Tekur fanga aftur af lfi, flugvl hvolfir jru niri og sekt ea sk

Orlof

Aal

Nafnori aal (hk.) merkir elisfar, einkenni; jkvur eiginleiki ea einkenni, t.d.:

  • aal hvers hskla a vera ....;
  • prmennska og drengskapur tti a vera aal gs rttamanns og
  • Ml er mannsins aal,

sbr. einnig samsetninguna aalsmerki.

ntmamli er v stundum rugla saman vi aall (kk.) en a styst ekki vi mlvenju. Konungsskuggsj segir t.d.:

a er kaupmanna aal a kaupa jafnan og selja san skyndilega

og Hvamlum stendur:

*fimbulfambi heitir,
s er ftt kann segja,
at er snotrs aal.

Morgunblai, slenskt ml, 114. ttur, Jn G, Frijnsson.

Til vibtar: Snotur merkir arna vitur maur, snjall, skynugur. snotur er andheiti. Af snotur er dregi sgnin a snotra sem merkir a gera vitran, fra. Af orinu eru dregin orin snyrtir, snyrting, snyrtilegurog snyrta. Sj nnar malid.is.

103. Heima glaur gumi
og vi gesti reifur,
svinnur skal um sig vera,
minnugur og mlugur,
ef hann vill margfrur vera.
Oft skal gs geta.
Fimbulfambi heitir
s er ftt kann segja:
a er snoturs aal.

Fimbulfambi merkir mjg heimskur maur.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

Solskjr skipar Woodward a nla Maguire og a sem fyrst.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: etta er afar lti upplsandi fyrirsgn nema fyrir fu sem eru vel a sr nfnum enskum ftbolta. Fyrsta nafni er kunnuglegt og vsar ftbolta. Hin nfnin eru flestum kennileg.

stuttu mli eru jlfari ftboltaflagsins Manchester United og stjrnarformaur a fjalla um leikmann sem s fyrrnefndi vill lta kaupa. Kjnalegt er a nota sgnina a nla essu tilviki.

Goggunarrin er hins vegar ann veg a jlfari er upp n stjrnar flagsins kominn og formaurinn er afar valdamikillenda hugsanlega meirihlutaeigandi hlutaflagsins.

Allt bendir til ess a jlfarinn hafi ska eftir v a flagi kaupi leikmanninn sem heitir Harry Maguire. frttinni sjlfri segir:

Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, hefur gefi Ed Woodward, stjrnarformanni flagsins, au skilabo a hann vilji f varnarmanninn Harry Maguire til lisins og a strax.

Hvort skipai Solskjr stjrnarformanninum ea gaf honum skilabo? Blaamaurinn er orinn tvsaga rstuttri frtt.

Rtt er a vekja athygli enskuskotnu oralaginu. slensku gefur enginn rum skilabo heldur sendum vi skilabo, bijumfyrir au ea lka.

Svo segir frttinni:

Woodward hefur ekki veri me United fingafer sinni um stralu og Asu til ess a vinna kaupunum en hefur ekki enn n samkomulagi vi Leicester um kaupver.

Var etta fingafer Woodwards ea United. Oralagi getur benttil ess a s fyrrnefndi hafi veri eigin fingafer.Raunar er essi mlsgrein tm vla og skilst varla. Woodward var ekki me flaginu fingaferinni til ess a vinna kaupunum Bull.

Frttin er sex lnur vefnum og ftt rtt. Enginn les yfir og llum er sama vi neytendur fum skemmda frtt.

Tillaga: Engin tillaga.

2.

Taka fanga aftur af lfi eftir ralangt hl.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Stundum vera illa samdar fyrirsagnir tilefni til skemmtunar kaffistofunni ea vi kvldverarbori. Ekki er erfitt a skilja essa fyrirsgn ann veg a n eigi aftur a taka sama fangann af lfi, a minnsta kosti reyna a.

kemur sjlfrtt upp hugann niurlagi Passuslmi nr. 51 eftir Stein Steinar. Hrein snilld einfaldleika snum:

Valhsahinni
er veri a krossfesta mann.
Og flki kaupir sr far
me strtisvagninum
til ess a horfa hann.

a er slskin og hiti,
og sjrinn er slttur og blr.

etta er laglegur maur
me miki enni
og mgult hr.

Og stlka me sgrn augu
segir vi mig:

Skyldi manninum ekki leiast
a lta krossfesta sig?

Lklega leiist fanganum a lta taka sig af lfi ...

Mun betur fer v a hafa fyrirsgnina eins og segir tillgunni hr fyrir nean.

Tillaga: Aftkur hefjast eftir ralangt hl.

3.

happ var egar einshreyfils flugvl kom til lendingar Haukadalsflugvelli Rangrvllum sjtta tmanum gr. Vlin snerist lendingunni og stvaist hvolfi jru niri.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Svona er hgt a hnoast me einfalt ml. happi var ekki er flugvlin kom til lendingar, hn var lent.

Eins gott a taka fram a hn hafi stvast jru niri. Hugsa sr ef hn hefi stvast lofti. a hefi veri frtt.

Blaamaur hefi mttskipuleggja frsgnina, htta hnoi, segja fr stareyndum og setja punkt. Hann segir of miki, til dmis hr:

Flugsvii rannsknarnefndar samgnguslysa var gert vivart og hefur mli n sinni knnu.

Ng hefi veri a segja:

Rannsknarnefnd samgnguslysa var tilkynnt um slysi.

Lesendur vita a nefndin rannsakarslysi sem flugslys, ekki blslys ea skipsstrand. Tilgangslaust er a segja a a s hennar knnu, a liggur augum uppi.

Ekki er vita um tjn flugvlinni en Oddur rnason yfirlgreglujnn Suurlandi geri r fyrir a vlin vri tluvert skemmd.

Flugvlin snrist lendingu og lenti hvolfi. Lesendur geta byggilega mynda sr a hn s skemmd. Engu a sur er vitna lgreglumann sem veit ekkert um skemmdirnar og hannfullyrira sem lesendur hafa fengi tilfinninguna, a er a vlin s skemmd. etta er engin blamennska, bara skipulagt hno me or.

Aldeilis furulegt er hversu margar frttir Vsi eru gallaar, jafnvel skemmdar. Greinilegt a ritstjrinn hefur ekkert eftirlit me vsem birt er og ber enga byrg slmu mli sem er dreift meal lesenda.Matvlafyrirtki sem uppvst eru a v a framleia skemmda vru er skipa a taka hana r dreifingu.

Tillaga: happ var egar einshreyfils flugvl lenti Haukadalsflugvelli Rangrvllum sjtta tmanum gr. Vlin snerist lendingunni og hvolfdi.

4.

Konan heitir Sherra Wright og viurkenndi sekt sna rttarsal Memphis gr.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Talsverur munur er sekt og sk. Samkvmt orabkinni er sekt s fjrh sem greidd er btur ea sem refsing, samanber fsekt.

Sekur er hins vegar s sem hefur viurkennt sk ea er dmdur sekur. Ori merkir misger sem getur veri af msutagi. Blaamaurinn er anna hvort fljtfr ea ekkir ekki muninn og segir konu sem viurkenndi mor fyrrum eiginmanni snu hafa viurkennt sekt. Um a var ekki a ra.

Fyrirsgnfrttarinnar er svona:

Fyrrum eiginkona NBA-leikmanns lei 30 ra fangelsi fyrir mori honum.

Tilhneigingin hr er a nota nafnori mor en ekki sgnina a myra. etta ber ll einkenni slakrar ingar r ensku og a sem verra erslakrar ekkingu slensku.

Me rum og einfaldari orum sem henta betur fyrirsgn:

Fyrrum eiginkona NBA leikmanns dmd 30 ra fangelsi fyrir a myra hann.

frttinni segir ennfremur:

Hann endai ferilinn me Cleveland Cavaliers tmabili 2008-09.

Enskan er undirliggjandi. slensku er sagt a hann hafi loki ferli snum.

Nsta mlsgrein er svona:

Rmu ri san yfirgaf Lorenzen heimili sitt en sst ekki lfi aftur.

Enn skn enskan gegn. Hvaa tilgangi jnar atviksori san? tlai blaamaurinn a skrifa: Rmu ri sar ? Mlsgreinin er hins vegar hno. Betur fer v a segja:

Rmu ri sar hvarf Lorenzen fr heimili snu og sst ekki framar.

Frttiner hrovirknislega samin og vivaningsleg. henni er nstaa og endurtekningar.

Tillaga: Konan heitir Sherra Wright og viurkenndi sksna fyrir rtti Memphis gr.

Smlki

Hrun?

Hrundi niur stiga skemmtista. Fyrirsgn visir.is.

Tillaga: Datt stiga skemmtista.

Frleikur

orskur

Samheiti; auli, blseii, btungur, bri, fiskur, fyrirtak, golorskur, kastfiskur, k, maurungur, murti, nli, sringur, s guli, seii, smyrsklingur, sprotafiskur, sttungur, styttingur, yrsklingur.

[norskt bkml] gjedd,
[enska] Atlantic cod,
[danska] torsk,
[franska] cabillaud,
[latna] Gadus morhua,
[ska] Dorsch,
[spnska] bacalao,
[freyska] toskur,
[portgalska] bacalhau

Sj Orabanka slenskrar mlstvarog malid.is.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

rttafrttamanni nokkrum var eitt sinn a ori:

"Frbr markvarsla hj markmanninum markinu!"

(Markvarsla t vi hornfna vri umtalsvert frttnmari.)

Hr fyrr rum birtist treka fyrirsgnin:

"Skrei til Ngeru" (Illa fari me hnskeljarnar?)

Me eim eftirminnilegustu er fyrirsgnin:

"Leoncie rei Landsbankanum" (Taldi sig hlunnfarna.)

A llu gamni slepptu er nleg ambaga sem fer ofboslega taugarnar mr. a er egar frttamenn (gjarnan rtta-) geta ekki fari rtt me slenskt heiti jrkisins Moldavu og nota stainn hi erlenda heiti ess. Ekki kalla eir smu Japan Nippon, Finnland Suomi ea Grnland Kalaallit Nunaat.

Gumundur sgeirsson, 26.7.2019 kl. 21:07

2 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Sll. Takk fyrir essi dmi, srstaklega me markmanninn. Brfyndi.

g urfti n a fletta v upp hvert vri nafn Moldvu, svo vanur er maur orinn v slensku. Moldova virist a heita, a minnsta kosti landakortum.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 27.7.2019 kl. 09:37

3 identicon

Sll Sigurur. vitnar Stein Steinarr. En hann segir n samt kvinu Afturhvarf: g viurkenni mna synd og sekt/ g sveikst fr llum skyldum heivirs manns. Mig minnir lka a Bibluingunni s tala um sekt flks egar tt er vi hve syndugt a s.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 27.7.2019 kl. 12:52

4 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Moldova tungumli heimamanna en Moldava slensku.

Gumundur sgeirsson, 27.7.2019 kl. 15:25

5 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Bestu akkir fyrir athugasemdina, Ingibjrg. etta er rtt hj r, hins vegar hef g heimildirnar vi hendina en vi r styst gsvo miki. verur a geta ess a ntmamli er yfirleittsekt vegna sakar.

Brestu akkir fyrir a nefna etta fallega og djpa lj Steins Steinars, Afturhvarf. Hr er a allt:

, grna jr, , mjka, raka mold,
sem myrkur langrar ntur huldi sn.
g er itt barn, sem villtist langt r lei,
og loksins kem g aftur heim til n.

g viurkenni mna synd og sekt:
g sveikst fr llum skyldum heivirs manns
og elti vafurloga heimsku og hjms
um hrjstur naktra kletta og aunir sands.

Mitt flk, mitt land, minn himinn og mitt haf!
Heim kemst a lokum allt, sem burtu fer.
g drpi hfi reyttu gn og bn:
ert g sjlfur. Fyrirgefu mr!

Velta m v fyrir sr hvort hfundurinn s a tala um skuld sna vi landi, a er sekt, sektarkennd, frekar en sk sem afleiingu af misger. Skldi talar um synd og sekt, ekki svipask og sekt. En a er grfin sem bur.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 28.7.2019 kl. 11:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband