Anda inn í sársauka, dauđsföll ríkja og mćla SO2

Orđlof

Vandađ mál

Hugtökin rétt mál og rangt mál eiga ekki vel viđ í ţessu sambandi. Fremur ćtti viđ ađ tala um gott mál eđa vandađ mál og vont mál eđa óvandađ mál.

Gott mál eđa vandađ mál er ađ jafnađi skýrt ađ ţví er varđar orđaval, orđalag og framburđ. Reynt er ađ velja ţau orđ sem best eiga viđ hverju sinni, nota lipurt orđalag og tala skýrt og ekki of hratt. Ţannig getur máliđ gegnt vel ţví hlutverki sínu ađ fćra bođ milli mćlanda og viđmćlanda. 

Vísindavefurinn. Ari Páll Kristinsson. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„… en vinkona mín skorađi á mig ađ hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraţoninu í áramótapartíi 2012–2013.“

Frétt á blađsíđu 4 í Kynningarblađi Fréttablađsins 10.6.20.                              

Athugasemd: Orđaröđ í setning eđa málsgrein skiptir miklu. Ţarna mćtti halda ađ sá sem segir frá hafi hlaupiđ í áramótapartíi. Auđvitađ er ţađ ekki rétt en skrifarar verđa ađ hugsa áđur en ţeir skrifa, í ţađ minnsta lesa yfir. 

Tillaga: … en vinkona mín skorađi á mig í áramótapartíi áriđ 2012 ađ hlaupa 10 km í nćsta Reykjavíkurmaraţoni.

2.

Andađu inn í sársaukann, mćlti Hafţór, og teldu upp á ţrjátíu.“

Bakţankar Fréttablađsins 10.6.20.                              

Athugasemd: Líklega missa allir af mikilvćgu lćkningaráđi kunni ţeir ekki ađ „anda inn í sársaukann“. Verstur fjandinn ađ vera heill heilsu og geta ekki prófađ ţetta.

Orđalagiđ kann ađ vera ţýđing á útlensku spakmćli eđa orđalagi. Á ţví hallćrislega og asnalega tungumáli sem nefnist íslenska segjum viđ: Andađu ţrátt fyrir sársaukann. En auđvitađ skilur enginn svoleiđis.

Tillaga: Andađu ţrátt fyrir sársaukann.

3.

„… greindist metfjöldi nýsmitađra í Báđum Karólínum, Arizona, Arkansas, Flórída, Nevada, Texas, Oregon og Utah í gćr.“

Frétt á visir.is.                               

Athugasemd: Skrýtnar línur ţessar Karólínur. Blađamađurinn er skrifar um ríki í Bandaríkjunum sem nefnast á ensku North Carolina og South Carolina og talar eins og innfćddur. Ekki er víst ađ allir lesendur átti sig á ţví hvađ hann á viđ međ „Báđar Karólínur“. Lágmarkiđ er ađ blađamađur sýni lesendum sínum virđingu og skrifi skiljanlega. Hjálplegt vćri ađ hann lćsi yfir textann sinn og skrifađi „báđar“ međ litlum staf.

Í fréttinni segir:

Veiran er ađ gefa í …

Betur fer á ţví ađ segja ađ útbreiđsla veirunnar hafi aukist.

Blađamađurinn skrifar:

Hann sagđist heilbrigđiskerfi vera ađ kikna undan álaginu víđa um heim.

Og annars stađar stendur:

Raunverulegur fjöldi láttinna er ţó líklegast mun hćrri.

Fljótfćrni í skrifum er ekki góđ. Ţess vegna er rík ástćđa til ađ lesa vandlega yfir frétt fyrir birtingu. Blađamađurinn gerir ţađ ekki og svo virđist sem honum sé sama um lesendur.

Til ađ komast ađ hinu sanna hafa blađamenn víđa um heim boriđ saman heildarfjölda dauđsfalla ríkja á undanförnum vikum og mánuđum og boriđ saman viđ međaltal síđustu ára.

Ofangreind málsgrein er enn eitt dćmiđ um hrođvirkni blađamannsins. Hann talar um „dauđsföll ríkja“ en á eflaust viđ fjölda ţeirra sem látist hafa í ríkjunum. 

Lesendum er mikil óvirđing sýnd međ ţví ađ birta illa skrifađa grein og í ţokkabót međ stafsetningarvillum.

Tillaga: Engin tillaga.

4.

„Vís­bend­ing er um ađ komiđ hafi ţriđja inn­skot viđ Ţor­björn og virđist ţađ af svipuđu dýpi og fyrri inn­skot, eđa á um ţriggja til fjögurra kíló­metra dýpi.“

Frétt á mbl.is.                              

Athugasemd: Blađamenn verđa ađ huga ađ stíl, gera frétt sína skiljanlega. Nástöđur eiga aldrei viđ. Í málsgreininni eru ţćr tvćr, innskot og dýpi. Fréttin er stutt en ţví miđur kemur önnur nástađa fyrir međ orđinu „vísbending“.

Í fréttinni segir:

Skjálft­inn er hluti af jarđskjálfta­hrinu sem stend­ur yfir í ná­grenni Grinda­vík­ur …

Ţarf ađ taka ţetta fram? Skjálftahrinan er norđur af Grindavík og mikiđ má vera ef einn af sjö hundruđ skjálftum sem ţar hafa veriđ sé ekki hluti af henni.

Einnig segir í fréttinni:

Um 2.000 skjálft­ar hafa veriđ stađsett­ir ţar síđan ţá …

Betur fer á ţví ađ segja:

Síđan hafa um tvö ţúsund skjálftar hafa orđiđ ţarna …

Allt er „stađsett“ sem er uppáhaldsorđ margra blađamanna. Fyrir alla muni ekki festast í klisjum. Fjölbreytni í orđavali er dyggđ.

Hollt er ađ lesa texta sinn yfir međ gagnrýnum augum. Blađamađurinn hefur ekki gert ţađ.

Tillaga: Margt bendir til ađ ţriđja kvikuinnskotiđ hafi orđiđ viđ Ţorbjarnarfell en öll hafa ţau veriđ á ţriggja til fjögurra km dýpi.

5.

„… mćldu starfs­menn Veđur­stof­unn­ar SO2 í suđvest­ur­horni Grím­s­vatna, nćrri ţeim stađ ţar sem gaus 2004 og 2011.“

Frétt á mbl.is.                               

Athugasemd: Fréttin fjallar um hugsanlegt eldgos í Grímsvötnum. Blađamađurinn vitnar í vísindaráđ almannavarna sem skrifađi textann, sjá hér. Hann lćtur ţess ógetiđ hvađ SO2 er. Eitt af grundvallaratriđum í blađamennsku ađ auđvelda lesandanum ađ skilja.

SO2 er brennisteinstvíoxíđ og getur veriđ eitruđ lofttegund. S merkir brennisteinsfrumeind og O merkir súrefnisfrumeind. Talan 2 á viđ súrefniđ og ţýđir ađ frumeindir ţess séu tvćr á mót einni brennisteins. Á Vísindavefnum er grein um langtímaáhrif brennisteinstvíoxíđs á líkamann.

Tillaga: Engin tillaga.

6.

„… margsinnis var ökumađur ekki međ ökuskirsteini eđa gild ökuskirteini.“

Frétt á frettabladid.is                               

Athugasemd: Var sami ökumađurinn margsinnis stoppađur og í öll skiptin ekki međ ökuskírteini? 

Ekkert eftirlit er međ viđvaningum sem fá ađ vera blađamenn. Ofangreind setning er stórgölluđ.

Blađamađurinn notar ekki villuleitarforrit og ţađ sést best á ţví ađ hann skrifar ökuskírteini tvisvar í sömu setningunni í bćđi skiptin međ villum. Ţetta hlýtur ađ vera Íslandsmet í nástöđu og trassaskap.

Ofangreint er hluti af málsgrein sem er svona:

Akstur undir áhrifum áfengis eđa fíkninefna var fyrirferđamikill hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu síđastliđinn sólarhring, margsinnis var ökumađur ekki međ ökuskirsteini eđa gild ökuskirteini.

Orđalagiđ er svo óskýrt ađ lesandinn gćti haldiđ ađ löggan hafi ekiđ undir áhrifum.

Í fréttinni stendur:

Ţá var veit­inga­húsi í miđbćn­um lokađ en rekst­ur átti sér stađ ţar á ann­an tím­ann í nótt. 

Enn bullar blađamađurinn og ţar ađ auki er ţetta rangt mál. Líklega ćtlađi blađamađurinn ađ segja ţetta:

Veitingahúsi í fullum rekstri var lokađ á öđrum tímanum í nótt.

Međ ţví ađ bera löggufréttir í öđrum fjölmiđlum kemur í ljós ađ orđalagiđ er úr dagbók lögreglunnar. 

Fljótfćrir blađamenn og viđvaningar halda ađ löggan skrifi gullaldarmál en svo er ekki. Hún er illa skrifandi eins og oft hefur veriđ fćrđar sönnur á í ţessum pistlum. Ţar af leiđandi ćtti alltaf ađ taka dagbók lögreglunnar međ vara og aldrei birta orđrétt úr henni. Til gamans má geta ţess ađ hún heldur ađ póstnúmer í Reykjavík séu heiti á hverfum. Allir ćttu ađ vita betur.

Loks segir í fréttinni:

Skráđ mál hjá lögreglunni frá 17 til 5 voru 122 í gćr, ţar af um 25 vegna hávađa.

Skilur einhver ţetta? Blađamađurinn er greinilega algjörlega óvanur skrifum annars hefđi hann orđađ ţetta til dćmis svona:

Alls voru 122 mál skráđ mál hjá lögreglunni frá klukkan sautján í gćr til fimm í morgun. Ţar af voru tuttugu og fimm kvartanir vegna hávađa.

Engin virđing er borin fyrir lesendum. Allt er birt.

Tillaga: … fjöldi ökumanna voru án ökuskírteinis eđa ţau voru ógild.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Í ţessum ágćta pistli eru allnokkrar innsláttarvillur.

Guđmundur Ásgeirsson, 14.6.2020 kl. 23:28

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţakka fyrir, Guđmundur. Geri mitt besta til ađ finna ţćr.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.6.2020 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband