Upphlaupsmenn og kjaftaskar á jóladag

Jólakort 2020ccŢađ er svo margt gott á jarđríki. Verst er samt mannfólkiđ. Ekki allt, bara sumt. Raunar frekar fáir. Örfáir. Og eins og frúin sagđi; vont fólk er ekkert verra en annađ fólk. Nćrstaddir hváđu en hún skýrđi ţetta ekki nánar.

Ćsingurinn í ţjóđfélaginu er dálítiđ mikill. Auđvitađ var ţađ afar vanhugsađ hjá fjármálaráđherranum og frú hans ađ gćta ekki ađ sér og forđa sér úr margmenninu í Ásmundarsal. Efast samt um ađ ég hefđi hlaupiđ út enda er ég ekki međ ţeim skörpustu.

Hann á ađ segja af sér, hrópa ćstir pólitískir andstćđingar Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra. Viđ, samherjar hans, segjum ekki margt honum til hnjóđs nema ţađ eitt ađ hann hefđi átt ađ ... Hefđi átt! Ţetta orđalag er ţrungiđ fullvissu og bendir til ađ sá sem ţannig talar sé miklu klárari en ađrir, greindari og upplýstari. 

Nú er svo orđiđ sem mćlt er ađ skamma stund verđur hönd höggi fegin.

Svo sagđi Síđu-Hallur viđ brennu-Flosa í Njálssögu.

Hefur ţađ jafnan veriđ svo ađ upphlaupsmenn og kjaftaskar hafa aldrei haft neinn árangur af kjaftagangi sínum en veriđ sáttir viđ sjálfa sig eina örskotsstund. Sést ţađ mćtavel í athugasemdadálkum fjölmiđla og víđar. 

Í Landakotskirkju var messa á ađfangadagskvöld. Má vera ađ hana hafi sótt fleiri en eitthundrađ manns og gćttu ţví miđur fćstir ađ sóttvörnum. Kjaftaskarnir í athugsemdadálkunum láta ekki sitt eftir liggja og fordćma kaţólsku kirkjuna og bannfćra alla sem ađ henni standa sem og kirkjugesti og líklega alla afkomendur ţeirra. Sjá visir.is

Einn athugasemdaskrifari segir svo skýrlega: 

Bergur Ketilsson: Messugestir á lista sem notađur ćtti til ađ velja frá ef viđ lendum í ţröngri stöđu á sjúkrahúsunum, já og Bjarna líka á listann

Annar skarpgreindur segir: 

Sigţór Guđjónsson: Vantar prestinum ţarna meira ađ gera .....fleiri jarđafarir kanski ???

Og einn reynir ađ koma af stađ sögusögnum:

Magnús Skarphéđinsson: Var Ţorgerđur Katrín ţingmađur ţarna?

Og ţarna er skammt í öfgarnar:

Friđjón Árnason: Auđvitađ á ađ loka kirkjunni og innsigla hana ţar sem ţađ verđa pottţétt fleiri fjöldasamkomur ţar nú um hátíđirnar. Barnaníđingakirkjan fer sínu fram í ţessu sem öđrum lögbrotum og níđingsverkum eins og alltaf áđur.

Held ađ ţeir sem skrifa í athugasemdadálka fjölmiđla veitti ekki af ţví ađ hugsa áđur en ţađ talar. Flestir hafa eiginlega skömm á ţessu skrifum og er óskiljanlegt ađ nokkur fjölmiđill skuli halda úti vettvangi fyrir svona óţverra. Hefur eitthvađ málefnalegt birst í athugasemdadálkunum? Afar sjaldan. Enginn tekur mark á ţeim sem ţarna skrifa. Ţeir sem tala af hófsemd og virđingu hafa áhrif.

Stjórnmálamenn reyna yfirleitt ađ eigna sér hneykslismálin. Ađalatriđiđ í ţeirra augum er ađ komast í fréttir fjölmiđla. Ţess vegna skrifa ţeir á Fésbókina og eru ekki ađ skafa utan af ţví. Margir ţeirra lifa á slíku. Píratinn alrćmdi Jón Ţór Ólafsson segist ćtla ađ leggja fram tillögu um vantraust á fjármálaráđherra. Hér má lesa um Jón Ţór og hér og hér. Hann lagđist gegn hćkkun kjararáđs á launum alţingismanna og ćtlađi ađ kćra ákvörđunina. Ţađ gerđi hann ekki en, gerđi í raun ekkert ţrátt fyrir stór orđ um hiđ gagnstćđa. Hirti bara launahćkkunina eins og ađrir ţingmenn, fitnađi á henni og lifir nú sćllífi. 

Ég gćti ađ mínum sóttvörnum. Ţađ er ţeirra mál sem ekki gćta ađ sínum. Mitt verkefni er ekki ađ fordćma ţá sem gćta sín ekki. Ekki einu sinni ţá sem blađra sem mest, nema auđvitađ Jón Ţór Ólafsson, alţingismann. En öllum skal samt óskađ gleđilegra jóla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband