ţiggja eđa hafna. Sá tími er löngu liđinn. Sá sem ekki veit ţetta á ekki ađ taka ţátt í umrćđum um ađild ađ ESB.

Stjórnarskrá Evrópusambandsins er Lissabonsáttmálinn. Hann ţurfa ríki ađ samţykkja, öll ákvćđi hans. Engar undanţágur eru veittar ekki frekar en ađ undanţágur séu veittar frá stjórnarskrá Íslands eđa annarra ţjóđa. Engir samningar eru gerđir, engin „drög ađ samningi“ munu liggja fyrir eins og ţingmađurinn Helga Vala Helgadóttir skrökvar í grein sinni.

Ţegar vinstri stjórnin undir forystu Samfylkingarinnar sótti áriđ 2009 um ađild ađ ESB var  Ísland bođiđ velkomiđ. Ţá hófust ađlögunarviđrćđur viđ ESB. Ţetta voru ekki neinar samningaviđrćđur. Ástćđan er einföld. Lög og reglur Ísland átti ađ breyta og ađlaga 100% ađ lögum og reglum Evrópusambandsins og stjórnskipun ţess ţađ er Lissabonsáttmálanum.

Engin „drög“ verđa til ađ samningi viđ ESB. Ţegar upp er stađiđ verđa Íslendingar ađ hafa breytt lögum og reglum.

Miđstjórnarvaldiđ verđur í Brussel. Ţar á brúsapalli munu Íslendingar ţurfa ađ sćkja fyrirskipanir rétt eins og ţeir ţurftu ađ gera undir stjórn Dana fyrr á öldum. Međaltal hagsmuna Evrópusambandsins mun aldrei henta eylandinu Íslandi ekki frekar en mörgum öđrum ríkjum sem ţó eru innan sambandins.

Helga Vala Helgadóttir ţingmađur ESB verđur međ grein sinni sér til skammar. Ekki ólíkt og Össur Skarphéđinsson ţáverandi utanríkisráđherra sem fór međ rangt má á blađamannafundi međ Stefan Füle ţáverandi stćkkunarstjóra sambandsins. Sá síđarnefndi ţurfti ađ leiđrétta rangfćrslur Össurar svo eftirminnilega ađ undan sveiđ. Sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8.

Í grein sinni í Mogganum segir ţingmađurinn:

Hvers vegna stjórnvöld ţora ekki ađ kanna hvađ fćst međ aukinni Evrópusamvinnu fćst ekki skýrt nema međ sérhagsmunatengslum stjórnarflokka sem ţurfa ekkert ađ óttast nema almenning sem veit sínu viti.

Takiđ eftir lúmskum áróđrinum í orđalaginu. Ţingmađurinn fullyrđir ýmislegt rangt um stjórnvöld sem hún hneykslast á og ţarf ađ leiđrétta.

Stjórnvöld „ţora ekki“. Nei, ţetta er rangt. Stjórnvöld vilja ekki ţví ţau vita hvađ felst í ađildinni.

Hún talar um „Evrópusamvinnu“ sem líklega er fallegra orđ en ađild ađ ESB. Ísland tekur ađ fullu ţátt í Evrópusamvinnu, ţađ vita allir.

Svo er skotiđ inn orđinu „sérhagsmunatengslum“ algjörlega út í bláinn en ţađ hefur andstyggilega merkingu, ţađ veit ţingmađurinn og ţess vegna er ţađ brúklegt. Hér er ţađ innihaldslaus áróđur.

Loks verđur ţingmađurinn vćminn og heldur ađ alţýđa manna verđi hrifin ađ orđalaginu  „óttist almenning sem veit sínu viti“. Vćmiđ orđalag, forréttindakonan viđrar sig upp viđ alţýđuna. Mćlir fallega en meinar flátt.

Auđvitađ veit almenningur sínu viti en Helga Vala Helgadóttir ţingmađur Samfylkingarinnar skrökvar ađ honum. Međ lćvísilegu orđalagi heldur hún ţví fram ađ allt sem miđur gangi hér á landi lagist ef Ísland gengur í ESB. Ţetta eru ekkert annađ er ósannindi. Fótboltamađur sem skiptir um félag verđur áfram sá sami ţótt peysan hans verđi rauđ eđa röndótt.

Um daginn var fjargviđrast yfir ósannindavađli sendiherra Rússa í Mogganum. Enginn segir neitt ţegar ţingmađur Samfylkingarinnar fer međ rakalaus ósannindi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Málflutningur Evrópusinna hefur alltaf veriđ óheiđarlegur og byggst á blekkingum.

Ađ "kíkja í pakkann" er lygi. Ađildarsamningurinn er einfaldlega stofnsáttmáli Evrópusambandsins og hann hefur árum saman legiđ fyrir í íslenskri ţýđingu.

Önnur lygi er ađ međ inngöngu í ESB og upptöku evru muni verđtrygging hverfa af sjálfu sér eins og fyrir einhverja töfra. Hiđ rétta er ađ ekkert í reglum ESB og EMU segir til um hvađa lánsform ađildarríkin megi leyfa eđa banna. Ţegar ég vakti athygli sendiherra ESB á Íslandi á ţessum galdramálflutningi íslenskra Evrópusinna var honum sýnilega brugđiđ og ţvertók fyrir ađ fótur vćri fyrir ţessu, afnám verđtryggingar vćri og yrđi alltaf íslenskt innanríkismál.

Enn önnur lygi er meintur "kostnađur viđ krónuna" sem er sagđur ógnarhár. Hiđ rétta er ađ ţađ kostar íslenska ríkiđ ekki neitt ađ gefa út krónur. Ţvert á móti hefur ţađ hagnađ af ţví. Sem dćmi kostar um 50 krónur ađ prenta einn tíuţúsundkall ţannig ađ myntsláttughagnađur af hverjum seđli er 9.950 kr. Ţar ađ auki kostar nákvćmlega ekkert ađ gefa út rafrćnar krónur, eins og ríkiđ gerir međ útgjöldum og bankar međ útlánum.

Svo hefur aldrei veriđ útskýrt međ hverju viđ eigum ađ borga fyrir allar ţćr evrur sem viđ hlytum ađ ţurfa ađ kaupa ef viđ ćtluđum ađ taka upp ţann gjaldmiđil. Varla er neinn ađ fara ađ gefa okkur ţćr og fjarstćđa ađ nokkur međ heilu viti taki viđ greiđslu í krónum ef ćtlunin vćri ađ leggja ţann gjaldmiđil niđur. Snaróđir landsölumenn myndu ţó varla setja ţađ fyrir sig ađ afsala stórum hluta eigna ríkisins til ađ fá sína blautu evrudrauma uppfyllta.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.3.2023 kl. 18:27

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gel skrifađ, Guđmundur, og rétt. Niđurlagiđ er sláandi. Hef ég hvergi heyrt um ţetta rćtt.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 12.3.2023 kl. 10:39

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Guđmundur er algjörlega međ ţetta.

Svo er ţađ međ vg/samfó/viđreisnar - pírata forađiđ,

ţetta fólk lýgur endalaust til ađ geta setiđ viđ völd

og haldiđ áfram sínum hryđjuverkum sem ţau gera og ekkert annađ.

Nćgir ađ benda á borgarstjórann og hans hyski.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 12.3.2023 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband