Versla leikmenn, magn snjs og tlustafir byrjun setningar

Orlof

Villur vegar

Lsingarori villur (vill, villt) hefur smu merkinu og lsingarori villtur. Hann fer villur vegar. eir fara villir vegar. Hn fer vill vegar.

Ekki: „eir fara villur vegar“, „hn fer villur vegar“ enda er a ekki nafnori villa sem hr um rir.

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„etta eru leikmenn sem hann gti versla.“

Fyrirsgn dv.is.

Athugasemd: Blaamaurinn veit ekki muninn a kaupa og versla.a er miur.

mli.is segir:

Versla, sagnor: kaupa og selja, eiga viskiptum

hann fr til tlanda til a versla
hn verslar oft fyrir gamla foreldra sna
versla vi <kaupmanninn>
versla me <timbur>

Enginn verslar mjlk. arna vantar forsetninguname, versla me mjlk, a merkir aselja mjlk.

Vri g mannarningum fyrir fjlmiil myndi g lta alla umskjendur um starf blaamanns taka prf. v vri ein spurningin essi: Hvar er hgt a versla fengi? ll svr eru rng nema hj eim sem finnur a oralaginu.

Sami blaamaur skrifai etta dv.isfyrir stuttu:

etta eru leikmenn sem hann gti versla.

Hr er nnur snnun fyrir v a blaamaurinn skilur ekki muninn a kaupa og versla. Verraer, starfsflagar hans vita a ekki heldur, nema v aeins a eir lesi ekki DV.

Tillaga: etta eru leikmenn sem hann gti keypt.

2.

„Mun fleiri kalla eftir hjlp.“

Forsufyrirsgn Morgunblainu 24.10.2019.

Athugasemd: sta ess a ska eftir, bija um, krefjast, vilja, heimta, langa og lka or er upphald blaamanna enska oralagi „to call for“ og a er tt kalla eftir. Hr er ekki veri a amast vi v a oralagi s enskt heldur afleiingunum.

N er almennt kalla eftir rannskn, mtmlum, verkfllum, styrkjum, asto, hjlp og svo framvegis sta ess a nota nkvmara oralag sem hfir hverju tilviki.

frtt Morgunblasins segir fr v sem kalla er sjlfsvgssmtl, a er flk hringir hjlparsma Raua krossins og er a leita sr hjlpar vegna ungra hugsana. Enginn kallar. Lausnarori er a flk vill leita sr hjlpar, a er skar eftir hjlp, biur um asto.

S sem kallar hann hrpar, hkkar rddina. a er hin einfalda merking orsins. tiloka er a tvatna a og lta sem oralagi geti komi sta fjlda gtra ora sem skra frsgnina hverju sinni.

Hr er veri a einfalda tungumli, fletja a trtt eins og egar sagt er „dingla“ egar dyrabjllu er hringt, „klessa“ egar bll ekur annan jafnvel gangandi mann, Sjaldnast er s sem grunaur er um lgbrot settur fangelsi heldur „vistaur fangaklefa“, leikmenn ftboltalis eru kallair „lrisveinar“ jlfarans og s sem verur fyrir rs er kallaur „brotaoli“. Allt etta kemur r fjlmilum og sund nnur dmi m nefna.

Oraftkt mun byggilega gera t af vi slenskt ml ef ekki kmu til arar oghravirkari aferir.

Tillaga: Mun fleiri bija um hjlp.

3.

hfuborgarsvinu fllu fyrstu snjkorn vetrarins til jarar ntt ekki hafi magni veri miki.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: etta er frekar kjnalegt.Yfirleitt er tala um ltinn ea mikinn snj. egar sagt er a kyngt hafi niur snj veit lesandinn a hann ermikill. Stundum er mia vi mannsftinn, hndjpur snjr bendir til a miki hafi snja.

Vonlaust er a tala um „magn snjs“ egar hann er nfallinn. annig skrifar enginn … J, a vsu. Vsi st etta einu sinni, sj hr:

Snjkoma og strekkingur er Fimmvruhlsi og nokku magn af nfllnum snj.

etta var n ekki til fyrirmyndar frekar en oralagi veftgfu Moggans.

haustin snjar fjll en ekki miki svona fyrst sta. er sagt a a grni au.

Eignarfall orsins snjr vefst fyrir mrgum. Ori beygist svona:

Snjr, um snj, fr snj, til snjs/snjvar/snjar.

Einnig er til ori snr sem hefur svipaa merkingu og snjr. Snr er eintluor og beygist svona:

Snr, um sn, fr sn/snvi, til sns/snvar.

Varast ber a blanda saman fallbeygingu essara ora, snjr og snr saman. g viurkenni a stundum hefur mr ori a a tala um mikinn snj og eignarfallinu „snvar“ sem rangt.

Snr lifir enn gu lfi slensku mli. Landi er snvi aki er stundum sagt. Enginn segir „snj aki“ a s lklega ekki rangt. Hitt hljmar „bara“ betur.

Snjkorn falla … Hvert falla au? yngdarlgmli sr fyrir v. arf a taka a fram a au falli til jarar?

Tillaga: hfuborgarsvinu fllu fyrstu snjkorn vetrarins ntt ekki hafi au veri mrg.

4.

26 ra kona fr kranu hefur veri kr fyrir a hafa starfa kaffihsinu Hlunni Hvammstanga n ess a hafa til ess tilskili atvinnuleyfi.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Jafnvel alvanir blaamenn gera villur eins og vi hin. Afar sjaldanbyrjaskrifarar setningu tlustfum. slenskukennarar mla mti v, svo gera enskukennarar, kennarar blaamennsku, skapandi skrifum og svo framvegis.

Af hverju? Vegna ess a tlustafur er anna tkn er skrifstafur. heilbrigissvii Hsklans Akureyri eru leibeiningar um ritgeraskrif og ar stendur:

Ef setning hefst tlustaf er hn skrifu me bkstfum. Dmi: Tu prsent einstaklinga …

Mjg auvelt er a komast hj v a byrja setningu tlustfum, anna hvort me v a umskrifa ea nota bkstafi.

Hva kemur annars aldur konunnar frttinni mlinu vi?

Tillaga: Kona fr kranu hefur veri kr fyrir a hafa starfa kaffihsinu Hlunni Hvammstanga n ess a hafa til ess tilskili atvinnuleyfi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband