Ragna og Kúbu-Gylfi til ćđstu metorđa

Vinstriđ gleymir ekki veittum stuđningi á sínum verstu árum. Ríkisstjórn Steingríms núverandi forseta Alţingis, og Jóhönnu Sigurđardóttur, núverandi eldri borgara, hafđi stuđst viđ Gylfa Magnússon, hagfrćđiprófessor, og Rögnu Árnadóttur, núverandi ađstođarforstjóra Landsvirkjunar. Ţeim verđur nú veglega launuđ liđveislan.

Fyrst voru gerđ ađ ráđherrum. Tilgangurinn var sá ađ gefa ríkistjórninni ţolanlegra yfirbragđ en Vinstri grćnir og Samfylkingarmenn gátu. Má vera ađ ţađ hafi tekist. Hins vegar varđ Gylfi Magnússon sér til minnkunar í harđsvíruđum áróđri sínum fyrir ţví ađ ríkissjóđur Íslands greiddi skuldir einkafyrirtćkis, ţađ er Landsbankans gamla. Ţótti flestum ţađ ekki skynsamleg ráđstöfun á almannafé enda var ţessi alrćmda ríkisstjórn gerđ afturreka međ lögin međ synjun forseta Íslands á ţeim og tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur ţar sem öll ţjóđin reyndist á móti ţví ađ skattfé vćri notađ til ađ greiđa skuldir óreiđumanna.

Gylfi hótađi ţví ađ Ísland yrđi „Kúba norđursins“ samţykktu landsmenn ekki ađ ríkissjóđur ábyrgđist Icesave skuldirnar. Síđan hefur hann haft viđurnefniđ Kúbu-Gylfi. Ţá loksins ađ ţjóđin losnađi viđ vinstri stjórnina hefur efnahagur landsins blómstrađ og hefur aldrei veriđ betri en nú. Kúba er enn á sínum stađ og betra vćri ađ Gylfi vćri áfram á sínum, en svo verđur ţví miđur ekki. Enn er samt hlegiđ ađ orđum Gylfa, nú góđlátlega.

Miklar ávirđingar hvíla á ţeim sem sátu í ríkisstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar, ţeirri sem ţóttist vera skjaldborg heimilanna í landinu en reyndist bara áţján og byrđi fyrir ţau og atvinnulífiđ.

Nú hefur Ragna Árnadóttir veriđ gerđ ađ ćđsta yfirmanni löggjafarţingsins, ţađ er fyrir utan forseta ţess. Á ţingi sat hún aldrei međ fullum réttindum en var međ meirihlutanum í ţví ađ reyna ađ láta ríkissjóđ greiđa skuldir Landsbankans.

Hún og Gylfi voru líka fylgjandi ţví ađ landsdómsmál var höfđađ gegn pólitískum andstćđingi ríkisstjórnarinnar. Ţetta og fleira til er ţeim báđum til ćvarandi skammar.

Gylfi Magnússon verđur innan skamms ráđinn seđlabankastjóri og ţá má segja ađ allt sé fullkomnađ. Vinstri menn sjái um sína. Ţakklćti Steingríms, Jóhönnu, Katrínar og annarra vinstri manna fćst hér greitt úr ríkissjóđi í formi bitlinga.


mbl.is Ragna nýr skrifstofustjóri Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og Bjarni Benediktsson fylkir liđi međ ţeim, alveg eins og í Icesave III.

Guđ blessi Kúbu Gylfa mun verđa sungiđ í Valhöll, nú sem ţá.  Og Sjálfstćđisflokkurinn allur mun jarma af fögnuđi međan Steingrímur J. og Katrín blessa kynbundna sjálfrćđissauđi Sjálfstćđisflokksins.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 14.6.2019 kl. 16:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Af hverju í ósköpunum ćttui Bjarni Ben. og Sigurđur Ingi ađ standa ađ ţví ađ skipa Kúbu-Gylfa sem seđlabankastjóra? Um Katrínu viđriniđ ţarf vart ađ rćđa, löngum ţćga í bandi Steingríms J. (m.a. í öllum atkvćđagreiđslum um Icesave og ESB) og nú róttćkasta bandamann Svandísar Svavarsdóttur Gestssonar í fósturdráps-öfgunum. En fyrrmefndir tveir ráđherrar í núverandi ríkisstjórn hljóta ađ geta stöđvađ ţá lands- og ţjóđar-hneisu, ađ Gylfi Magnússon verđi gerđur ađ seđlabankastjóra!

Jón Valur Jensson, 14.6.2019 kl. 17:39

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jón, máliđ er algjörlega á forrćđi forsćtisráđherra og Katrín hefur fyrir löngu ákveđiđ ađ Gylfi hljóti hnossiđ. Ráđningin kemur öđrum ráđuneytum stjórnsýslulega ekkert viđ. Pólitíkin er svo allt annar handleggur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 14.6.2019 kl. 18:42

4 identicon

Vitaskuld verđur ráđning Kúbu Gylfi ekki síđur á ábyrgđ formanns Sjálfstćđisflokksins en formanns Vg, pólitískt séđ.  Dapurlegt ađ fylgjast međ ţví hversu lágt Sjálfstćđisflokkurinn leggst fyrir Katrínu (lesist: Steigrími J.).

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 14.6.2019 kl. 22:34

5 identicon

Gott ađ sjá ţá sem fengiđ hafa störf sín í gegnum sjálfstćđisflokkinn verđa illa vegna ţess ađ ađrir noti sömu brögđ  !

JR (IP-tala skráđ) 14.6.2019 kl. 23:59

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Eflaust er ţađ mér ađ kenna en ég skil ekki ţessa athugasemd. Hverjir eru illir? 

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.6.2019 kl. 09:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband