Jafnvgur, neikvar sgusagnir og eigendur beina

Orlof

Glaumstund

a splunkunja or leysir af hlmi hin tv tjskuu ensku or happy hour. S hefi g nokkrum sinnum prenti a landar hafa nefnt etta fyrirbri hamingjutma. a finnst mr ekki ngu g ing.

Margir telja sig nttrulega upplifa hamingjuna egar eir finna sr, en ori er of htlegt. Glaumur og glei eiga betur vi og glaumstund held g a henti bezt.

Morgunblai, blasa 33, 21.5.20. rir S. Grndal.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Stafrn kuskrteini vera me breytingunni ger jafnvg eim prentuu hr landi.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Lsingarori „jafnvgur“ er hr nota rangt. Rttara er a nota lsingarori jafngildur.

frttinni er tala um stafrn kuskrteini, semer vottor um kuleyfi, og er tlunin a au geti veri snjallsmum. Slk skrteini vera gild rtt eins og au prentuu, a er jafngild.

Samkvmt orabkinnierjafnvgur haft um ann sem er fr einu sem ru ea fr me eitt sem anna. Tveir menn ea fleiri geta veri jafnvgir, a er jafningjar kluvarpi ea annarri rtt. Einstaklingur getur veri jafnvgur sver og boga, ensku og dnsku ea fimmsund og tu sund metra hlaupi.

tiloka er a dauir hlutir geti veri jafnvgir. Prenta Morgunbla getur aldrei ori „jafnvgt“ stafrnum Mogga tlvu. Ekki er hgt a bera saman tvo bla og segja „jafnvga“. S sem heldur v fram skilur ekki ori jafnvgur.

Tillaga: Me breytingunni vera stafrn kuskrteini jafngild prentuum.

2.

„Ellen miur sn yfir neikvum sgusgnum um persnu sna.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Hver er munurinn Ellen og „persnu hennar“? Vitaskuld enginn. Hva eru „neikvar sgusagnir“? Lkast til er a rgur.

Annar staar frttin kemur fyrir oralagi „tmabundin neikvni“. askilst ekki.

etta eru kjnaleg skrif og vart boleg lesendum.

Tillaga: Ellen miur sn yfir rgi um sig.

3.

Hefbundnu vihaldi TF-GRO eftir tkalli Hvannadalshnjk lkur fljtlega …“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Mlsgreininskilst illa. Er tt vi a egar yrla Landhelgisgslunnar flgur upp Hvannadalshnk urfi hn a fara „hefbundi vihald“?

Lklega er kominn tmi vihald yrlunnar. Blaamaurinn skrifar n hugsunar.

Tillaga: Engin tillaga.

4.

„Tryggvi krefst launa til rsins 2022 kjlfar uppsagnar.“

Fyrirsgn frettabladid.is.

Athugasemd: Er ekki tt vi a hann krefjist launa vegna uppsagnar? S svo af hverju er veri a tala um „kjlfar“ uppsagnar?

Tillaga: Tryggvi krefst launa til rsins 2022 vegna uppsagnar.

5.

„Maurinn bak vi myndavlina krur.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Hver er „bak vi myndavl“? Oftast er a ljsmyndari. S sem tekur hreyfimynd getur varla kallast ljsmyndari, frekar myndatkumaur.

frttinni er sagt fr fegum Bandarkjunum sem skutu mann sem var ti a skokka. S sem tk mynd af atburinum hefur n veri krur fyrir aild a morinu. Blaamaurinn gleymir a segja fr v hvers vegna ljsmyndarinn er krur. Frttin er v handnt. vef Rkistvarpsins kemur fram a kruvaldi hafi ekki gefi upp hvers vegna kran var gefin t. Blaamaur Vsis ltur ess geti.

Tillaga: Myndatkumaurinn krur.

6.

„Heilmikill eldur kviknai vinnubum …“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: „Af litlum neista verur oft miki bl …“ segir alekktu lagi. Hvernig getur „heilmikill eldur kvikna“? Lklega hefur eldurinn smm samanori heilmikill en ekki kvikna annig.

frttinni segir:

Birnar samanstanda af um tu einingum.

„Samanstanda“ er ekki gott or. Lklega er tt vi a vinnubirnar su einingar sem raa er saman. Betur fer v a ora setningunasvona:

Birnar eru tu einingahs sem hafa veri sett saman.

Gera m fleiriathugasemdir vi frttina. Blaamennirnir skrifa orrtt upp eftir vimlandanum slkkviliinu, lagfra ekki oralagi jafnvel augljst s a a er fjarri v a vera skiljanlegt ea elilegt.

Til dmis er haft eftir vimlandanum:

Reykkafarar unnu aeins anddyri til a n betur a eldi innan fr …

Hva merkir arna atviksori „aeins“? Er tt vi a reykkafararnir hafi veristutta stund anddyrinu, hafieingngu veri ar ea voru eir bara a slkkva eldinn anddyrinu mean glattlogai annars staar? urfi lesandinn a giska er frttin ekki velskrifu. Alveg strfurulegt a blaamennirnir skuli ekki hafa lesi frttina tarlegayfir.

frttinni segir:

En a vill til a etta kviknar enda hlmegin mia vi vindinn

Hva merkir atviksori hlmegin? Oftast ar sem er skjl fyrir vindi, a minnsta kosti er a svo essu tilviki. Tm vitleysa er a hnta vi setninguna orunum „mia vi vindinn“.

Tillaga: Heilmikill eldur vinnubum.

7.

„Schmidt telur eigendur beinanna ekki hafa stt grfu ofbeldi lifanda lfi.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Mlsgreinin er illa samin og lklega er ekki rtt haft eftir fr Schmidt.

Hverjir eru„eigendur beinanna? Bankar, krfuhafar, einstaklingar, fyrirtki ea rkisvaldi? Grnlaust, varla getur einhver „tt“ bein sem legi hafa jru eina og hlfa ld.

vef Jyllandsposten segir:

Sigrid Frances Schmidt afviser, at knoglerne skulle stamme fra en forbrydelse, der har fundet sted i nyere tid.

Fr Schmidt segir a eitt Jtlandspstinuma beinin su ekki arna vegna glps fr sustu rum. Hn segir ekkert um „grft ofbeldi“.

Tillaga: Schmidt telur ekkia flki sem arna ergrafihafi stt grfu ofbeldi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Sigurur. DV f. nokkrum rum var nota ori Gleistund f. Happy hour. Mr finnst etta arflega jkvtt or um tkifri til a f drt fengi, tt a s gt slenska. Enda var umfjllun DV bein auglsing fyrir stai sem buu upp slkt. a virist leyfilegt a mla me fengisneyslu fjlmilum, tt ekki megi auglsa kvenar tegundir og vrumerki.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 22.5.2020 kl. 21:03

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

jflagi er uppfullt af margvslegum versgnum, Ingibjrg. Oft erfitt a stg til jarar n ess a ganga gegn fallegum markmium.

pistlunum mnum reynig framar llu herslu gott ml, vel upp byggt og vekathygli gum nyrum. g arf a passa mig og ekki ra um skyld ml sem er stundum sta til a mnu mati.

Dmi eru „kjaftafrttir“ sem margir lesendur eru slgnir og birtast llum fjlmilum. Hef skmm slkum en stilli mig. anniger versgnin pistlum mnum a g ri aeins afmarka efni sta s til a nefna meira. Get ekki dmtfrttamat annarra.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 22.5.2020 kl. 23:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband