Ferđir fara, ríkjandi trúarhópur og Duda hafđi sigur

Orđlof

Óhappatilviljun

Haft var eftir ríkissaksóknara víđs vegar í fjölmiđlum í fyrra ađ greina ţyrfti 

„refsivert gáleysi frá óhappatilviljun og lítilfjörlegu gáleysi“. 

Ţađ kom mér á óvart ađ orđiđ óhappatilviljun skyldi finnast í lögum. Ţar af leiđandi er ţađ algengt í dómsúrskurđum. 

Eđlilegra vćri ađ tala um óhapp eđa óhappatilvik. Óhapp felur í sér tilviljun og ţví er marklaust ađ skeyta orđunum saman. 

Einnig hljómar lítilfjörlegt gáleysi einkennilega, en líklega er meiningin ađ greina ţađ frá alvarlegu gáleysi.

Morgunblađiđ, Tungutak. Elsa S. Ólafsdóttir.

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Íslend­ing­ar mun dug­legrimćta.“

Fyrirsögn á mbl.is.                                 

Athugasemd: Betur fer á ţví ađ segja ađ Íslendingar séu mun duglegri ađ koma en áđur. Sögnin ađ mćta á ekki viđ hér. Hún merkir ađ hitta einhvern, koma til móts viđ annan eđa ađra eins og segir í orđabókinni.

Lýsingarorđiđ duglegur eyđileggur setninguna ţví hvorki fámenni eđa margmenni á stađnum er merki um dugnađ. Ţađ sem viđmćlandinn á viđ er ađ fleiri Íslendingar koma á stađinn.

Í óbeinu máli hefur blađamađurinn eftir viđmćlanda sínum ađ umferđin hafi aukist. Svo er ţetta haft eftir honum:

Ţađ hef­ur auk­ist nokkuđ eft­ir ađ landiđ var opnađ, en sömu­leiđis eru fleiri Íslend­ing­ar ađ koma.

Hvađ hefur aukist? Varla umferđin ţví ţá hefđi veriđ sagt ađ hún hafi aukist. Svo er sagt ađ „sömuleiđis eru fleiri Íslendingar ađ koma“. Hvađa tilgangi ţjónar atviksorđiđ „sömuleiđis“? Ţetta kallast samhengislaus tal, jafnvel bull. Óvíst er hvort blađamađurinn skilji ţetta.

Tillaga: Fleiri Íslendingar koma en áđur.

2.

„Franskt skemmtiferđaskip brýtur ísinn.“

Fyrirsögn á visir.is.                                  

Athugasemd: Hér hefđi veriđ skynsamlegra ađ orđa fyrirsögnina á annan veg til dćmis eins og segir í tillögunni hér ađ neđan. 

Mikilvćgt er ađ orđaval sé í samrćmi viđ efni. Franska skipiđ er ekki ísbrjótur. Ţađ kemur um mitt sumar, hiđ fyrsta af mörgum, ábygglega tilviljun ein.

Tillaga: Fyrsta skemmtiferđaskipiđ er franskt.

3.

„Fyrstu sólarlandaferđirnar fara af stađ.“

Fyrirsögn á ruv.is.                                

Athugasemd: Hér fer betur á ţví ađ segja ađ ferđirnar hefjist, byrji.

Af sögninni ađ fara er dregiđ nafnorđiđ ferđ. Getur veriđ ađ ferđir fari? Ég fer af stađ í ferđ/ferđalag, legg af stađ í ferđ. Jú, áćtlanaferđir í flugi, rútum og skipum fara, er oft sagt í daglegu tali.

Í vönduđu ritmáli er engin ástćđa til ađ klifa, betra ađ umorđa.

Tillaga: Fyrstu sólarlandaferđirnar hefjast.

4.

„Ţá segir í tilkynningu frá lögreglunni ađ hćtta geti veriđ til stađar á merktum gönguleiđum, vegum sem og viđ ađra stađi í fjalllendi.“

Frétt á visir.is.                                

Athugasemd: Fyrir utan nástöđuna og stílleysiđ er málsgreinin rugl. Eru merktar gönguleiđir og vegir ađeins í fjalllendi? Ekki hćgt ađ skilja ţetta öđru vísi. Líklega hrynur ekkert á ómerktar gönguleiđir eđa vegi á láglendi.

Vandinn er ađ löggan er óskrifandi og margir blađamenn líka. Ţakka ber ađ málsgreinin sé ekki svona:

Hćtta er til stađar á mörgum stöđum í fjöllum enda stađsetningar óstöđugs grjóts stöđugur vandi óstöđugra á merktum gönguleiđum.

Löggan ţarf nauđsynlega ađ láta einhvern međ viti lesa yfir tilkynningar hennar á Facebook sem og annars stađar. Blađamenn ţurfa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ mikilvćgt er ađ lagfćra og ummorđa ţađ sem löggan sendir frá sér.

Tillaga: Í tilkynningu frá lögreglunni segir ađ hćtta sé grjóthruni á vegum og gönguleiđum.

5.

„Leiđtog­ar minni­hluta­hóps ahma­di-múslima í Bangla­dess hafa sakađ „öfga­menn“ úr hópi ríkj­andi trú­ar­hóps múslima um ađ …“

Frétt á mbl.is.                                 

Athugasemd: Hvađ merkir „ríkjandi trúarhópur“? Er ţađ trúin sem meirihluti landsmanna ađhyllist? Sé svo, yfir hverju ríkir trúarhópurinn? Gat blađamađurinn ekki orđađ ţetta skiljanlegar?

Málfar blađamanna tekur hröđum breytingum og nú er enskunni snúiđ upp á íslenskuna. 

Orđiđ „ríkjandi“ tröllríđur fjölmiđlum. Enginn er til dćmis lengur Íslandsmeistari heldur verđur ţađ ađ vera „ríkjandi Íslandsmeistari“.

Sama er međ orđiđ „sitjandi“ sem getur vissulega merkt afturendi á manni nema hann sé forseti ţá er hann „sitjandi forseti“. Veriđ er ađ herma eftir enskunni en á henni er tíđum talađ um „sitting president“.

Engin ţörf er á ađ nota enskar ţýđingar á hugtökum. Á Íslandi er ađeins einn forseti hvort sem ađ hann situr eđa stendur eđa hvort hann er međ áberandi sitjanda eđa ekki. Ađeins einn í einu getur veriđ Íslandsmeistari, slíkir eru ekki og geta aldrei veriđ ríkjandi enda ríkja ţeir ekki yfir neinu.

Og svo er ćtlast til ađ lesendur skilji. Ţetta er auđvitađ langt frá ţví ađ vera bođlegt hjá Mogganum.

Tillaga: Engin tillaga.

6.

„Flestir frá Íran, eđa 82. 57 voru frá Kanada en …“

Frétt á visir.is.                                  

Athugasemd: Ţetta er ekki alveg óskiljanlegt en ljótt er’etta. Enginn byrjar setningu á tölustöfum. Blađamađur Vísis gerir ţetta, annađ hvort viljandi eđa af ţekkingarleysi.

Eftirtektarvert er ađ sjá hvernig klúđriđ margfaldast ţegar tölustafir eru síđast í setningu og sú nćsta á eftir byrjar líka á tölustöfum. Svona er varla lćsilegt.

Tillaga: Frá Íran var 82 mađur og 57 frá Kanada.

7.

„Ţađ lagđist mađur viđ mann hérna í Bolungar­vík …“

Frétt á frettabladid.is.                                  

Athugasemd: Í ruglingslegri frétt um leiđindi sem komu upp í ferđ á Hornstrandir er ofangreind málsgrein. Hún er óskiljanleg. 

Hér er hún öll:

Ţađ lagđist mađur viđ mann hérna í Bolungar­vík og einn vél­virki hérna á átt­rćđis­aldri, kunn­áttu­mađur međ mikla reynslu, hjálpađi viđ ađ koma bátnum í stand.

Ţetta er bara endaleysa, einhvers konar kynleg hegđun í Bolungarvík sem virđist ekkert tengjast Hornstrandarferđinni. Vera má ađ ég sé ađ misskilja eitthvađ.

Tillaga: Engin tillaga.

8.

„Duda hafđi nauman sigur í Póllandi.“

Fyrirsögn á frettabladid.is.                                  

Athugasemd: Hver er munurinn á ţví ađ sigra eđa hafa sigur? Jú, hiđ fyrra er sagnorđ og íslenskan byggir á ţeim. Hiđ seinna er merki um nafnorđastíl. Setningin er ekkk röng en nafnorđastíllinn er óţarfur. Hann er ţungur og leiđinlegur aflestrar og bitnar á lesendum.

Betra er ađ halda sig viđ sagnorđin sem eru fersk og leikandi rétt eins og lćkur í fjallshlíđ eđa krakkar í frímínútum.

TillagaDuda sigrađi naumlega í Póllandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband