Jarđskjálftar viđ Grímsey bođa ekki eldgos ... og ţó

Jarđskjálftar GrímseyGríđarleg skjálftavirkni hefur veriđ norđaustan viđ Grímsey. Á ţremur dögum hafa mćlst á annađ ţúsund skjálftar.

Einhverjir kunna ađ hafa áhyggjur af ţessu, en ţađ er engin hćtta á ađ ţarna fari ađ gjósa (held ég ...). Ţarna hafa á síđustu árum orđiđ ógnarmiklar jarđskjálftahryđjur og ekkert gerst.

Skjálftarnir á ţessum slóđum tengjast ađallega flekahreyfingu, er svokallađ ţvergengissvćđi, ţađ er ađ sprungubarmar hreyfast sitt í hvora áttina. Flekaskilin eru ađallega tvö, Grímseyjarbeltiđ og Húsavíkurmisgengin. Sunnan viđ ţau er Dalvíkurbeltiđ. Öll eru ţau samsíđa og hafa stefnuna norđvestur, suđaustur.

Ţrátt fyrir ţađ sem hér hefur veriđ sagt er talsverđ eldvirkni tali vera á Grímseyjarbeltinu. Ţađ líkist um margt Reykjanesskaga. Grímsey myndađist viđ eldgos á ísöld, ţađ er fyrir um einni milljón ára. Sagt er ađ ţađ sem einu sinni hafi gerst geti einfaldlega endurtekiđ sig svo ekki er ólíklegt ađ ţarna verđi eldgos.

Myndin sem er frá Veđurstofunni sýnir upptök skjálfta síđustu ţrjá daga.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

25.6.2013:

"Nýjustu rannsóknir jarđvísindamanna sýna ađ ađkallandi er ađ gera nýtt mat á jarđskjálftavá á Norđurlandi.

Jarđskorpumćlingar sýna ađ spenna í Húsavíkurmisgenginu er til stađar fyrir skjálfta af stćrđinni 6,8.

Endurskođa ţarf stađsetningu kísilmálmverksmiđju viđ Húsavík
og jafnvel fćra sjúkrahúsiđ á stađnum, ađ mati Páls Einarssonar, prófessors í jarđeđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands."

"Ţriđjungurinn af hreyfingunni er á Húsavíkurmisgenginu, sem menn hafa mestar áhyggjur af, og ţađ liggur beint í gegnum Húsavík.

Ţađ misgengi er fast, ljóst er ađ ţar hefur safnast upp spenna í stóran skjálfta og rannsóknir stađfesta ađ sú spennusöfnun er enn í gangi," segir Páll og bćtir viđ ađ virkasta sprungugreinin, eđa misgengiđ, sé kennt viđ Skjólbrekku.

"Ţađ er í raun í framhaldi af Húsavíkurfjalli út í sjó og á ţessu misgengi eru menn ađ hugsa um ađ reisa kísilmálmverksmiđju á Bakka.

Ţađ ţarf ađ endurmeta jarđskjálftahćttuna í sambandi viđ ţađ."

"Skemmdir verđa ekki stóralvarlegar ef upptökin eru úti í sjó en ţegar fjarlćgđin er orđin minni en fáeinir kílómetrar eru kraftarnir orđnir afar miklir og ófyrirsjáanlegir," segir Páll."

Endurmeta ţarf stađsetningu kísilvers viđ Húsavík


Ađalskipulag Norđurţings 2010-2030 - Húsavík (pdf)


Jarđskorpumćlingar sýna ađ spenna í Húsavíkurmisgenginu sé til stađar fyrir skjálfta af stćrđinni 6,8.

Steini Briem, 16.2.2018 kl. 16:28

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

2013 var óróleikasvćđiđ vestar en nú og talsvert kröftugra ađ jafnađi. Hér á Siglufirđi nötrađi allt og skalf í einhverjar vikur og fjarađi út eftir 5.6 skjalfta sem hristi allt lauslegt úr hillum hjá mér. Nú verđ ég ekkert var viđ ţetta annađ ein eistaka fjarlćgan hroll ţegar ţeir stćstu koma.

Nánast nákvćmlega tveim árum síđar gaus Eyjafjallajökull. Nú ţegar ţetta er viđ Grímsey og skjálfanda og talsvert austar leiđa ţessir skjalftar upp í kelduhverfiđ í kröflu og mývatnsveit og ţađan munu ţeir fikra sig suđur ađ öskju, holuhrauni og Bárđarbungu ef ađ líkum lćtur. Gliđnunin fer suđureftir. Samkvćmt ţessu má ţví vćnta gosa í Barđarbungu og jafnvel í Örćfajökli innan tveggja ára. Ţađ er mín spá. Kannski eilítiđ norđan viđ jökul, hver veit. 

Ţađ má nánast sjá ţessa gliđnun teiknast í landiđ ţegar skjálftakortiđ er skođađ. 

Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2018 kl. 07:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband