Sjónvarpsţćttir um frćgt fólk á fjöllum

DSC_0249Alltaf er gaman ţegar Ríkissjónvarpiđ getur sýnt ţokkalega góđa útivistarţćtti. Einn slíkur er á dagskrá um ţessar mundir undir nafninu „Úti“. Orđiđ er atviksorđ og hentar frekar illa sem nafn á ţćtti en ţađ er aukaatriđi.

Ţeir ţrír ţćttir sem hafa veriđ sýndir eru ágćtlega vel teknir. Ţó má gera athugasemdir viđ of mikla notkun á drónamyndum, ţćr geta veriđ ţreytandi til lengdar. Hins vegar eru mörg skotin ansi góđ og skemmtileg.

Gaman var ađ fylgjast međ fer forstans upp á Örćfajökul, leiđ sem ég hef ţó aldrei fariđ. Ţekki mun betur Sandfellsleiđina og síđan hef ég fariđ upp á jökulinn norđanmegin frá, ţađ er úr Esjufjöllum. Heillandi leiđ. Ţátturinn var einstaklega skemmtilegur og upplýsandi. Raunar var ţetta besti ţátturinn, líklega vegna ađalsöguhetjunnar.

DSC_0296Kajaksiglingin um Langasjó hefđi veriđ ágćtur ţáttur hefđi tekist ađ minnka ótrúlegt mas leikvennanna sem töluđu út í eitt en höfđu frá afar litlu ađ segja. einhvern veginn rann ferđin í Kerlafjöllum út í sandinn, varđ eiginlega ekki neitt neitt. Leiđ líklega fyrir kajasiglinguna.

Ţátturinn um klifurferđ í Hnappavallahömrum var frekar slakur sem og ísklifriđ. Ţarna var skautađ yfir á mikilli harđferđ og drónamyndir notađar til ađ fylla upp í efniđ.

Ţessir ţćttir byggjast upp á ţví ađ fá frćga fólkiđ til ađ taka ţátt. Fylgst er međ ţeim og ţađ látiđ segja frá og tala um reynslu sína. Ţví miđur tekst ţađ ekki alltaf. Forsetinn var nú einna skástur og leikkonan Brynhildur Guđjónsdóttir var snöggtum skárri en kollegar hennar í ţćttinum fyrir tveimur vikum, líklega vegna ţess ađ hún talađi međ minni leikrćnum tilţrifum en hinar.

Já, ţađ er nú ţetta međ frćga fólkiđ. Hvenćr í ósköpunum skyldi mađur fá frí fyrir leikhúsfólki, stjórnmálamönnum og fjölmiđlafólki. Halda ţáttagerđarmenn ađ Helgi Seljan dragi ađ? Persónulega finnst mér hann og fleiri slíkir alltof oft í fjölmiđlum í öđrum erindagjörđum en ađ miđla fréttum. Mér finnst ég vita meira um Helga ţennan og leikkonurnar en ég hef ţörf fyrir. Fjölmiđlamenn og blađamenn eiga ekki ađ búa til ţćtti eđa viđtöl um ađra fjölmiđlamenn. Ţađ er hallćrislegt og alls ekki siđlegt

Af hverju er ekki leitađ til almennings, Jóns og Gunnu, sem eru ađ byrja í útivist eđa vinafólks ţeirra sem er lengra komiđ? Ég get bent á tugi fólks af ţessu tagi. Í vetur hitti ég tvo náunga á Vífilsfelli sem hafa í tvö ár gengiđ á öll fjöll í nágrenni Reykjavíkur og víđar. Ţeir sögđu ađ ţađ hefđi veriđ kvöl og pína ađ byrja en nú hlaupa ţeir upp á fjöllin, bókstaflega.

Í sama fjalli hitti ég tvćr ungar konur sem gengu upp harđan snjóinn á strigaskóm. Ţótti ţađ aldeilis ekkert mál ađ komast upp, en svo vandađist máliđ ţegar ţćr fóru niđur. Ég lánađi ţeim skíđastafi og var ţeim til ađstođar á niđurleiđ, var sjálfur á ísbroddum. Ţćr ćtluđu ađ verđa sér út um betri búnađ og ganga í framtíđinni á fjöll.

Lítum bara á ţá sem fara í ferđir međ Ferđafélagi Íslands og Útivist. Ţar er stórkostlegt fólk á ferđ, fólk sem er ađ lćra á landiđ, klífur fjöllin, skíđar og kann á allar öryggisreglur og kann ađ nota hjálpartćki fjallalífsins ... Ţarna verđa til fjallamenn sem ganga međan ađrir telja sér til tekna ađ „labba“.

Myndirnar hér fyrir ofan tók ég í Vífilsfelli í lok apríl í fyrra ţegar hópur frá Ferđafélagi Íslands kom sunnan á fjalliđ. Hann var í ćfingaferđ og fór líklega á Örćfajökul um voriđ. Ţarna voru hetjur á ferđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţakka ţér marga góđa og fróđlega pistla, skínandi góđa bók um Fimmvörđuháls og annađ, Sigurđur.

 Lengi hefur ţetta fariđ í taugarnar á mér, hve fjölmiđlafólk er upptekiđ af fjölmiđlafólki. Ţađ gefa allir skít í ţađ ef Hallgrímur húsvörđur, er rekinn, en ef fréttamanni er sagt upp, er ţađ stórfrétt. Ekki meira um ţađ.

 Ţessir ţćttir eru ágćtlega unnir, en ég tek heilshugar undir međ ţér, ađ ţeir hefđu meira átt ađ snúast um međaljóninn. Ţađ hefđi í ţađ minnsta veriđ fallegra. Fjölmiđlafólk og frćgir leikarar trekkja ekki svo mikiđ, lengur.

 Forsetinn stóđ sig vel og uppljómunarstundin á Hvannadalshnjúki honum eflaust ógleymanlegt augnablikk. Vonandi verđur stundin sú honum veganesti ađ farsćlu starfi, ţvi ţađ sem ég vona ađ hann hafi séđ, er landiđ mitt og ţitt og hans. Okkar allra, sen ENGINN fćr af okkur tekiđ, aftur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.4.2018 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband