Sjnvarpsttir um frgt flk fjllum

DSC_0249Alltaf er gaman egar Rkissjnvarpi getur snt okkalega ga tivistartti. Einn slkurer dagskr um essar mundir undir nafninu ti. Ori er atviksor og hentar frekar illa sem nafn tti en a er aukaatrii.

eir rr ttir sem hafa veri sndir eru gtlega vel teknir. m gera athugasemdir vi of mikla notkun drnamyndum, r geta veri reytandi til lengdar. Hins vegar eru mrg skotin ansi g og skemmtileg.

Gaman var a fylgjast me fer forstans upp rfajkul, lei sem g hef aldrei fari. ekki mun betur Sandfellsleiina og san hef g fari upp jkulinn noranmegin fr, a er r Esjufjllum. Heillandi lei. tturinnvareinstaklega skemmtilegur og upplsandi. Raunar var etta besti tturinn, lklega vegna aalsguhetjunnar.

DSC_0296Kajaksiglinginum Langasj hefi veri gtur ttur hefi tekist a minnkatrlegtmas leikvennanna sem tluu t eitt en hfu fr afar litlu a segja. einhvern veginn rann ferin Kerlafjllum t sandinn, var eiginlega ekki neitt neitt. Lei lklega fyrir kajasiglinguna.

tturinn um klifurfer Hnappavallahmrum var frekar slakur sem og sklifri. arna var skauta yfir mikilli harfer og drnamyndir notaar til a fylla upp efni.

essir ttir byggjast upp v a f frga flki til a taka tt. Fylgst er me eim og a lti segja fr og tala um reynslu sna. v miur tekst a ekki alltaf. Forsetinn var n einna sksturog leikkonan Brynhildur Gujnsdttir var snggtum skrri en kollegar hennar ttinum fyrir tveimur vikum, lklega vegna ess a hn talai me minni leikrnum tilrifum en hinar.

J, a er n etta me frga flki. Hvenr skpunum skyldi maur f fr fyrir leikhsflki, stjrnmlamnnum og fjlmilaflki. Halda ttagerarmenn a Helgi Seljan dragi a? Persnulega finnst mr hann og fleiri slkir alltof oft fjlmilum rum erindagjrum en a mila frttum. Mr finnst g vita meira um Helga ennan og leikkonurnar en g hef rf fyrir. Fjlmilamenn og blaamenn eiga ekki a ba til tti ea vitl um ara fjlmilamenn. a er hallrislegt og alls ekki silegt

Af hverju er ekki leita til almennings, Jns og Gunnu, sem eru a byrja tivist ea vinaflks eirra sem er lengra komi? g get bent tugi flks af essu tagi. vetur hitti g tvo nunga Vfilsfelli sem hafa tv r gengi ll fjll ngrenni Reykjavkur og var. eir sgu a a hefi veri kvl og pna a byrja en n hlaupa eir upp fjllin, bkstaflega.

sama fjalli hitti g tvr ungar konur sem gengu upp haran snjinn strigaskm. tti a aldeilis ekkert ml a komast upp, en svo vandaist mli egar r fru niur. g lnai eim skastafi og var eim til astoar niurlei, var sjlfur sbroddum. r tluu a vera sr t um betri bna og ganga framtinni fjll.

Ltum bara sem fara ferir me Feraflagi slands og tivist. ar er strkostlegt flk fer, flk sem er a lra landi, klfur fjllin, skar og kann allar ryggisreglur og kann a nota hjlpartki fjallalfsins ... arna vera til fjallamenn sem ganga mean arir telja sr til tekna alabba.

Myndirnar hr fyrir ofan tk g Vfilsfelli lok aprl fyrra egar hpur fr Feraflagi slands kom sunnan fjalli. Hann var fingafer og fr lklega rfajkul um vori. arna voru hetjur fer.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

akka r marga ga og frlega pistla, sknandi ga bk um Fimmvruhls og anna, Sigurur.

Lengi hefur etta fari taugarnar mr, hve fjlmilaflk er uppteki af fjlmilaflki. a gefa allir skt a ef Hallgrmur hsvrur, er rekinn, en ef frttamanni er sagt upp, er a strfrtt. Ekki meira um a.

essir ttir eru gtlega unnir, en g tek heilshugar undir me r, a eir hefu meira tt a snast um mealjninn. a hefi a minnsta veri fallegra. Fjlmilaflk og frgir leikarar trekkja ekki svo miki, lengur.

Forsetinn st sig vel og uppljmunarstundin Hvannadalshnjki honum eflaust gleymanlegt augnablikk. Vonandi verur stundin s honum veganesti a farslu starfi, vi a sem g vona a hann hafi s, er landi mitt og itt og hans. Okkar allra, sen ENGINN fr af okkur teki, aftur.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 8.4.2018 kl. 23:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband