Hverjum er ekki sama um ţennan Gunnar Smára?

Gunnar smári í VísiHć, ţetta er Gunnar Smári Egilsson, ađalsósíalisti Íslands. Ég ţarf ađ tjá mig dálítiđ um lista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Ćtlar ţú ađ skrifa niđur ţađ ég segi eđa hentar ykkur betur ađ taka ţađ sem ég skrifa á Facebook?

Einhvern veginn byrjar samtal ţessa nafngreinda manns viđ blađamann á Fréttablađinu, visir.is, dv.is, pressan.is eđa eyjan.is. Og allir á ţessum miđlum bugta sig og beygja og skrifa samviskusamlega ţađ sem Gunnar Smári hefur ađ segja. Ţessu nćst er búin til fyrirsögn, skrifin kölluđ frétt og birt á vefnum eđa í blađinu.

Hver er svo ţessi Gunnar Smári Egilsson? Ég hef ekki hugmynd um ţađ, sé hins vegar ađ hann hefur greiđan ađgang inn í ofangreinda miđla, skiptir engu hvađ hann hefur ađ segja eđa hvort eitthvađ sé variđ í ţađ. Yfirleitt segir hann ekkert af viti.

Hiđ eins sem ég veit er ađ hann er uppgjafarkapítalisti. Efnađist mikiđ á störfum sínum fyrir Baugsveldiđ, hann á mikiđ fé, hús í Skerjafirđi sem er til sölu á annađ hundrađ milljónir króna. Ég hef einnig lesiđ ađ hann hefur fariđ á hausinn međ útgáfufyrirtćki og fjöldi fólks stórtapađ á viđskiptum viđ manninn og einnig hafa launţegar hrakist frá gjaldţrotum fyrirtćkja í eigu hans.

Ef ég myndi hringja í fjölmiđla og segjast vilja tjá mig um mál líđandi stundar myndu sömu fréttamenn og beygđu sig í duftiđ fyrir Gunnari Smára hreinlega hlćgja ađ mér og vísa mér til fjandans (og ţá kann vel ađ vera ađ ég hitti ţennan Gunnar Smára).

Jakob Bjarnar heitir „blađamađur“ á visir.is og Fréttablađinu. Hann skrifar „fréttir“ ţann hátt sem „virkir í athugasemdum“ skrifa í athugasemdadálka lélegu miđlanna. Hann skrifar ekki fréttir heldur tjáir sig frá eigin brjósti og kemst upp međ ţađ. Hann bugtar sig ekki fyrir Gunnari Smára Egilssyni, nei nei. Hann leggst flatur fyrir honum. Meiri aumingjaskapur ţekkist vart í blađamennsku hér á landi.

Myndinn sýnir „frétt“ á visir.is sem Gunnar Smári Egilsson pantađi og Jakob Bjarnar, „blađamađur“ framreiddi samkvćmt forskrift hins fyrrnefnda á Facebook. Í sannleika sagt er ekkert vit í Gunnari Smára, nema hvađ ađ fyrirsögnin er skemmtileg. Hiđ eina sem mađurinn hefur úr á borgarstjórnarlista Sjálfstćđisflokksins ađ setja er aldursmunur á frambjóđendum, ofgnótt af konum eđa skortur. Ţađ telur Jakob Bjarnar vera frétt.

Furđuleg ţetta allt međ Gunnar Smára og hvernig hann nćr ađ trođa sér inn í flesta fjölmiđla og jafnvel umrćđuţćtti. Hversu oft hefur hann ekki sést í Silfri Ríkisútvarpsins?

Hvađ kemur Gunnar Smári okkur almenning viđ? Rétt'upp hönd sem vill tjá sig um hann ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Manni gćti ekki veriđ meira sama en ţegar Gunnar Smári leysir skođanavind.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2018 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband