Ritstjóraraus Sigmundar E. Rúnarssonar

Vissir ţú lesandi góđur ađ Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri Fréttablađsins er á sama máli og helstu fjöldamorđingjar sögunnar, Stalín, Maó og Hitler?

Hvernig veit ég ţađ?

Jú, ţeir sögđu af fullvissu sinni ađ einn plús einn vćri sama sem tveir. Sigmundur lćrđi sömu stćrđfrćđi.

Auđvitađ er ţetta tóm della en ég get ekki stillt mig um ađ nota sömu heimskulegu röksemdafćrsluna og Sigmundur gerir í leiđara dagsins í Fréttablađinu. Honum finnst alveg ómögulegt ađ rússneski sendiherrann skuli hafa fengiđ grein birta í Morgunblađinu. Sigmundur segir ţetta:

Ţađ er beinlínis sorglegt ađ sjá útgerđarvaldiđ á Íslandi eyđa prentsvertu í öfgafullan áróđur af ţessu tagi gagnvart saklausri ţjóđ sem horfir nú upp á alţýđu manna vera stráfellda í gegndarlausum loftárásum af hálfu Rússa sem einbeita sér ađ ţví ađ rústa heimilum fólks og öllum viđkvćmustu innviđum landsins.

En ţá liggur ţađ líka fyrir ađ hverju ađdáun blađsins beinist.

Ţetta segir mađurinn sem er sammála helstu fjöldamorđingjum sögunnar. Afsakiđ, ţetta segir blađafulltrúi „góđa fólksins“ í Samfylkingunni.

Enskumćlandi tala um „guilt by association“ sem útleggja má sök vegna tengsla eđa samskipta, og ţykir ekki merkileg röksemdafćrsla um sekt. Sigmundur ritstjóri fćrir sektardóminn niđur á enn lćgra plan. Segir í hálfkveđinni vísu ađ ritstjórar Morgunblađsins dáist ađ Pútín fyrir ţá sök eina ađ birta grein eftir rússneska sendiherrann.

Páll Árdal varađi viđ svona: 

Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann,
ţá segđu aldrei ákveđnar skammir um hann,
en láttu ţađ svona í veđrinu vaka,
ţú vitir, ađ hann hafi unniđ til saka.

Orđalag ritstjórans á Fréttablađinu er svo ómerkileg ađ hann getur ekki stillt sig um ađ tala um „útgerđarauđvaldiđ“ sem leyfir sér ađ prenta áróđur sendiherrans. Hvernig á ađ skilja ţetta? Líklega felst í ţví ađ ritstjóri Fréttablađsins myndi aldrei birta grein sem hann er efnislega ósammála. En ţá liggur ţađ líka fyrir hvert viđhorf mannsins til lýđrćđisins beinist.

Ágćti lesandi er ekki nokkuđ langt til seilst ađ reyna ađ koma höggi á keppinautinn međ ţví ađ vćna hann um „Rússadekur“ eđa álíka? Síst hafa ritstjórar Morgunblađsins veriđ sekir um slíkt, frekar ađ vinstri menn hafi fordćmt ţá fyrir stuđning sinn viđ Nató og vestrćnt lýđrćđi. Eđa bendir eitthvađ til ţess ađ núverandi ritstjóri hafi breytt um skođun í ţessu efnum?

Svona skrifar engin ekki nema sá sem er ölvađur og stendur í rćđustól á Alţingi.

Hva?

Má ekki nefna fulla kallinn sem núna er ritstjóri?

Högg fyrir neđan beltisstađ?

Ć, ć.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband