Er móbergiđ á Fimmvörđuhálsi komiđ á Hornstrandir?

FimmvörđuhálsLjósmyndir eru óađskiljanlegur hluti fréttar, sé ţćr á annađ borđ birtar. Fjölmiđlar gerast samt ćđi oft sekir um ađ birta myndir sem alls ekki eiga viđ fréttina. Dćmi um ţađ er myndin sem fylgir fréttinni hér. Í myndtextanum segir:

Björg­un­ar­sveit­ir ađ störf­um á Horn­strönd­um. Mynd úr safni.

Varla er hćgt ađ velja mynd sem er fjarri Hornströndum ţví ţessi er af Fimmvörđuhálsi. Ţarna eru björgunarsveitarmenn viđ móbergskletta sem finnast ekki á Hornströndum. Ţar ađ auki sést stika á myndinni en hún er einkennandi fyrir Fimmvörđuháls, plast efst og járn neđst.

KistufellUm daginn sagđi mbl.is frá óhappi í Ţverfellshorni sem er hluti af Esju. Ţá var birt mynd af Kistufelli.

Enginn blađamađur myndi rugla saman forsćtisráđherra Noregs og forsćtisráđherra Bretlands. Nei, auđvitađ ekki, ţeir ekki einu sinni af sama kyni. Jafn fáránlegt er ađ rugla međ landafrćđina. Nóg eru vandamálin svo ţetta bćtist nú ekki viđ.

Sárasjaldan birtast kort í fjölmiđlum og er ţó ţađ hćgur vandinn. Hér er kort af hluta Hornstranda og sést á ţví Fljótavík, Fljótvíkurvatn, Ţorleifsskarđ og Hlöđuvík. Allir ţeir stađir sem nefndir eru í fréttinni. Ef einn aumur bloggari getur birt svona kort ţá hlýtur virđulegur fjölmiđill ađ geta gert enn betur.

Afskaplega góđ stafrćn kort eru hjá Landmćlingum og Loftmyndum. Međfylgjandi kort er frá ţeim fyrrnefndu.

Kort


mbl.is Ákváđu ađ halda ferđ sinni áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband