Mennskir melimir, lki farga og heilt yfir

Orlof

Fortv

Umsjnarmaur vekur athygli gu brfi hinga til blasins sem birtist 20. jl sl. Hfundur brfsins er Einar lafsson bkavrur Kpavogi. Fyrirsgn ess er Altan, helkopter og e-mail. Einar rifjar upp hvernig essi framandlegu or hafa viki ea gtu viki fyrir gum orum tungu okkar.

g var orinn vel stlpaur, ef ekki fullorinn, egar g vissi hva fyrirbri altan var, sem vi nefnum n svalir, hva a g lti mr detta hug a etta vri nskylt orinu altari (hvort tveggja sk. lat. altus=hr).

Afi og amma sgu frsptur, en pabbi og mamma eldsptur, hva eir sem yngri voru. Amma sagi konfltta, en allir arir, sem g umgekkst, umslag. Skhlfar voru kaupstanum Akureyri nefndar galosur og ofnar Seyisfiri radatorar.

Einar nefndi lka ori fortv=gangsttt, en a heyri g sagt v-laust. N segir enginn maur sukkull, allir reihjl ea bara hjl, og sgnin a sukkla er steindau.

slenskt ml, Gsli Jnsson, Morgunblai.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Enginn mennskur melimur hersveitarinnar sem st a agerinni lt lfi en Milley greindi fr v a egar al-Baghdadi hafi sprengt sig loft upp hafi einn hundanna sem tku tt a elta hann uppi falli.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: etta er hugsunarlaus ing. Hermenn falla frii en ekki hundar ea nnur dr. au eru tum drepin.

Fra m fyrir v sterk rk a hundurinn hafi veri hluti hersveitarinnar. Hins vegar rttltir a ekki oralagi fremst mlsgreininni. etta er bein ing r ensku og verur hjktleg, jafnvel hlgileg slensku.

Taki eftir essu: „Milley greindi fr v ... hafi ... falli“. g veit ekki hva svona kallast egar aukasetningar flkja mli og kjarninn kemur ekki fram fyrir en sast. Gott r gegn svona flkju er a setja punkt sem vast.

vef BBC stendur etta:

The Pentagon says no US personnel were killed in the raid but one of the dogs pursuing Baghdadi was seriously injured. Gen Milley said the dogs name was classified.

arna kemur ekkert fram um „mennska melimi“.

Arfaslmt getur veri a a fr ori til ors. ess sta arf oft a umora slensku semer betra en a geraeins og blaamaurinn.

Skyldi hundurinn ekki hafa heitiKtur („Happy“)? Ekki hefur enn tekist a tilkynna llum astandendum hans um „andlti“. Hann ltur eftir sig tk og fjlda hvolpa.

Vsnahorni Morgunblasins 29.10.2019 er essi smellna limra:

Um Bagdad eitt sinn var ort
a illvirki vru hans sport.
En djpt on helli
drapst hann me hvelli
vesti af vitlausri sort.

Hfundurinn er Bjarni Sigtryggsson.

Tillaga: Enginn hersveitinni lt lfi agerinni. Milley sagi hins vegar fr v a einn hundanna hafi drepist egar al-Baghdadi drap sig me sprengju.

2.

„tti nokkrar gar markvrslur.“

Frtt kl. 22:00 vef Rkistvarpsins 28.10.2019

Athugasemd: Betur fer v a segja a markvrurinn hafi vari velheldur enmarkvrslur. Frekar tti nota sagnor en nafnor. t a gengur slenskt ml.

Tillaga: Vari nokkrum sinnum mjg vel.

3.

„Jarneskum leifum Baghdadi hefur veri farga.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Aldrei er tala um a farga lki. aer ljtt oralag og virulegt.Vast frtt AFP er tala um „burried at sea“ og „put into the sea“, hvort tveggja i lkt oralagi frtt mbl.is.

frttinni segir:

Lk hershfingja rkis slams, Abu Bakr al-Baghdadi, var „grafi“ sj ...

Svona ekki a skrifa, jafnvel sagnori s innan gsalappa. Yfirleitt er tala um tfr sj.

mli.is segir a sagnori farga merki a eya, einkum rgangi, til dmis farga blhrjum.Notkun sagnorinu farga frttinni er ekki samrmi vi mlhef.

Tillaga: tfr Baghdadi var sj.

4.

„Nafni Valkostur fyrir skaland er annig til komi a egar essi flokkur var burarlinum …“

Forystugrein Morgunblasins blasu 14, 29.10.2019.

Athugasemd: „Valkostur“ er arfaslmt or. lafur Oddsson, slenskukennari, MR vtai mig fyrir a nota a ritger. g mat laf mikils og fr a rum hans. ritinu Gott ml sem hann samdi og MR gaf t ri 2004 segir einungis:

Heldur rislti er ori valkostur en a ir: val ea vl.

Raunar er ori samsett r tveimur orum sem a nokkurn vegin hi sama. ska ori „alternative“ er eins ensku og merkir einfaldlega val ea kostur, anna hvort, ekki hvort tveggja. a er vissulega frekar rislti, raunar gagnslaust, og gti v vel hft flokki eins og AfD en a er anna ml.

Hef er fyrir v a a slensku erlend heiti, til dmis nfn landa, jerni, borgarnfn, flokksheiti og svo framvegis. Miklu skiptir a vel takist til svo ekki veri rkjnalegtoralag. ar af leiir a ski stjrnmlaflokkurinn sem nefnist AfD, „Alternative fr Deutschland“ s einfaldlega nefndur „Val fyrir skaland“ ea einfaldlega AfD.

Tillaga: Nafni Val fyrir skaland er annig til komi a egar essi flokkur var burarlinum …

5.

„g fylgdist me bum leikjum slenska karlalandslisins handbolta gegn Svum um nlina helgi og a ber a akka SportTV fyrir a sna ba leikina beinni tsendingu.“

Bakankar blasu 25 Morgunblainu 29.10.2019.

Athugasemd: rttablaamenn eru margir slakir skrifum eins og essi tilvitnun ber glgglega me sr. Hfundi dlksins er sama um nstuna, sr hana ekki ea hefur ekki lesi skrifin yfir a eim loknum.

Of miki er a kalla sustu helgi „nlina helgi“. Um helgina dugar.

dlknum talar hfundur um „jkvan hausverk“, slkt er ekki til. Hugsanlega hannvi a jlfari landslisins handbolta geti vali r strum hpi gra leikmanna.

„Markvarslan var heilt yfir frekar slk“. Hvernig er hgt a skrifa svona? „Heilt yfir“ hva? Varmarkvarslan slk allan leikinn? S svo m alveg segja a annig.

Fleira m gagnrna en niurstaan er s a hfundurinn arf a finnaeinhvern Mogganum til a lesa skrif sn yfir, laga og bta. Ng er ar af vel ritfrum blaamnnum.

Tillaga: g fylgdist me bum leikjum slenska karlalandslisins handbolta gegn Svum um helgina og akka SportTV fyrir a sna beinni tsendingu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband