Pkk, samkomulag vi sjlfan sig og brot reisna

Orlof og anna

Tunga um tnn ea hfu

Einhverjum vefst tunga um tnn, einhverjum verur greitt um svr, verur svaraftt […] Oratiltki er kunnugt fr fyrri hluta 19. aldar:

Honum m sjlfum ekki vefjast tuga um tennur.

Sennilega er a fyrirmyndin s hi forna oratiltki einhverjum vefst tunga um hfu, a er tungan (lausmlgi) verur einhverjum a bana.

Mergur mlsins, Jn G. Frijnsson, blasa 661 (hr rlti breytt).

Mannsins tunga verur honum oft a falli (Sraksbk 5, 15, Gamla testamenti)) […]

Svipaan boskap er va a finna fornu mli, til dmis Hvamlum: tunga er hfu bani, sbr. Einnig Njls sgu:

gti hann, a honum vefjist eigi tungan um hfu

merkingunni veri honum a bana.

Tunga er hr tkn ess sem tala er, ora ea ummla manns, og hugsunin er s a or manna geti ori eim a falli ea bana. Ekki er lklegt a orskviurinn eigi rtur snar Sraksbk, gegn v mla fornmlsdmin, en svipaa hugsun er a finna Matteusarguspjalli:

Af orum num skaltu rttltur vera, og af orum num muntu meiddur vera

[…] sbr. einnig:

Gt vandlega tungu innar v a a er virkta r fyrir v a tunga n m sma ig og tunga n m dma ig.

Rtur mlsins, Jn G. Frijnsson, blasu 325 (hr rlti breytt).

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Finnur hefur vissulega gert mistk eins og ungra varnarmanna er von og vsa en …

Frtt blasu 10 „sporti“ Frttablasins 25.6.2019.

Athugasemd: Me v a segja einhver geri eins og hans er ea var von og vsa er tt vi a arir eigi vsa von fr honum. Oralagi er jkvtt, vert merkinguna frttinni.

bkinni Mergur mlsins segir ortaki:

… ess er a vnta a einhver geri eitthva (jkvtt) a venju. […]Vsa virist merkja venja, samanber svo sem vsa og vani hefur veri til […]

Engin vonar a ungir varnarmenn geri mistk en eir eiga a hins vegar til ekki sur en arir leikmenn. Hr er von lykilori.

Um annan leikmann segir smu grein:

Bjarki Steinn var einn mest gnandi leikmaur Skagalisins …

Hr hefi veri einfaldara a segja

Bjarki Steinn gnai mtherjum snum meir en arir leikmenn Skagalisins …

Betur fri hins vegar v a segja a leikmaurinn hafi skndjarfur og erfur fyrir andstinga lisins en a hann hafi veri gnandi. Hr er ori ekki gegnstt. g man til dmis eftir leikmanni sem var svo mikill tuddi asumir fengu margir sr og marbletti eftir ftboltaleik gegn honum. Er ekki slkur leikamaur gnandi?

Um annan leikmann segir grein Frttablasins a hann hafi veri „rulluspilari“. Skilur einhver a or? Ennfremur segir svo:

Hann hefur svo broti sr lei inn byrjunarlii …

etta er ekki rangtoralag en venjulegt. Engu lkar en hann hafi komist lii lglegan htt ea me frekju. Skrra vri a segja a hann hafikomist byrjunarlii vegna grar frammistu sinnar.

Um annan segir:

hefur hann lagt rj mrk pkki hj Fylkisliinu“

Um nafnori pkk segir malid.is:

pkk h. (19. ld) ‘srstakt spil’. To. r d. puk […]

Sem sagt, tkuor r dnsku en hefur lifa hr fr 19. ld rtt fyrir a fir ekki spili nori. Hefi ekki veri einfaldara a ora etta ann veg a leikmaurinn hafi skora rj mrk fyrir lii. Punktur.

Tillaga: Finnur hefur vissulega gert mistk sem ekki er algengt hj ungum varnarmnnum, en …

2.

„„g geri samkomulag vi sjlfan mig; g tla a tolla tu tma. g tla ekki a gefast upp.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Eli mls vegna er ekki hgt „a gera samkomulag vi sjlfan sig“. Minnsttvo arf til a gera samkomulag. Auvita gerist ekkert anna en a maurinn kvaa gera etta. Einfaldara er a n ekki.

Svona kjnatal er lkt v sem oft sst fjlmilum: „a standa me sjlfum sr“. a er gjrsamlega tiloka vegna ess a hver maur stendur einn, enginn einn ertveir.

Svo er a anna ml aflestir getaauveldlega fari hj sr ...

Tillaga: „g kva a tolla tu tma. g tla ekki a gefast upp.“

3.

„Alls eiga 21 borg Indlandi a httu a missa allt grunnvatn fyrir 2020 …

Frtt dv.is.

Athugasemd: etta er byggilega fljtfrnisvilla en mjg slmt a lta hana birtast.

Einn tlunni tuttugu og einn er ausjanlega eintluor og v tuttugu og ein borg vanda. Hrri tala en einn er fleirtlu. Vru borgirnar tuttugu og tvr ea fleiri eiga (ttu) r samavanda.

Fjlmilar mega ekki birta villur. Til ess eru villuleitarforrit tlvum blaamanna. r eru heimskar sem ir a blamenn vera a lesa frttir sna yfir fyrir birtingu. Tlvuforrit eru samt varsm, engingeriathugasemd gera tt arna sti „Tuttugu og tvr borg …“ ea lka rtt skrifa bull.

Betur fer v a skrifa tlur me bkstfum en tlustfum, a minnsta kosti lgar tlur.

Stafsetninga- og mlfarsvillur fjlmilum er grafalvarlegt ml, svipa og skemmdur matur. Hvort tveggja hefur afar slmar afleiingar.

Tillaga: Alls tuttugu og ein borg Indlandi a httu a missa allt grunnvatn fyrir ri 2020 …

4.

„… fyrir meirihttar skattalagabrot vegna reksturs feraskrifstofufyrirtkisins vintrareisna.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Hr er nafni vintrareisur rangt fallbeygt, raunar vitlaustskrifa v „reisna“ er ekki til neinu eignarfalli nafnorsins.

Reisn er nafnor kvenkyni og er eintluor, er ekki til fleirtlu.

Ori reisur er fallbeygt svona fleirtlu: reisur, reisur, reisum, reisa. Ori er tkuor r dnsku, sama og rejse, ferast. Ekki verra fyrir a en er nori afar lti nota slensku.

Sama beygingarvilla er frtt hj mbl.is. g fletti v upp dmnum hj Hrasdmi Reykjaness og komst a v a hin ranga fallbeyging er ekki honum.

egar g er vafa um fallbeygingu ora leita g malid.is og ar fst alltaf svar vef sem nefnist Beygingarlsing slensks ntmamls. Inn ennan vef ttu blaamenn a fara oft dag su eir vafa um beygingu. Lykilspurningin er essi: Hva eiga eir a gera sem aldrei eru vafa um fall nafnora en skrifa au samt vitlaust?

Tillaga: … fyrir meirihttar skattalagabrot vegna reksturs feraskrifstofufyrirtkisins vintrareisa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband