rr tnleikar, afar uppgefinn og rekstur yfir feralag

Orlof

Mlfrilegt kyn

Sem sagt, mlfrilegt kyn kemur lffrilegu kyni ekki vi essu sambandi. Mlfrilega karlkyni tekur til beggja kynja.

Regluna m ora svo: egar kvei fornafn (t.d. sumir, allir, margir, einhverjir) stendur n nafnors er nota mlfrilegt karlkyn, a tekur til bi karla og kvenna. Hvorugkyn v aeins vi a fornafni vi ea i komi me.

Dmi: Vi verum ll a vera mevitu um etta.

a arf einbeittan setning til a breyta venjulegu mli og segja: g tla a bija ll (hk. ft.) a fara me Fairvori, v venjan bur a segja: g tla a bija alla (kk.ft.) a fara me Fairvori. Hins vegar: g tla a bija ykkur ll a fara me Fairvori. g tla a bija ll brn salnum a fara me Fairvori.

Morgunblai 24.8.20, blasa 16. Ragnar Hauksson.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Sar haust tlar hann svo a taka tt Boston-maraoninu, sem eins og flestum viburum hefur veri fresta, en eim sem hafa skr sig verur gefinn kostur a hlaupa maraoni eigin vegum

Frtt ruv.is.

Athugasemd: Varla tlar maurinn a taka tt maraoni sem hefur veri fresta. ess vegna hefi veri betra a sgnin hefi veri t. Mlgreinin er of lng, hana vantar srlega punkt.

Hlaupinu hefur veri aflst en hgt ’a hlaupa eigin vegum’.Hr er vel a ori komist. Vonandi skrifai frttamaurinn etta a yfirlgu ri.

Tillaga: Hann tlai a taka tt Boston-maraoninu haust en v hefur veri fresta. eir sem hafa skr sig verur gefinn kostur a hlaupa maraoni eigin vegum

2.

„Vsindamenn skalandi hldu rj tnleika einum degi

Frtt frettabladid.is.

Athugasemd: Ori tnleikar er fleirtluor. mli.is segir:

Nafnori tnleikar er fleirtluor karlkyni. Einir, tvennir, rennir, fernir tnleikar.

Stundum veltir maur v fyrir sr hvernig standi v a svo margir blaamenn klikka grundvallaratrium slenskumli. Lklegasta skringin er s a eir hafa ekki vanist bklestri fr barnsku og oraforinn er v rr.

Tillaga: Vsindamenn skalandi hldurenna tnleika einum degi.

3.

Hafna v a hermenn safnist saman vi landamrin.“

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: Hr betur vi a segja a NATO neiti essu. Nokkur munur er a hafna og neita. Hi fyrrnefnd er meira tt vi a synja en sara er afdrttarlausara. ar a auki eiga orin ekki alltaf vi um a sama.

Orabkin nefnir a hafna bnori og hafna umskn. bum tilvikum er auvita flgin neitun og v er hgt a neita bnori. S umskn neita m skilja a lei a henni hafi veri neita vitku frekar en a henni hafi efnislega veri hafna.

stuttri frtt er tvisvar sagt a Atlantshafsbandalagi neiti. etta er nstaa og stingur augun.

Tillaga: Neita v a hermenn safnist saman vi landamrin.

4.

„Skortur klinki umfer Bandarkjunum.“

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: Illt vrief ori mynt vri a tnast r slensku mli. Varla er a svo. Hgt er a mynda sr a eir sem tala um a dingla bjllu, blar klessi og anna lka ekki ekki ori mynt. M vera a a s afleiing af v agreislukort hafa komi sta reiufjr.

Mynt er samkvmt orabkinnipeningur r mlmi. ensku er mynt „coin“. dnsku er a „mnt“, nskylt mynd. dnsku er lka tala um „klink“. bbs, etta er sama ori og vi notum.

Stundum er tala um klink og tt vi sppeninga, jafnvel skiptimynt: ttu eitthva klink. Enskumlandi spyrja svipaan htt: „Do you have some change.“

vefsu Selabanka slands segir:

Selabanki slands hefur einkartt til a lta sl og gefa t mynt. Alls eru fimm fjrhir myntum gildi sem lgeyrir slandi.

lgunum er ekki tala um klink. Tkum eftir v a mynt er slegin. Hversu margir kannast vi etta oralag?

Tillaga: Skortur mynt umfer Bandarkjunum.

5.

„Forstisrherra Japans Shinzo Abe er sagur orinn afar uppgefinn …“

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: Er hgt a vera lti ea miki uppgefinn? Varla. Anna hvort er maur uppgefinn ea ekki. Samt er etta lsingaror en segistenginn vera uppgefnari en einhver annar, hva uppgefnasti maur heimi.

reyta er allt anna or. henni felst ekki „uppgjf“ og v er flk misjafnlega reytt eins og gengur lfinu.

rtt fyrir a sem hr hefur veri sagter varla hgt a fullyra atilvitnunin s rangt oru. Margir myndu ora etta annan veg.

Tillaga: Forstisrherra Japans Shinzo Abe er sagur orinn uppgefinn

6.

„En tk verandi varaforseti a sga hann og vann loks me sannfrandi meirihluta.“

Forystugrein Morgunblasins 25.8.20.

Athugasemd: Sgnin a sga er hr rangt notu. Greinilega er tt vi a maurinn hafi unni upp forskot andstings sns.

Eingngu er sigi niur vi eins og segir mli.is:

Ekki er hgt a tala um a eitthva „sgi upp vi“, t.d. vextir. Sgnin sga annahvort vi hreyfingu niur vi ea fram.

Engu a sur er tala um a sgandi lukka s best.Hr er tt vi a sgandi lukkaokist fram, fari hgt.

Tillaga: Forstisrherra Japans Shinzo Abe er sagur orinn uppgefinn

7.

„Bragi r segir a hafa kosta um 11.000 krnur a reka blinn yfir allt feralagi.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Nr hefi veri a segja feralaginu sta „yfir feralagi“. Ea segja a etta hafi reksturinn kosta ferinni.Hva um a ’yfir’ gengur varla.

Tillaga: Bragi r segir a hafa kosta um 11.000 krnur a reka blinn ferinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband