Brn fgavdd og Birgitta bakar lag en ekki kku

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum:

1.

„a er skrti a vera essu egar maur er binn me sex ra hsklanm tannlkningum sem borga vel.“

r frtt visir.is.

Athugasemd: Hva borga tannlkningar? Blaamaurinn er lklega arna a a enska oratiltki „It pays well“ en ferst a frekarhnduglega vegna ess a slenskan viurkennir ekki essa ingu, hn verur einfaldlega asnaleg.

Byggi blaamaurinn yfir drjgum orafora eftir a hafa stunda bka- og blaalestur fr barnsku tti honum a vera auvelt a a ga slensku. Jafnframt vissi hann a bein ing gengur oft ekki upp. Slkar eru oft kenndar vi „Google-Translate“ og ykja ekki merkilegar.

It's strange to be in this when you have a six-year university study in dentistry that is paying well.

annig ir Google-Translate ofangreinda tilvitnun og gerir a bara bsna vel.

Tillaga: a er skrti a vera essu eftir sex ra hsklanm tannlkningum sem er batasamt nm.

2.

„… hafi hann haft agang a 110 brnum aldrinum ellefu til fjrtn ra. Tali er a honum hafi tekist a fgava einhver eirra.“

r frtt visir.is.

Athugasemd: Held a blaamaurinn sem skrifai essa grein hafi veri furuvddur ea a hann hafi veri vitleysisvddur. Ofangreint „meikar ekki sens“, svo gripi s til enskuvingar slenskri tungu.

Tillaga: Tali er a hann hafi innrtt sumum brnunum fgafullar skoanir.

3.

„ Zlatan Ibrahimovic var a eiga hreint t sagt trlega frumraun me LA Galaxy … “

r frtt mbl.is.

Athugasemd: Blaamaurinn skrifar um a sem egar hefur gerst. flestum tungumlum er slktnefndt og hn er bara ansi g til sns brks. ar me hefi hann einfaldlega geta skrifa eins og hr er ger tillaga um og er miklu, miklu betra og skrara.

Tillaga: Zlatan Ibrahimovic tti hreint t sagt trlega frumraun me LA Galaxy …

4.

„Erkifjendurnir fr Los Angeles komust 3:0-forystu ur en heimamenn klruu bakkann eftir klukkutma leik og steig Svinn stokk af varamannabekknum.“

r frtt mbl.is.

Athugasemd: Skelfing er a urfa a lesa svona vlu um ftboltaleik. Svinn sem um er rtt, Zlatan Ibrahimovic, steig ekkert stokk. Slkt gerir enginn rttaleik. Maurinn var varamaur og gekk ea hljpinn vllinn og gjrbreytti gangi ml fyrir lii sitt.

rttablaamenn eiga a skrifa um a sem hefur gerst n alls skrauts. S tlunin a nota oratiltki ea mlshtti er krafan s a a s gert rtt. Hfundur frttarinnar gjrsamlega klrar hennime of langri mlsgrein og oratiltkjum sem passa ekki nokkurn skapaan hlut inn frsgnina. „Stga stokk af varamannabekk“, vlkt bull.

Hr er ekki allt upptali frtt sem er aeins rettn lnur. Svinn skori mark „einhverjum 36 metrum“, segir frttinni. Hvaa hfundurinn vi me essu? Leiki einhver vafi vegalengdinni hefi mtt nota fjlda annarra ora, til dmis „um“, „ a giska“ ea lka.

Tillaga: Erkifjendurnir fr Los Angeles skoruu rj mrk ur en Svinn kom inn sem varamaur og snri leiknum algjrlega vi.

5.

„Krakkarnir mnir eru Skasklanum Blfjllum og g krosslegg fingur a au su a skemmta sr.“

r „frtt“/pistli visir.is.

Athugasemd: essi mlsgrein segir ekki fulla sgu vegna ess a hana vantar sagnor. Ekki er hgt a segja „krosslegg fingur a au su …“.

Blaamaurinn hltur a hafa krosslagt fingur og vona a brnin skemmti sr. Raunar er algjr arfi a krossleggja fingur af essu tilefni, vonin dugar, hjtrin gerir ekkert, ekki einu sinni fyrir stlinn. Vanur blamaur er hr stainn a rugli.

Tillaga: Krakkarnir mnir eru Skasklanum Blfjllum og g vona a au skemmti sr vel.

6.

„Enginn sjkrabll hefur veri vakt lafsfiri fr v fyrrasumar.“

r frtt 10 frttum Rkissjnvarpsins 3. aprl 2018.

Athugasemd: Bregur n nrra vi egar blar stunda vaktavinnu. Flestir hefu tali a slk tki gtu ekki brugist vi nema eim vri stjrna af flki.

M vera a hgt s a taka svona til ora, a stingi rlti augun. A minnsta kosti er sagt: Bll k ljsastaur, sjkrabll stti slasaan mann og flugvlin lenti tninu. Engum dettur hug a essi tki hafi veri sjlfvirkog mannshnd hvergi komi nrri.

Betra er a blaamenn hafi blbrigi mlsins huga en skrifi ekki n hugsunar og gti jafnframt a stl. Svo skaar ekki a lesa yfir ea lta lesa yfir.

Tillaga: Enginn sjkrabll tiltkur neyartilvikum lafsfiri.

7.

„Gylfi Zoga, melimur peningastefnunefnd Selabanka slands og prfessor hagfri, hafi tvisvar linu ri kosi a vextir yru lkkair meira en tillaga selabankastjra hljai. “

r frtt bls. 23 Morgunblainu 7. aprl 2018.

Athugasemd: Af tvennu illu er betra a nota hi fra nafnor „melimur“ en hi tjaskaa og ljta nafnor „aili“ um manninn sem situr nefnd. Hi fyrrnefnda er samt ferlega asnalegt essu samhengi.

Vri peningastefnunefndin hljmsveit ea Lionsklbbur vri lklega rttltanlegt a halda v fram a maurinn vri melimur. Maur sem situr nefnd er varla melimur, miklu frekar … Tja, hva skal segja?

eir sem skrifa miki lenda sjaldan ti horni og komast ekkert fram. er um a gera a endurskrifa. Allt anna er rkelni og vitleysa, a er a segja beri skrifarinn skynbrag in sna.

A ru leyti er essi mlsgrein tm tjara. Venjan er s a eftir nafni manns kemur titill hans, essu nst m nefna a hann s peningastefnunefnd ea ftboltalii.

Svo er a etta me tillgu selabankastjra sem „hljai“ ...

lok mlsgreinarinnar er hfundur kominn t horn, skilur ekki skrif sn, og lkur vi au fullngjandi htt.

Berum n saman ofangreinda tilvitnun r Mogganum og tillguna hr fyrir nean. Held v fram a tillagan s lkt rismeiri.

Tillaga: Gylfi Zoga, prfessor hagfri, sem situr peningastefnunefnd Selabanka slands, vildi tvisvar sasta ri til a vextir yru lkkair meira en selabankastjri lagi til.

8.

„Segjum bless vi veturinn og nei takk vi svifryki. Tkum nagladekkin r umfer 15. aprl.“

Texti Facebook undir nafni Eykjavkurborgar.

Athugasemd: Frekar er etta n barnalegur texti. Hvenr var htt a nota sgnina a kveja og taka um rassbguna „segja bless“ ofangreindu samhengi.

Undirritaurog fjldi annarra vill ekkert me svifryki hafa en fr engu um a ri. Reykjavkurborg hefur mrg r til a draga r v allt ri um kring en mttleysi hennar er essum mlum er srgrtilegt.

Hins vegar getur Reykjavkurborg gert krfu til eirra sem senda t tilkynningar hennar vegum a eir geri a smasamlega.

Tillaga: Kvejum veturinn og losum okkur vi svifryki. Tkum nagladekkinr umfer fyrir 15. aprl.

9.

„Lttu freistinguna eftir r.“

r auglsingu sem hljmai St2 fyrir kvldfrttir 7. aprl 2018.

Athugasemd: Hva merkir ori freisting? Lklega er uppruninn eitthva sem laar a en er rangt a falla fyrir. Suma freistar eitthva sem eir hafa ekki efni og er hluturinn tekinn traustataki, honum stoli. Freistandi er a kaupa slgti en augetur veri holl fyrir marga.

Oft fellur maur freistni, a er lklega ekki gott. staess a „lta freistinguna eftir sr“ er einfaldaraa standast hana. Hins vegar er margt sem hgt er a lta eftir sr n ess a maur falli freistni.

Flki sem samdi auglsinguna me ofangreindri tilvitnun er lklega a rugla essu tvennu saman, a lta eitthva eftir sr og freistast. essu tvennu er talsverur munur a mati ess sem hr ritar. Skrra hefi veria segja og skrifa: Lttu freistast.

Vonandi misheyri undirritaur ekki auglsinguna. minninu hljmar tilvitnunin svona. Lttu freistinguna eftir r. a hefi n veriljt rugli.

Tillaga: Lttu etta eftir r …

10.

„skrandi kettir foruu strbruna.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Fyrirsgnin er beinlnis um a strbrunanum hafi veri fora og lklegt a kettirnir hafi bjarga honum. Hgt er a fora manni fr slysi ea fora einhverjum fr illum rlgum. Hins vegar forar enginn strbruna ea slysi enda er a ekki vinnandi vegur og v tmt rugl.

Sagnori a fora merkir a koma einhverju undan, koma veg fyrir eitthva ea lka.

Blaamaurinn sem skrifai fyrirsgnina skilur ekki etta sagnor og a sem verra er misnotar a. Ftt er lakaraenrithaltur blaamaur.

Tillaga: skrandi kettir komu veg fyrir strbruna.

11.

„Birgitta og Vignir baka ntt lag me rafr.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Hva ir a baka lag? Er veri a baka lagskipta kku? Nei, au tv eru hljveri a semja ea taka upp lag. Hins vegar er algjrlega t htt a breyta tungumlinu ann htt a misnota sgnina a baka og lta hana merkja a semja tnlist ea taka upp tnlist. Ekki arf a fara hljver til a baka kku, eldhsi dugar. Hafi au veri a semja ea taka upp lag, hvers vegna er a ekki sagt? Hvers vegna var ori sgnin a baka notu, af hverju ekki a frysta ea gubba ...?

Svo er a fallbeygingin. Blaamaurinn talar um ntt lag me rafr, ekki rafri. etta er fyrirsgn visir.is. Hvort skyldi hann „baka“ frttir Vsir ea Vsi (varla Vsiri)? Ritari essara ora var forum daga blaamaur Vsi og skrifai frttir Vsir.

Tillaga: skrandi kettir komu veg fyrir strbruna.

12.

„Ribery framlengi vi Bjara.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Ribery er franskur ftboltamaur sem hefur egar framlengt samning vi ftboltaflagi Bayern Mnchen. Engu a sur er notaur vitengingarhttur fyrirsgninni, rtt eins og veri s a skora ftboltamanninn a endurnja samning sinn.

Vonandi hefur aeins einn stafur falli niur orinu. ess ber a geta a margir blaamenn hafa tt erfileikum me vitengingarhtt og misbeitt honum illilega.

Tillaga: Ribery framlengdi vi Bjara.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband