Moldir og menn lifa, tsending rofin fyrir handtku og treka (enn og aftur)

Orlof

Mold

Mold: gf. mold ea moldu. Ormyndin moldu gufalli eintlu er angi af eldra mli sem hefur lifa lengst fstum orasambndum og skldamli. Ofar moldu.

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Leikmaur FH gefur eftir laun a sem eftir er tmabils.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Mia vi efni frttarinnar fer hr betur v a segja a maurinn hafi afsala sr laununum.

Tala erum agefa eftir laun sem g las fljtfrniminni semeftirlaunog misskilningurinn vakti athygli mna.

frttinni segir:

Arnar segist ekki vita hvort arir leikmenn FH ea arir leikmenn Ols-deildinni hafi fari smu lei og hann.

Hr fri betur a segja a hann viti ekki hvort arir hafi fari a dmi hans ea gert eins og hann.

Svo kemur leiinlegt oralag, „a eiga samtal“ sem trllrum fjlmilum jafnvel flestir viti a betra er a ora a annig a tala saman. slenskan byggist sagnorum en enskan styst vi nafnorin. Vi stefnum v miur hrabyri nafnorattina.

Tillaga: Leikmaur FH afsalar sr launum snum a sem eftir er tmabils.

2.

„Settin sem fundust Landsptalanum, dugi eitthva.“

Frtt blasu 4 Morgunblainu 27.3.2020.

Athugasemd: etta er ljst. Frttin er um snatkupinna, setti er pinni samt glasi fyrir sni. Er hr tt vi a settin su tknilega lagiea a au klrist einhvern tmann?

Fornafni „eitthva“ segir hr sralti enda frekar talml en ritml:

Settin duga eitthva.

etta erskrara:

Settin duga (endast) einhvern tma (lengi, stutt, viku og lka).

Fornafni „eitthva“ er hr kruleysislegt talml ofangreindri merkingu. ritmli arf tjningin a vera hnitmiari,flestir eru gagnrnari a sem eir lesa en heyra.

Tillaga: Engin tillaga.

3.

500 manns mta til snatku hj fyrirtkinu dag og jafn margir laugardag og sunnudag.“

Frtt blasu 4 Morgunblainu 27.3.2020.

Athugasemd: Mogginn er binn a ranliasem var ekki fyrir sr a byrja setningar tluorum, veit lklega ekki betur og enginn leibeinir eim.

Svona er hvergi gert vegna ess a tluoreru allt annars elis en bkstafir. Enginn leibeinir nliunum. Og enginn gerir svona oftaren Mogginn.

Reglan er a byrja setningu bkstfum. Anna hvort m rita tluorin bkstfum ea umora setninguna.

Tillaga: Fimm hundru manns mta til snatku hj fyrirtkinu dag og jafn margir laugardag og sunnudag.

4.

Vsbendingar eru um a rttaflk hafi veri uppvst a v a fa saman litlum hpum vert tilmli yfirvalda.“

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: etta fer n ekki alveg saman, svona rkfrilega. Vsbending um brot er ekki a sama og eitthva s uppvst.

S lsingarorinu uppvs sleppt og oralagi laga eftir v skilst mlsgreinin.

Tillaga: Vsbendingar eru um a rttaflk hafi veri a fa saman litlum hpum, vert tilmli yfirvalda.

5.

„Tilvist eirra veri a tryggja me llum rum mean moldir og menn lifa.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Ekki veit g hvort „mean moldir og menn lifa“ er almennt ortak ea heimatilbi rugl r hfi blaamannsins. A minnsta kosti finn g ekki neitt lka orabkunum mnum.

Mold er jarvegur. Moldir er til og getur merkingin veri jarneskar leifar. Ori er aeins til fleirtlu.

Heimildin er vefsa norska blasins Aftenposten. ar fann g ekkert norsku sem gti veri lkingu vi „ortaki“. Eftirfarandi kemst einna nst v :

Ut fra et samfunns- og demokratiperspektiv er det srlig viktig at denne delen av bransjen blir ivaretatt raskt med tiltak som sikrer likviditet.

frttinni segir:

Greinarhfundar segja norska fjlmila um rabil hafa stt bltku sem eigi sr engan lka svo sem fjldi uppsagna ritstjrnum einkamila beri skran vott um. a bl renni til gnarstrra aljlegra samflagsmila og efnisveita.

Hvergi frttinni Aftenposten er oralagi ennan htt. Bl er ekki nefnt. Blaamaurinn fer rangt me sem er mlisvert. Oralagi frttinni er sums staar skrti ekki beinlnis rangt. Vera m a hann s vanari a skrifa norsku.

Tillaga: Engin tillaga.

6.

„Leave no one behind.“

Texti auglsingu blasu nu Morgunblainu 28.3.20.

Athugasemd: ryrkjabandalagi telur vissara a lta fylgja ingu fyrirsgn auglsingarinnar sem er svona:

Skilji engan eftir.

Var nausynlegt a hnykkja essum orum me enskri ingu? Nei, auvita ekki. Auglsingunni er greinilega aeins beint til slenskumlandi flks.

Hvaa tilgangi jnar tlenskan? Er bara veri a sletta til a snast ea er svo komi fyrir slensku mli a flk skilji ekki slensku fullkomlega nema ensk ing fylgi me?

Tillaga: Engin tillaga.

7.

„tsending fr rslitum NBA rofin fyrir handtku OJ Simpson.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: g er ekki viss. Var tsending rofin ur en O.J. Simpson var handtekinn ea hva?Fyrirsgniner afspyrnu lleg. Hef frekar tr va blaamaurinn s hagvanur ensku en snggtum lakari slensku.

um fyrirsgnina ensku og blasir etta vi:

Broadcast from the NBA finals interrupted for the arrest og OJ Simpson.

Blaamaurinn segir ekki a tsendingin hafi veri rofin vegna handtkunnar. Hefi hann gert a vri ingin ensku „due to the arrest“.

etta er ansi skrt dmi v hvernig enskan er farin a stjrna oralagi frttum. Enginn les yfir frttir nlia, eir f a dreifa vitleysunni rreittir og a sem verra er eir eru afvitandi um villu sna. Enginn leibeinir.

Tillaga: Engin tillaga.

8.

„Rannsknin Skotlandi var nausynlegt skref tt a frast um afleiingar ess a skalla knttinn treka um margra ra skei.“

Frtt blasu 41 Morgunblainu 28.3.20.

Athugasemd: Blaamaurinn skilur ekki ori atviksori treka. a er ranglega nota hr og stainn tti a vera oft.

Tkum nokkur dmi sem ttu a skra muninn oft og treka:

 • Fer Jn oft til tlanda ea treka?
 • Hoppar barni oft leik snum ea treka?
 • Skallar ftboltamaur boltann oft ea treka?
 • Hefur malbik veri lagt oft Miklubraut ea treka?
 • Fer blaamaurinn oft til rakarans ea treka?
 • Kemur Mogginn oft t hverjum mnui ea treka?
 • Notar blaamaurinn sma sinn oft ea treka?
 • Les flk Njlssguoft ea treka?
 • Fer maur oft t a ganga ea treka?

Svari n hver fyrir sig en hafi etta til samanburar, hfum samt huga a sgnin a endurtaka getur oft duga:

 • Stundum arf blaamaur a treka spurningu sna til a f svar.
 • Blaamenn spyrja oft smu spurningar en urfa a treka sumar.
 • Skuldari sem ekki borgar fr trekun krfunni.
 • Enginn veikist treka af Covid-19 vrusnum, aeins einu sinni.
 • Faru n a lra, krakki, trekai mamman.

Ofangrein mlsgrein er ekki vel samin:

… afleiingar ess a …“

etta er vinsltoralag, ekki rangt en skelfilega vitlaust.

var nausynlegt skref tt a …

etta er bara langloka. Betra hefi veri:

… nausynleg til a frast…

frttinni segir einnig:

Eftir umfangsmiklar krufningar snemma essari ld kom ljs a heilinn eim var lka illa farinn og hnefaleikurum sem hafa veri krufnir.

etta sasta er algjr arfi: „… sem hafa veri krufnir.“ Lesandinn skilur a eir hafi veri krufir (krufnir/krufir, hvort tveggja rtt), og allir tta sig v a a hafi veri gerteftir andlti.

Einnig segir frttinni:

Ljst m vera a vangaveltur um heilsufar knattspyrnuflks egar ferlinum sleppir munu vera fram umrunni Bretlandseyjum.

Hgt er a sleppa msu en skrara er a tala um

… heilsufar knattspyrnuflk eftir ferilinn.

essi mlsgrein er blva hno:

Fleiri rannsknir vera vafalaust gerar sem ttu a fra flk nr einhverri vitneskju um hvort httulegt s a skalla knttinn treka og hversu httulegt.

Gera m athugasemdir vi fjlmargt anna frttinni. Hner vivaningslegaskrifu. Af hverju fr blaamaurinn enga leisgn?

Tillaga: Rannsknin Skotlandi var ger til a skilja hvaa afleiingar a getur haft a skalla bolta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband