Lappa upp , rna stlku og fremja rn

Orlof

Frekara, frekari

frekara mli og frekari mli. Fyrri beygingin er fornleg, hin sari samrmi vi beygingar ntmamli.

Eldri beygingin veldur v e.t.v. a sumir telja a orasambandinu komi fyrir hvorugkynsori mli (rdd, rmur, mlfar; orspor, eitthva sem sagt er). Svo er ekki heldur er etta karlkynsori mlir.

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Raunsi verur a ra fr og ljst er a linum rum hefur, rtt fyrir Dyflinnarregluger og vegna eirra lausataka sem „fjlmilanlgunin“ hefur haft fr me sr, grarlegur fjldi flks komi hinga til lands eirri forsendu a a s fltta undan slmum astum af einhverju tagi.“

Forystugrein Morgunblasins 18.9.20.

Athugasemd: S sem skrifar langar mlsgreinar a httu a ruglast og misst rinn. Lesi hann ekki vel yfir a loknum skrifum er hann vanda. Flestir lesendur eigaerfitt me a halda rinum vi lestur langra mlsgreina. ess vegnaer skynsamlegt a vera hnitmiaur skrifum, vera spar punkt og lesa vel yfir.

Ekki veit g hva er a gerast Morgunblainu. Fyrir nokkru fr a bera afar lngum og flknum mlsgreinum leiurum blasins og jafnvel mlvillum. Yfirleitt eru eir skrifair af mikilli list og plitskri glggskyggni og sustu rin leiftrandi hmor.

Leiari dagsins er slmur aflestrar. Gott dmi er tilvitnunin hr a ofan sem er afar lng. Hfundurinn misstirinn eftir innskotssetningunum tveim. ar vantar sgnina a hafa, a er milli tveggja ora sem hr eru feitletru.

Hfundurinn skilur ekki nstu, upptugguna. Hann gleymir v sem hann hefur skrifar og telur lagi a hnoast me smu or ea oralag. Hr er dmi:

Hins sari r hefur hrikt stoum reglugerarinnar…

Strax nstu mlsgrein eftir stendur:

Hin sari r hafa v heyrst hvrar raddir …

Nstaa skrifum er merki um stlleysi en stafsetningavillur eru um leti, jafnvel hrovirkni. Blaamaurarfa virkjaleirttingaforriti tlvu sinni sem bendir samstundis villur stafsetningu ora. Forriti hefur hins vegar ekkert vit, enga greind ea lyktunarhfni. a gerir ekki greinarmun sk og skg svo dmi s teki. ar af leiandi arf blaamaurinn a lesa skrif sn vandlega yfir fyrir birtingu svo hann ori a ekki svo a einhver hafi kltt sig skg.

leiaranum segir:

Og a reglugerinni hafi ekki veri beitt af eirri festu sem skyldi hefur hn hjlpa og n hennar dytti varla nokkrum manni hug a verja tttku okkar Schengen-samstarfinu, sem er meira lagi vafasamt, jafnvel me reglugerinni.

etta er illskiljanleg mlsgrein vegna eirra ora sem eru feitletru.

Fleira mtti gagnrna skrifunum.

Tillaga: Engin tillaga.

2.

a er um 800 milljnum krna drara a reisa jarleikvang fyrir innanhssrttir sem tki 8.600 horfendur en fyrir 5.000 horfendur.“

Frtt ruv.is.

Athugasemd: vanir skrifarar falla oft gildruna sem kennd er vi nstu. Hr er arfi a skrifa tvisvar sinnum ori horfendur, einu sinni dugar. Lesandinn skilur.

Aukafrumlagi „a“ getur stundum veri hvimleitt enda oft kalla leppur, stendur fyrir eitthva skilgreint. Yfirleitt er a merkingarlaust, hgt a sleppa v n ess a merking setningar ea mlsgreinar breytist rtt eins og segir tillgunni hr fyrir nean.

Ofnotkun aukafrumlaginu er saskapur rituu mli, stlleysa. Gir skrifarar reyna a komast hj v, arir eru blindir etta en svo virist a sumum s alveg sama. eir sastnefnduttu ekki a vera blaamennsku.

g hafi ekki hugmynd um hva aukafrumlag vri fyrr en g rakst grein eftir Eirk Rgnvaldsson prfessor slensku. Hrer dltil umfjllun um ’a’. Aalatrii er a nota aukafrumlagi a hfi. Samt er arft a sleppa v alveg. Margvslegt oralag hefur fest mlinu: a er blessu blan, a rignir, a mtti segja mr a og svo framvegis.

Stlleysi hir mr miki og er mr raun a v. g a til a ofnota sum or. Nefna m bendingarfornafniessi og lausa greininn. Mr finnst skrif mn lagast ef g gti hfs notkun eirra. Auvita kostara dlitla reynslu a umora setningar og mlsgreinar, en g gri v - held g.

Hvernig m ora annan htt eftirfarandi r frttinni me v a sleppa ’etta’?

etta kemur fram nrri skrslu starfshps sem var tla a gera tillgur um jarleikvang fyrir innirttir.

Ea:

Bent er skrslunni a a yri mikil lyftistng fyrir menningarstarf a hafa mguleika slku tnleikahaldi

Lt lesendum eftir a brjta heilann.

Margir halda a svo framarlega sem efnislegt innihald frttar skiljist skipti oralagi engu mli. g er sammla. Deila m um hva sr „rangt“ ml en stll skiptir jafnvel meira mli v honum felst skr hugsun. Aftur mti er hvorki til rttur n rangur stll, ekki frekar en rng ea rtt skoun.

Tillaga: Um 800 milljnum krna drara a reisa jarleikvang fyrir innanhssrttir sem tki 8.600 horfendur en fyrir 5.000.

3.

„rtt fyrir a vonskuveur hafi gengi yfir hfuborgarsvi gr me rigningu og slagviri ltu starfsmenn Kpavogsbjar a ekki sig f. eir lppuu upp brekkuna vi Arnarnesveg me v a leggja af kostgfni graskur moldarflagi sem ar var.“

Myndatexti blasu tv Frttablainu 18.9.20.

Athugasemd:Hr er ekkertbeinlnis rangt en samsetninginer hno. Oralagi a lappa upp eitthva merkira tjasla einhverju saman, gera lauslega vi. Hfundur textans veit etta ekki.

„Hva ertu a fara a gera?“ spuri mir mn mig einhverju sinni er g var nunda ri. „g tla a lappa upp hjli mitt,“ sagi g. hvein mmmu. „Enginn lappar upp ntt hjl,“ sagi hn. Og g skildi.annig lra brnin a sem fyrir eim er haft.

Ekki fer saman a lappa upp eitthva og gera eitthva af kostgfni. Miklar lkur eru v a „moldarflagi“ s engin tilviljun, unni hafi veri gott undirlag fyrir graskurnar. Og hva er betra en mold?

Blaamaur heita pottinum hvslai v a mr um daginn a blaamenn skrifi ekki alltaf fyrirsagnir og myndatexta. tlitshnnuir, ritstjrnarfulltrar og arir sem ykjast kunna a valda penna taki iulega fram fyrir hendurnar eim. Texti arf a passa plssi og ar af leiir a fjldi stafa ea ora skiptir meiru eninnihaldi.annig verur til hno.

Tillaga: rtt fyrir vonskuveur gr lgu starfsmenn Kpavogsbjar af kostgfni graskur mnina.

4.

„ fyrsta fltta snum, ri 1987, myrti hann lgreglumann, rndi stlku og framdi nokkur rn.“

Frtt blasu 8 Frttablainu 18.9.20.

Athugasemd:J, a er einmitt a.Bfinn rndi stlku og „framdi san rn“. Blaamaurinn hefi geta ora frttina svona:

fyrsta fltta snum, ri 1987, framdi hann mor lgreglumann, framdi rn stlku og framdi san fleiri rn.

Oralagi ’a fremjaeitthva’ er nori oftast tengt hfuverkum: Fremja rn, fremja mor, fremja hfuverk. Sjaldnast fremur einhver gverk, en a er vissulegatil en minnanota (prfi samt a gggla ori).

Sgnin a fremja er nskyld orinu framur sem merkir framgjarn, frekur ea hraustur. Af v er leitt ori fremd sem merki efling, vegsauki ea frg.

Lkast til er best a sleppa nafnorahnoinu og ora etta einhvern veginn ann mta sem segir tillgunni.

Tillaga: fyrsta fltta snum, ri 1987, myrti hann lgreglumann, og rndi flk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband