Mynd af jarskjlftasvinu suvestan vi Keili

DSC_0077 Keilir, toppur, S b

Jarfringar segja a „betri“ staur fyrir eldgos Reykjanesi s vandfundinn en suvestan vi Keili. etta mun vera rtt. arna er afar ffari en va gifagurt og arf ekki anna en a skoa loftmyndir.

Suvestan vi Keili eiga flestir jarskjlftar undanfarinna daga upptk sn. Sagt er a ar irum jarar s kvika a rengja sr upp vi. Slkt gerist jafnan egar landreki skilur eftir sprungur, kvikan fyllir r. vst er a hn komi nokkru sinni upp yfirbor jarar.

Myndin hr til hliar er tekin af Keili. Hn er ger rremur myndum og v er horft fr suri til vesturs. arna er rinsskjldur, dyngja sem var til fyrir um 7.000 rum.

myndina hef g sett nokkur rnefni og a auki tvr lnur. Milli eirra eru upptk langflestra jarskjlfta sem skeki hafa Reykjanes og a auki hfuborgarsvi. Rlegg lesendum a smella myndina til a stkka hana og verur hn skrari.

Lengst til vinstri er Vesturhls sem lka nefnist Npshlarhls. Handan hans er Mhlsadalur og einnig Austurhls sem nefnist lka Sveifluhls. essir tveir hlsar eru me stefnuna suvestur-noraustur. Og hva er svo merkilegt vi a? J, skjlftarnir umrddu hafa smu stefnu. Veri eldgosverur a bygglega sprungu sem hefurstefnu.

Munum samt a Vesturhls og Austurhls eru r mbergi og uru til vi gos undir jkli sustu sld, svona stuttu mli sagt.

Efst rinsskildi eru „vatnaskil“ ef svo m a ori komast um nr vatnslaust svi. etta ir a llu skiptir hvar hugsanleg eldsprunga myndast. S hn norarlega rennur hraun ttina a Reykjanesbraut og byggum ar. S hn aeins sunnar rennur hrauni ttina a Vesturhlsi og hugsanlega niur a Suurstrandarvegi.arna m litlu skeika.

Myndist eldsprungan nlgt fjallinu sem nefnist Litli-Hrtur mun hraun renna inn dalinn sem sst myndinni og safnast ar saman anga til a finni halla til suurs ea vesturs.

Af essu llum m sj a suvestan vi Keili er „gur“ staur fyrir eldgos.

Svona lokin er ekki r vegi a nefna ann draumspaka kunningja minnsem g hitti um daginn. Hann heldur v fram a anna hvort gjsi sj ea hraun renni sj fram.Segist ekki vita hvort veri raunin. Tek essumtulega tranlegu,veja frekar jarfringa um essi efni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband