Setja stopp (hold), tmabundnir sjlfboaliar og mnnun er hindrandi ttur

Orlof

Hla a snu

slenska er fgur tunga og merkileg. Segjum a bara fullum fetum. Kinnroalaust. Enda ekkert elilegra og sjlfsagara en a slendingum yki slenska fegursta og merkilegasta tunguml heimi. Vi megum halda v fram hvar og hvenr sem er ef vi viljum. …

En ber a ekki vott um svvirilega mlrembu a mra svo murml sitt? Nei, ekki er a mlremba heldur st. Remban hefst fyrst egar vi ltum okkur skilja um lei a ll nnur tunguml su miklu ljtari og merkilegri. annig er reyndar mrgum slendingum tamt a tala um hin Norurlandamlin.

Snn og flskvalaus st birtist ekki me essum htti. Hn hlir a snu n ess a lasta um lei anna. Ef g segist elska konu mna og brn og d au meira en ara er g a sjlfsgu ekki me v a kasta rr maka og afkomendur annarra. tti a ekki a vera ljst?

Hddna, hddna, grein eftir rarinn Eldjrn Morgunblainu 21.3.2020

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„… fjrmlarherra ska sambandslandsins Hessen, sem hsir meal annars fjrmlahfuborgina Frankfurt.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Er hgt a ora etta svona? Nei, auvita ekki. Suurland hsir ekki Selfoss n ara bi ea byggingar. Selfoss er Suurlandi rtt eins og Frankfurt er Hessen. Hessen, Frankfurt ea Selfoss hsaekkert. ar eru tal hs.

Hsa merkir a veita hsaskjl, jafnvel a byggja a nju. Hsi er dregi af hs. ar af leiandi eru til or eins og hjlhsi, hsill, sgnin a thsa og lka.

Blaamaurinn sem skrifai frttina er lklegaungur, hefur ekki mikinn orafora vegna ess a hann hefur aldrei lesi neinar bkur a riog lklega er hann afburamaur tlensku mli. a er ekki ng.

Er Frankfurt „fjrmlahfuborg“. Hef aldrei heyrt a alkunna s a ar s vla me f.

Tillaga: … fjrmlarherra ska sambandslandsinsHessen enar er borginFrankfurt.

2.

„Vi slkan atbur skiljum vi okkur rtt til a stva alla blingu svo sem a setja stopp (hold) afskrningu skrifta ar til standi er lii hj.“

Frtt visi.is.

Athugasemd: Margir lgfringar eru skrifandi enda kenna lagadeildir nmsmnnuma nota nafnor en sur sagnor. Hr er vitna frtt Vsi sem segir fr tilraunum lkamsrktarstvarinnar „Reebok Fitnes“ a breyta skriftaskilmlum.

tilvitnuninnier tala um:

… stva alla blingu …

Fyrirtkjum blir ekki enda ekki af holdi og bli. Hins vegar kann etta a vera yfirfr merking, vi peningagreislur r sjum fyrirtkisins. Blugt er a hfundurinn skuli ekki ekkjasagnori greia ea nafnori greislur. ess vegna hefi fari betur a skrifa einfaldlega svona:

… stva allar greislur

Eftirfarandi er furulegt oralag:

… setja stopp (hold) afskrningu skrifta …

Hvers vegna arf a setja enska ori „hold“ innan sviga? Er a til skringar fyrir einhvern sem ekki skilur nafnori stopp? stainn er einfaldast a tala um a htta afskrningu skrifta.

Svo er a etta:

afskrningu skrifta …

Er ekki tt vi uppsagnir skrifta? skrift sem sagt er upp arf auvita a afskr r bkum fyrirtkisins og sumum tilfellum endurgreia.

Tilvitnuniner afskaplega illa skrifu og hfundinumbara til skammar.

Tillaga:Vi skiljumokkur rtt til a stva allarendurgreislur,meal annars vegnauppsagnaskrifta, ar til staan lagast.

3.

„skum eftir tmabundnum sjlfboalium.“

Blaamannafundur vegna Covid-19, 30.3.20

Athugasemd: Tmabundinn sjlfboalii hefur lklega eitthva anna a gera en a vera slku starfi.Betra er a hafa sjlfboalia sem m vera a v a sinna verkefnum fyrir Raua krossinn, vonlti a ra einhvern sem ertmabundinn.

„tmabundinn“ sjlfboalii er varla til, annig oralag er ekki ekkt. egar vi lendum svona klemmu vegna oralags er einfaldast a umora. A llum lkindum arfRaui krossinn sjlfboalium a halda til skamms tma.

Vafasamt er a ska eftir sjlfboalia til langs tma. aer dlti gruggug afer.

Tillaga: skum eftir sjlfboalium skamman tma.

4.

Mnnun gti ori hindrandi ttur egar tekist verur vi lag gjrgslu.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Me gu ea illu er reynt a koma fyrir nafnorum stuttri mlsgrein sta ess a lta sagnorin stjrna. Tilvitnaa mlsgreinin er ekki rng en hn er afar stir og enginn talar svona nema fgra Spaugstofunni. verur a segja a margir stjrnendur heilbrigisgeiranum og var tala svona ml sem er lklega ekkert anna enkansellstll.

Mnnun merkir einfaldlega rning starfsflks. Hindrandi ttur er einfaldlega vandaml. Af hverju arf a tala flkju sta ess a ora etta eins og segir tillgunni hr fyrir nean?

Stundum dettur mr hug a g s a lesa enska slensku egar g rekst svona kansellstl. Orum mnum til snnunar er gtta a ofangreint ensku:

Personnel can become a hindrance when coping with intensive care.

ar hfum vi a, nkvmlega eins, jafnvel orarin.

Getur veri a enskan s svo randi tkniml heilbrigisgeiranum og jafnvel var a a hreinlega vanti slenskar frigreinar um sama efni?

Kenningin er essi: Hmennta flk vantar jlfun skrifum slensku v a getur illa tj sig um fag sitt nema nafnoraskotnumlisem lkist einna helst ensku.

Tillaga: egar lag verur gjrgslunni gti ori erfitt a f starfsflk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband