Valkostagreining, f gagnrni og vantraust til Vegagerarinnar

Orlof

Sumar

kvein tilhneiging virist vera dreifingu afbriganna sumurin og sumrin.Ef rstin er einhvern mta teljanleg er afbrigi oftast sumurin:

Sumurin rj san hann fddist hafa veri falleg.
Hann feraist um sland sumurin 1927 og 1930.

Ef vsa er til rstarinnar n tmasetningar er afbrigi sumrin oftast nota:

Stdentar nota sumrin venjulega til a vinna fyrir sr.
Skkmt eru oft og einatt haldin sumrin.

Beygingarlsing slensks ntmamls.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Hvrt kall um frjlsari sreign.“

Fyrirsgn blasu 8 Markanum, fylgiblai Frttablasins 7.10.20.

Athugasemd: kall merkir samkvmt orabkinni bn ea varp. a getur einnig tt hvatning. Enska oralagi „to call for“ hefur veritt slensku „a kalla eftir“. ljst er hva a merkir anna en a hrpa.

Smiurinn kallai eftir hamrinum.
Fair vor kallar ktinn.
Vinur minn, hvar sem heiminum erheyru mitt kall og lisinntu mr

Margir hafa flkt sig ensku oralagi og grpa hi gamla slenska or kall og tengja vi „kalla eftir“.

Innanrkisrherra hefur borist kall fr sslumanninum Hsavk vegna skorts lgreglumnnum umdminu.

„Kalla eftir“ er nlega komi inn slensku, a minnsta kosti hefur a aldrei veri eins miki nota en sustu misseri. fjlmilum m finna essi dmi um oralagi:

  1. kalla eftir 6 mnaa tekjubtum.
  2. Kalla eftir bendingum
  3. Kalla eftir samrmi stuningi vi fjlskyldur
  4. Kalla eftir verlkkun
  5. Kalla eftir bafundi
  6. Kalla eftir opinni umru um rkisbyrg
  7. Kalla eftir byrg
  8. Kalla eftir frekari upplsingum
  9. Kalla eftir umsgn Heilbrigiseftirlitsins
  10. Kalla eftir hugmyndum umloftslagsagerir

Oralagi er nota trlegum fjlda astnaog fer varla framhj neinum manni a hgt er a ora hlutina nkvmar. Nota m or og oralag eins og krefjast, heimta, ska eftir, bija um og svo framvegis. „Kalla eftir“ er rekar loftkennt oralag.

Hva gera til dmis stjrnvld egar „kalla er eftir verlkkun“? Ekkert, vegna ess a ekki er ljst hvar er veri a segja. Vri hins vegar krafist verlkkana horfir mli allt ru vsi vi.

Tillaga: Engin tillaga.

2.

„… vinnur einnig a valkostagreiningu fyrir nokkur sveitarflg.“

Frtt blasu 10 Morgunblainu 8.10.20.

Athugasemd: lafur Oddsson, menntasklakennari, benti mr gamla daga meinlega villu ritger sem g skrifai. henni hafi g nota orskrpi „valkostur“. Hann skri t fyrir mr og lklega bekkjarflgum mnum a „valkostur“ vri samsett r tveimur orum sem merkja nnast a sama.Oftast dugar a nota kostur ea val. N held g a vonlaust s a berjast gegn „valkostinum“. Hann er lklega rtgrinn hausnum lii sem skrifar og talar n ess a velja orin af kostgfni.

J, etta er vonlaust. Fyrir nokkru rakst g ori „valkostagreining“. Mogganum mnum morgun er frtt um fkkun sveitarflaga. ar er vitna fyrirtki sem heitir RR rgjf ogvinnur a „valkostagreiningu“, ekki greiningu kostum sem velja m um.

Nei, „valkostagreining“ skal a heita og er ori til vitnis um a s sem a notar er hmenntaur og sigldur.

Nokkur sveitarflg a huga a sameiningu vi nnur og a heitir frttinni leit a „samstarfsaila“. mli.is segir:

Athuga a ofnota ekki ori aili. Fremur: tveir voru blnum, sur: „tveir ailar voru blnum“. Fremur: s sem rekur verslunina, sur: „rekstraraili verslunarinnar“.

Best er bara a sleppa orinu „aili“ samsetningum og leggur kansellfnykinnekki um allt eins og egar ldin skata er borum. Umora stainn.

N bst g fastlega vi a egar„valkostagreinin“ hefurveri ger um sameiningu sveitarflaga standi bum til boa a skoa „valkostavali“. er lklegast a flestir samykki besta „valkostavalkostinn“.

Tillaga: … vinnur a greiningu kosta fyrir nokkur sveitarflg.

3.

„Stjrnarmaur KS fr gagnrni fyrir a stga fram kvld og gagnrna eina af stjrnum lisins.“

Fyrirsgn dv.is.

Athugasemd: Sem sagt, stjrnmaurinn fr gagnrni fyrir a gagnrna. Hvaan steig maurinn fram? Var hann klsettinu og kom svo fram stofu? etta er oralag undir sterkum enskum hrifum og v miur miki nota. Oralagier ansi tbreytt, a er sgn og nafnor. flestum tilfellum dugar sgnin: F gagnrni merkir a gagnrna.

Enskir segja:

step aside/back/down/in/forward/out
step something up
step out on

Margt af essu er ekki hgt a a me einu ea tveimur slenskum orum og flest af essu verurkjnalegt enanna rkrtt ingu.

ofangreindri fyrirsgn er arfi a segja a maurinn hafi „stigi fram“. Hann geri a ekki, birti bara skoun sna samflagsmili.

Maurinn er sagur hafa „fengi gagnrni“ og en venjulegu mli merkir a a maurinn var gagnrndur.

Tillaga: Stjrnamaur KS er gagnrndur fyrir ummli um eina af stjrnum lisins.

4.

„Lsa yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerarinnar.“

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: J, vissulega tekur mli breytingum. Vonandi ekki ennan htt.

Facebook m oft lesa:

Til hamingju til n me afmli

Gleileg jl til n

Hefbundi oralag er hins vegar svona:

Til hamingju me afmli

Gleileg jl

egar vi vrpum einhvern brfi, tlvupsti ea samflagsmilum fer ekkert milli mla hver vitakandinn er og v er arfi a segja „til n“.

Sama er me stofnun eins og Vegagerina, rkisstjrnina, borgarstjrann ea lgregluna. S sta til er lst yfir vantrausti , ekki til eirra.

Svo m lengi deila um oralagi „fullkomi vantraust“. Er eitthva til sem er „fullkomi vantraust“. Lsingarori er greinilega til a hera yfirlsingunni en verur fyrir viki marklaus ea r henni dregur strlega. Vantraust er vantraust og enginn millivegur. Ekki er til „hlfvantraust“ ea 30% vantraust.

Tillaga: Lsa yfir „fullkomnu vantrausti“ Vegagerina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband