Lifandi tónleikar, blint stefnumót, stíga frá völdum og lyfta meistaratitli

Orđlof

Smit

Nafnorđiđ smit hefur heyrst ćđi oft undanfarna mánuđi. Í orđabókum er merking ţess sögđ vera ‚ţađ ţegar sjúkdómur (sýklar) berst frá einum einstaklingi til annars‘. Samkvćmt orđabókum er ţetta eintöluorđ, og Beygingarlýsing íslensks nútímamáls gefur enga fleirtölubeygingu. Á tímarit.is má ţó finna dćmi um fleirtölu orđsins frá síđustu áratugum, en ţau eru örfá.

En í fréttum síđustu mánađa er mjög algengt ađ smit sé notađ í fleirtölu – sagt ađ smitum hafi fjölgađ, tvö smit hafi greinst í gćr o.s.frv. Ţetta tengist greinilega merkingarbreytingu orđsins. Í stađ ţess ađ ţađ vísi til ferlisins, eins og orđabókarskilgreiningarnar gera, vísar ţađ nú til útkomunnar úr ferlinu. Ţar međ verđur ekkert óeđlilegt ađ nota orđiđ í fleirtölu.

Eiríkur Rögnvaldsson. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Daginn eftir varđ Sinfóníuhljómsveit San Francisco fyrsta hljómsveitin í Bandaríkjunum öllum til ađ aflýsa lifandi tónleikum …“

Frétt á blađsíđu 24 í Morgunblađinu 20.8.20.                                  

Athugasemd: Ef til eru „lifandi tónleikar“ eru ţá til „dauđir tónleikar“? Nei, ţetta er bara útúrsnúningur. 

Á ensku máli er talađ um „live concert“ eđa „live music“ og er ţá almennt átt viđ ađ áhorfendur sjái listamenn flytja tónlist sína. Andstćđan er ţegar upptökur af tónlist eru leiknar. Afar sjaldgćft er ađ ţannig upptökur séu kallađi tónleikar.

Á íslensku er ţađ ansi ókunnuglegt ađ tala um „lifandi tónleika“. Enginn talar um „lifandi leiksýningu“ eđa „lifandi uppistand“. Ţegar auglýstir eru tónleikar í Hörpu og ţar leiki Víkingur Heiđar á píanóiđ er afar ólíklegt ađ nýja platan hans verđi sett á plötuspilarann. Nei, hann stígur upp á sviđiđ og leikur ţar á hljóđfćriđ. 

Tillaga: Daginn eftir varđ Sinfóníuhljómsveit San Francisco fyrsta hljómsveitin í Bandaríkjunum öllum til ađ aflýsa tónleikum vegna fyrirmćla heilbrigđisyfirvalda.

2.

„… og segir ađ sagan um ađ Joe og Jill hafi kynnst á blindu stefnumóti …“

Frétt dv.is.                                  

Athugasemd: „Blind date“ er hugtak sem ţekkt er í ensku og er átt viđ ađ karl og kona sem ekki ţekkjast hittist á stefnumóti. Raunar er ţađ svo ađ ţetta orđalag er til á allflestum tungumálum. Á ţeim norrćnu er einfaldlega sagt „blind date“. Á öđrum Evróputungum eru orđin ţýdd.

Ekki veit ég hvernig ćtti ađ orđa ţetta á annan hátt. Hér má nefna ađ stundum hef ég veriđ fararstjóri í óvissuferđum. Ţćr eru aldrei kallađa „blindar ferđir“. Má vera ađ kalla megi „blind date“ til dćmis „óvissumót“ enda allt ţar upp á von og óvon.

Ef til vill hafa lesendur einhverja hugmynd um hvernig ćtti ađ koma ţessu hugtaki til skila.

Tillaga: Engin tillaga.

3.

5,5 milljón manns hafa nú smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum …“

Frétt ruv.is.                                   

Athugasemd: Líklega hefur fréttamađur Ríkisútvarpsins sem skrifađi fréttina slegiđ met. Fjórum sinnum í stuttri frétt byrjar hann setningu á tölustöfum. Ţađ er hvergi gert vegna ţess ađ töluorđ eru allt annars eđlis en bókstafir. Hann hefđi átt ađ taka betur eftir í íslenskutímum í barnaskóla og framhaldsskóla.

Hér er upphafiđ af fjórum setningum í fréttinni:

  1. 5,5 milljón manns hafa nú smitast …
  2. 322.000 kórónuveirutilfelli hafa greinst í Bretlandi …
  3. 16 ţúsund smit hafa greinst í Danmörku …
  4. 2.040 hafa greinst međ COVID-19 hér á landi …

Svo ósköp auđvelt er ađ komast hjá ţessum leiđindum. Ađeins ađ umorđa setninguna eđa málsgreinina.

Aldrei ţarf ađ byrja setningu á tölustöfum, ţörfin er aldrei fyrir hendi.

Tillaga: Í Bandaríkjunum hafa nú 5,5 milljón manns smitast af kórónuveirunni …

4.

Um er ađ rćđa sam­starfs­verk­efni sem snýr ađ kaupum …“

Frétt á frettabladid.is.                                   

Athugasemd: Ţetta er illa skrifuđ málsgrein og raunar öll fréttin. Ekkert gagn er ađ fösum eins og „um er ađ rćđa“ og „sem snýr ađ“. Ţessi í stađ hefđi blađamađurinn átt ađ skrifa eitthvađ í líkingu viđ ţađ sem segir í tillögunni.

Í fréttinni segir:

Ţannig munu Ís­land, Sviss, og Noregur taka ţátt međ Evrópu­sam­bandinu í verk­efninu. 

Hvađa tilgangi ţjónar atviksorđiđ „ţannig“ í upphafi málsgreinarinnar? Engum. Ţar ađ auki er orđaröđin í málsgreininni óeđlileg. Eftirfarandi er skárra:

Ís­land, Sviss, og Noregur munu taka ţátt í verk­efninu međ Evrópu­sam­bandinu.

Á sama hátt er eftirfarandi orđalag í fréttinni hálfkjánalegt:

Ţá munu Svíar hafa milli­göngu um ađ koma efninu til Ís­lands …

Atviksorđiđ „ţá“ gegnir ekki neinum tilgangi í málsgreininni, ekki frekar en ’ţannig’ hér á undan. Engu breytir ţó málsgreinin vćri orđuđ svona:

Svíar munu hafa milli­göngu um ađ koma efninu til Ís­lands …

Fleira mćtti tína til úr ţessari stuttu frétt. Einhver ţyrfti ađ kenna blađamanninum ađ skrifa knappan stíl. Langar og flóknar málsgreinar eru til lýta.

Tillaga: Ţetta er sam­starfs­verk­efni um kaup …

5.

„Hann steig frá völdumkröfum hersins og hćgri sinnuđ ríkisstjórn tók viđ völdum.“

Frétt á visir.is.                                    

Athugasemd: Margir blađamenn ţekkja ekki sögnina ađ hćtta. Ţess í stađ kemur enska orđalagiđ „stíga menn til hliđar“, „stíga niđur“ og ţađ nýjasta er ađ „stíga frá völdum“.

Ţetta er bara bull. Ţýđingar af öđrum tungumálum verđa ađ vera skrifađar á réttri íslensku og gćta ţar ađ málfrćđi og hefđ. Annars verđur til bjánalegar setningar, gelt málfar. Vandinn er sá ađ lesendur lćra smám saman á svona skrif, nenna ekki ađ gera athugasemdir. Svo eru ţađ hinir sem halda ţví miđur ađ svona eiga ađ tala og skrifa.

Málsgreinin er eins vitlaus og hugsast getur. Blađamađurinn notar tvisvar orđiđ ’völd’, nástađan er algjör. Ţar ađ auki er orđiđ kröfur í röngu falli.

Mér finnst ţađ međ ólíkindum hversu oft ţarf ađ gera athugasemdir viđ málfar örfárra blađamanna og skrýtiđ ađ stjórnendur Vísis skuli ekki gera meiri kröfur til ţeirra.

Tillaga: Hann sagđi af sér kröfu hersins og hćgri sinnuđ ríkisstjórn tók viđ völdum.

6.

„Liđiđ hefur ţrisvar lyft meistaratitlinum.“

Fréttatíminn í Ríkisútvarpinu kl. 12:20 ţann 21.8.20.                                   

Athugasemd: Útilokađ ađ lyfta titli. Aftur á móti getur íţróttaliđ lyft bikar sem ţađ fćr fyrir meistaratignina. 

Margir íţróttafréttamenn geta ekki talađ eđlilegt mál, ţurfa endilega ađ reyna sig viđ málskrúđ sem stingur alltaf í stúf og eyđileggur frétt.

Tillaga: Liđiđ hefur ţrisvar orđiđ meistari.

7.

„Af­skipti höfđ af konu sem var ađ stela úr verslun í miđ­bćnum, máliđ leyst međ vett­vangs­formi

Frétt á frettabladid.is.                                    

Athugasemd: Hvađ er ađ leysa mál međ „vettvangsformi“? Ţetta er ein skrýtnasta löggufréttin sem sést hefur í fjölmiđlum og er ţó „úrvaliđ“ ansi fjölbreytt.

Blađamađurinn kastar til höndunum, skrifar eitthvađ óskiljalegt og gleymir ađ setja punkt sem er eftir öllu. Vinnubrögđin eru ólíđandi.

Tillaga: Engin tillaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spyr bloggara:  Segir mađur ekki ađ eitrađ hafi veriđ fyrir HANN   ?

Böđvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 22.8.2020 kl. 16:09

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćll,

Ég hefđi sagt ’eitra fyrir honum’. En ég efast stöđugt og fletti ţví upp á máliđ.is og ţar fann ég ţetta:

Talađ er um ađ eitra fyrir einhvern (ţf.) eđa einhverjum (ţgf.). Kallađ var á meindýraeyđi til ađ eitra fyrir minkinn eđa minknum.

Sem sagt, hvort tveggja er rétt.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 23.8.2020 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband