Bćtti viđ sig 1,2% atkvćđa en fékk 56% ţingsćta

Íhaldsflokkurinn í Bretlandi bćtti ađeins viđ sig 1,2% atkvćđa í ţingkosningunum í gćr en fékk engu ađ síđu 56% ţingsćta. Hins vegar tapađi Verkamannaflokkurinn miklu, 7,8%, missti 59 ţingsćti.

Athyglisverđast er ţó ađ kosningaţáttakan var ađeins 67,3%. Ţáttakan í Alţingiskosningunum áriđ 2017 var 81,2% og ţótti lítil.

Ţví miđur virđast íslenskir fjölmiđlar ekki gera bresku kosningunum nćgileg skil. Hvergi sjást myndrćnar niđurstöđur ţeirra líkt og sjá má á bbc.com.

UK kosningar 2019Grundvallarmunur er á kosningum í Bretlandi og á Íslandi og víđar. Ţar er kosiđ í einmenningskjördćmum og keppikefliđ er ađeins ađ fá meirihluta atkvćđa í hverju og einu. Íhaldsflokkurinn fékk 43,6% atkvćđa á landinu öllu en engu ađ síđur 364 ţingsćti af 650, mikinn meirihluta. Minna en helmingur landsmanna kaus flokkinn en engu ađ síđur er hann sigurvegari.

Einmenningskjördćmin eru ţess eđlis ađ atkvćđi ţeirra flokka sem fá ekki meirihluta skipta engu máli. Ţau gagnast ekki á landsvísu.

Auđvitađ má deila um hvort ţetta sé sanngjarnt en Bretar vilja ekki breyta fyrirkomulaginu. Mikill meirihluti telur ţađ sanngjarnt. Ţó margir haldi ţví fram ađ einmenningskjördćmi séu ekki lýđrćđisleg ţá er ţađ lýđrćđisleg ákvörđun ađ halda kosningafyrirkomulaginu óbreyttu.

Myndin er af BBC og sýnir úrslitin í stórum dráttum.

Niđurstađan er ţví sú ađ Íhaldsmenn munu fara ađ vilja ţjóđarinnar og afgreiđa brottför landsins úr Evrópusambandinu. Bresk stjórnmál hafa síđustu ţrjú árin hafa veriđ hrćđileg, niđurlćgjandi fyrir Breta sem hafa oftsinnis gengiđ međ betlistaf í hendi fyrir hina háu herra í Brussel og grátbeđiđ um betri samning og frestun á gildistöku.

Nú virđist runnin upp betri tíđ í Bretlandi og raunar líka í Evrópusambandinu, ţví ţar er ný forusta ađ taka viđ völdum. Ég spái ţví ađ á nćstu árum munu samband Breta og ESB batna ađ mun, ţví hvorugt getur veriđ án hins, bćđi efnahagslega og stjórnmálalega. Mér sýnist ađ hinn nýi forsćtisráđherra geti orđiđ farsćlli en margir telja eđa vona.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband