Upptök skjálftans eru viđ gíga Ögmundarhrauns

181028 MóhálsadalurJarđskjálfti varđ rétt viđ Djúpavatn í Móhálsadal á Reykjanesi rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Stađurinn sést á myndinni en hún er fengin af vef Loftmynda. Hćgt er ađ smella á myndina og ţá stćkkar hún.

Skjálftar upp á ţrjú stig er nokkuđ algengir á Reykjanesi ţó oftast séu ţeir minni.

Ţar sem jarđskjálftinn varđ í morgun eru stórkostlega fallegir gígar. Ţarna gaus áriđ 1151 á um 25 km langri sprungu í dalnum og hún náđi norđur í Kaldársel. 

Merkilegt er ađ úr sprungunni runnu tvö hraun, annađ til suđurs og til sjávar og hitt til norđurs og til sjávar í Straumsvík.

Ögmundarhraun heitir hrauniđ sem rann til suđurs og líklega yfir víkina sem hét Krísuvík. Gígarnir sást greinlega á myndinni.

Kapelluhraun rann úr gígum viđ Undirhlíđar, skammt norđan viđ Sveifluháls, og í tiltölulega mjóum farvegi til sjávar í Straumsvík. 

Viđ Djúpavatn hafa ekki veriđ margir jarđskjálftar síđustu mánuđina. Mun fleiri eru á sunnanverđum Sveifluhálsi og í Kleifarvatni.


mbl.is Snarpur jarđskjálfti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband