Peningafjrhir, gra httunni og taka upp samtal

Orlof

Strsti uppistandarinn

„Strsti“ etta og „strsta“ hitt er sfellt meira berandi umrunni og ber vott um versnandi mltilfinningu, erlend hrif tunguna og leti – v vitaskuld er hgt a ora hlutina betri, svo ekki s sagt rttari, htt. Og eir seku finnast va; dgunum las g hr blainu um flk sem hljp „strstu“ maraonhlaup og einnig um „strstu“ kvikmyndirnar.

Fyrirbri strmynd er eitt en ein kvikmynd getur aldrei veri „strri“ en nnur. Hn getur afla meiri tekna ea kosta meira framleislu en arar.

Fyrir skmmu barst mr frttatilkynning um skemmtun eins „strsta uppistandara heims“. g bjst vi manni sem vri allt a 220 cm. En reyndist vikomandi tplega mealmaur h.

Morgunblai,blasa 30,Ljsvakinn,Einar Falur Inglfsson, 13.11.2019,

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Tu rkustu fyrirtki Bandarkjanna sitja trlegum peningafjrhum.“

Fyrirsgn dv.is.

Athugasemd: Allir vita hva peningar eruog jafnvelfjrhir. Hins vegar vandast mli egar kemur a orinu „peningafjrhir“. Dreg efa a a s gott or.

Einhvern tmann heyri g etta haft eftir Bjarna Benediktssyni hinum eldra, forstisrherra a hann geri greinarmun upphum og fjrhum:

Drottinn allsherjar er upphum, en peningar fjrhum.

Vi etta er ekki ru a bta a „peningafjrh“ fer flokk bjnalegra ora eins og kvaranataka, valkostur, blaleigubll, pnnukkupanna svo eitthva s nefnt.

frttinni segir:

Microsoft situr mestu eignunum samkvmt frtt CNBC en fyrirtki er me 136,6 milljara dollara lausaf og skammtmafjrfestingum.

Vissulega eru peningar eignir en arna hefi veri elilegra a segja a Microsoft tti yfir mestu f a ra.

Tillaga: Tu rkustu fyrirtki Bandarkjanna sitja trlegum fjrhum.

2.

„Jarskjlfti a str 5,4 rei yfir Suur-Frakklandi morgun. Jarskjlftinn takmarkaist vi strt svi milli borganna Lyon og Montelimar sem eru um 150 klmetra fjarlg hvor fr annarri. “

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Slmter a enginn leibeinir byrjendum blaamennsku,ritstjri ea arir stjrnendur fylgjast ekki me vinnubrgunum.

Rithtturinn Suur-Frakkland tkast ekki. Nr er a tala um suurhluta Frakklands ea suur Frakkland.

Jarskjlftinn „rei ekki yfir “ Frakklandi. arna er forsetningunni ofauki. Rttara er a jarskjlftinn rei yfir suurhluta Frakklands.

Barnalegt er a segja a borgirnar su essari fjarlg „hvor fr annarri“. Rttara er a segja a 150 km su milli borganna.

Fyrirsgnin frttarinnar er svona:

Str jarskjlti Suur-Frakklandi

Stundum talar flk skrt og segir skjlti og skrifa a annig, einnig „Keblavk“, „Reygjavig“, og „kvar“. tlvum fjlmila eru villuleitarforritog stafsetningarvillur eiga v ekki a birtast, kunni blaamaurinn anna bor tlvu.

Fyrirsgnin var sar lagfrsem er jkvtt. Anna er breytt sem er ekki gott.

Tillaga: Jarskjlfti a str 5,4 var milli borganna Lyon og Montelimar en um 150 km eru milli eirra.

3.

„Flk var miki a gra httunni arna.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Svona oralag er ekki bjandi. a er haft eftir leisgumanni en verkefni blaamannsins er auvita a fra ummlitil betri vegar, ekki nota a sem vimlandinn segir fljtfrni sinni.

gra merkir samkvmt orabkinni a eggja, espa, gna ea hta. Skyltorinu gur sem merkir vk ea vogur. ar af er dregi ori gurlegur og gn.

Lklega hefur amla leisgumaurinn tt vi a flk hafi gra forlgum snum. Sagt hefur veri a fi hvers manns s fyrirfram kvein, a su forlg og vissara s ekki a gra eim, geti allt breyst, jafnan til verri vegu.

Svo m vera a leisgumaurinn hafi tla a segja a flki hafi leiki sr a httunni. gerist anna hvort a flk sleppi ea ekki.

Ljtt er a segja a flk hafi miki „gra httunni“. etta er eins og a segja a flk hafi „miki lagt“ hellur garinum. Betur fer v a ora etta annan htt.

Tillaga: Fjldi flks lk sr a httunni.

4.

„Mig langar a vsa v til forseta Alingis og forstisnefndar a hlutast til um a taka upp samtal vi Reykjavkurborg …“

Staksteinar blasu 8 Morgunblainu 13.11.2019.

Athugasemd: Staksteinum er vitna ingmann sem segir ofangreint. Vera m a Alingi s flk htt a talaea ra saman. ar „taka menn upp samtal“ ea „orru“. Er svona stofnanaml flottari en „venjuleg“ slenska?

Sorglegt er a ingmenn geti ekki tj sig elilegri slensku eins og venjulegt flk.

Tillaga: Mig langar a bija forseta Alingis og forstisnefnd a ra vi Reykjavkurborg …


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband