Eftirdráttur, starf á dánarstundu og fram eftir miđnćtti

Orđlof

Friđsamir, friđsamleg

Mótmćli eru ekki friđsöm en ţau eru oftast friđsamleg. Ţegar mótmćli eru friđsamleg og fara friđsamlega fram má ćtla ađ mótmćlendur séu friđsamir. […]

Athafnir manna og ákvarđanir eru friđsamlegar, siđsamlegar, skynsamlegar, lánsamlegar og jafnvel dásamlegar.

Ţađ eru örugglega til margar undantekningar frá ţessu, menn geta t.d. veriđ dásamlegir en ekki dásamir. En meginreglan er sú ađ -samur/-söm/-samt á viđ um manneskjur en ţegar -legur/-leg/-legt bćtir viđ er um ađ rćđa hugmyndir, orđ og athafnir.

Ţetta flćkist reyndar ţegar um er ađ rćđa eitthvađ óhlutstćtt sem ekki er hugmynd, orđ eđa athöfn. Úrskurđur getur veriđ vafasamur, starf getur veriđ erilsamt og voriđ rigningarsamt.

En munum í augnablikinu: Mómćlendur eru friđsamir. Mótmćli friđsamleg.

Kvennablađiđ, Málfarsmoli. Eva Hauksdóttir.

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Ađstođa ţurfti ţrjá til hafnar eftir erfiđleika viđ ađ koma mótor skemmtibáts ţeirra í gang. “

Frétt á visir.is.                                  

Athugasemd: Ţetta er dálítiđ ţokukennt. Ţrír menn voru í skemmtibát og vélin bilađi. Yfirleitt er ţađ ţá orđađ ţannig um ađ báturinn hafi fengiđ ađstođ. Ţá er átt viđ ađ mennirnir í honum hafi notiđ hennar. Ţremenningarnir voru í bátum sem var dreginn.

Í fréttinni segir:

Bátur Björgunarsveitarinnar Ársćls er nú međ bátinn í eftirdrćtti á leiđ í höfn í Kópavogi ásamt björgunarsveitarbátnum Sćdísi frá Kópavogi.

Hvađ er „eftirdráttur“? Orđiđ er ekki til. Nóg er ađ segja ađ báturinn sé dreginn ţví hann er alltaf fyrir aftan ţann sem dregur. Sama er međ bíla. Hjólhýsi er til dćmis ekki í „eftirdrćtti“. 

Til orđiđ eftirbátur sem ţýđir bókstaflega bátur sem er dreginn og er átt viđ ţann sem áhöfnin á ţeim stćrri notar til dćmis til ađ komast í land ţar sem er hafnleysa. 

Orđalagiđ ađ vera eftirbátur einhvers merkir ađ standa öđrum ađ baki.

Tillaga: Björgunarsveitir drógu skemmtibát međ eđ bilađri vél til hafnar. Ţrír menn voru um borđ.

2.

„… en hún gegndi störfum sendiherra Suđur-Afríku í Danmörku á dánarstundu.“

Frétt á blađsíđu 13 í Morgunblađinu 14.7.20.                                 

Athugasemd: Hún var sendiherra ţegar hún dó. Blađamađurinn virđist óvanur skrifum og enginn leiđbeinir honum. Í ţessu sambandi er ekki rétt ađ tala um dánarstund. Konan dó.

Í fréttinni segir:

Cyril Ramaphosa, forseti Suđur- Afríku, tilkynnti andlát hinnar 59 ára gömlu Mandela en tiltók ekki banameiniđ.

Betur fer á ţví ađ segja:

Cyril Ramaphosa, forseti Suđur- Afríku, tilkynnti andlát Mandela. Hún var 59 ára en ekki er vitađ um dánarmeiniđ.

Á enskan máta tíđkast nú ađ segja „hinnar 59 ár gömlu“ í stađ ţess ađ sleppa lausa greininum. Á ensku vćri málsgreinin orđuđ svona:

South African President Cyril Ramaphosa has announced the death of the 59-year-old Mandela …

Fréttin er stutt en viđvaningslega skrifuđ. Hér er dćmi:

Hún fćddist í Soweto og ólst ţar upp á sama tíma og fađir hennar sat í fangelsi, en ţar fékk hann ađ dúsa í 27 ár …

Sögnin ađ dúsa á ekki viđ hér. Réttara er ađ segja:

Hún fćddist í Soweto og ólst ţar upp án föđur síns sem sat í 27 ár í fangelsi.

Eins og ađrir fjölmiđlar verđur Mogginn ađ láta lesa yfir skrif byrjenda sem og annarra til ţess ađ lesendum sé nú ekki ofbođiđ. Ţá er stutt í vantraust.

Tillaga: … en hún var sendiherra Suđur-Afríku í Danmörku ţegar hún lést.

3.

„Hjá Coca-Cola eru hins vegar engin áform fyrirliggjandi um ađ segja skiliđ viđ plastflöskur ţví neytendur vilji hafa gleriđ áfram.“

Frétt á blađsíđu 13 í Morgunblađinu 14.7.20.                                  

Athugasemd: Kók ćtlar ekki ađ hćtta međ plast ţví neytendur vilja gler. Hmmm  Skilur einhver ţetta?

Nei, auđvitađ ekki, ţetta er rökleysa. Byrjendur í blađamennsku fá ađ skrifa hvađ sem er og enginn les yfir og ţeir lćra ekkert.

Tillaga: Engin tillaga.

4.

„Í lok síđustu viku voru flug­fé­lög far­in ađ fljúga langt fram eft­ir miđnćtti …“

Frétt á mbl.is.                                   

Athugasemd: Blađamađur sem ćtlar ađ segja frá ţví sem viđmćlandi hans hefur sagt á ţriggja kosta völ:

  1. Birta orđrétt
  2. Lagfćra orđalag og birta í gćsalöppum
  3. Segja frá í óbeinni rćđu

Fyrsti kosturinn er oft ómögulegur ţví málsgreinarnar verđa stundum langar og flóknar og ađalatriđiđ týnist. Fćstir tala gullaldarmál, hvađ sem ţađ nú er.

Annar kosturinn er góđur og viđmćlandinn getur varla veriđ á móti ţví ađ sem hann hefur sagt sé betrumbćtt.

Ţriđji kosturinn er góđur en túlkun getur oft veriđ varasöm.

Ofangreind málsgrein er svona í fullri lengd:

Í lok síđustu viku voru flug­fé­lög far­in ađ fljúga langt fram eft­ir miđnćtti til lands­ins af ţeim sök­um ađ sýni höfđu veriđ tek­in hjá svo mörg­um ferđamönn­um dag­inn áđur ađ grein­ing­ar­geta Land­spít­al­ans bauđ ekki upp á ađ fleiri fćru í skimun viđ kom­una til lands­ins.

Ţetta er alger endaleysa og ótrúlegt ađ ritstjórn Moggans samţykki ađ birta svona langloku.

Punktur er ágćtt tćki til ađ stytta málgreinar og auđvelda lesturinn. Hins vegar skil ég ekki málsgreinina, hef reynt ađ laga hana en get ţađ ekki. Mér er til efs ađ blađamađurinn skilji sjálfur ummćlin og sé svo má alls ekki birta ţau.

Eitt er víst ađ orđalagiđ „fram eftir miđnćtti“ er ekki til. Vera má ađ viđmćlandinn eigi viđ fram undir miđnćtti eđa fram yfir miđnćtti. Ljótt er ţađ ţegar lesandinn ţarf ađ giska á hvađ átt er viđ.

Orđalagiđ „af ţeim sökum“ er óţarfi, hćgt er ađ nota fornafniđ ţví í stađinn. Og „bauđ ekki upp á“ er líka óţarfi, Landspítalinn gat ekki skimađ fleiri.

Tillaga: Engin tillaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Kristjánsdóttir

Sćll og blessađur Sigurđur.

Rakst á eftirfarandi fyrirsögn á Visir.is

Dregiđ úr félagsforđun víđa um heim, ţrátt fyrir mikla fjölgun smitađra

Er ţetta orđ til.. Félagsforđun?  Aldrei séđ eđa heyrt ţetta orđ...

Birna Kristjánsdóttir, 16.7.2020 kl. 17:12

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćl, 

„Félagsforđin“ tel ég vera misheppnađ orđ, ferlega stirt. Vísa til ţess sem ég hef áđur skrifađ um orđiđ og fleiri; sjá hér:

https://sigsig.blog.is/blog/sigsig/entry/2249442/

Međ bestu kveđju.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 16.7.2020 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband