Jarđskjálftasvćđiđ NA Grímseyjar

eldstodvarkerfi-norduland-sjo 2Hér eru tvćr mikilvćgar stađreyndir sem áhugamenn um jarđfrćđi ţurfa ađ vita:

  1. Jarđskjálftar eru sjaldnast fyrirbođar eldgosa
  2. Kvikuhreyfingar í jarđskorpunni valda jarđskjálftum sem leiđa ţó ekki alltaf til eldgosa.

Gríđarlegir jarđskjálftar hafa veriđ norđaustan viđ Grímsey frá ţví í byrjun febrúar 2018. Enn hafa ţeir ekki leitt til eldgosa. Ţetta gerđist ekki heldur ţegar mikil jarđskjálftahrina varđ á sömu slóđum frá 31. mars til 4 apríl 2013.

Ţrátt fyrir ţađ sem hér hefur veriđ sagt er eldvirkni á flekaskilunum afar algeng. Stađreyndin er nefnilega sú ađ Ísland er á slíkum skilum og myndađist vegna eldsumbrota sem enn standa yfir og ţví fćrist vestuhlut landins til vestur og hinn hlutinn til austurs.

jardskjalftar-grimsey-nafirJarđfrćđingar hafa greint eldstöđvakerfin fyrir norđan land og eru ţau merkt međ rauđu á efstu myndinni. Svokallađ Grímseyjarbelti er efri blá línan en Húsavíkurmisgengiđ sú neđri. Bćđi eru ţau hluti af flekaskilunum og á ţeim tveimur eru jarđskjálftar tíđastir eins og glögglega sést á neđstu myndinni.

Sé efsta myndin stćkkuđ sjást nöfnin á eldstöđvakerfunum. Jarđskjálftarnir eru nú viđ Nafir, vestan og sunnan í ţví kerfi. Áriđ 2013 voru skjálftarnir nokkru sunnar, nćstum á milli Nafa og Mánáreyjakerfisins. 

Eldgos varđ á Mánareyjakerfinu áriđ 1867 en náđi ekki upp á yfirborđ. Engu ađ síđur er sjávardýptin ekki mjög mikil ţarna, líklega um 50 til 400 metrar.

SkjálftarNćsta mynd er af jarđskjálftasvćđinu norđaustan viđ Grímsey. Athugiđ ađ norđur er til hćgri.

Ţetta er heillandi mynd af landslagi á sjávarbotninum. Ţarna eru fell og fjöll, sum ansi brött og há, líklega um tvö til ţrjúhundruđ metrar. Sé myndin stćkkuđ og rýnt ađeins í hana, sjást bláir deplar á fjórum stöđum. Ţetta eru eldgígar. Svörtu línurnar eru misgengi á hafsbotninum.

Neđsta myndin er nokkuđ merkilegt. Hún sýnir jarđskjálfta á tímabilinu 1994 til 2006. Sjá má nokkur ártöl sem sýna upptök stórra skjálfta í gegnum tíđina.

Skjálftarnir rađast eftir flekaskilunum, ţađ er Grímseyjarbeltinu og Húsavíkurmisgenginu. Rauđu örvarnar sýna rekstefnuna. Hćgra megin rekur flekanna í suđaustur, en vinstra megin í norđvestur. Loks sjást sprungusveimarnir á landi en ţeir hafa norđur-suđur stefnu á ţessum slóđum. Myndina fékk égfyrir nokkrum árum á jarđfrćđinámskeiđi hjá Páli Einarssyni, jarđeđlisfrćđingi, sem haldiđ var hjá Endurmenntun.

Myndir og upplýsingar í ţessari stuttu samantekt eru ađ öđru leyti frá Isor, mjög áhugaverđ og vel skrifuđ grein hér.


mbl.is Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálfta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband