Kjartan er leiđtoginn í borgarstjórn

Kjartan-Magnússon-1Einn af ţeim stjórnmálamönnum sem ég ber hvađ mesta virđingu fyrir er Kjartan Magnússon, borgarstjórnarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins. Hann tekur núna ţátt í leiđtogakjöri flokksins og vil ég nota ţennan vettvang til ađ mćla međ honum.

Kjartan er heiđarlegur mađur, duglegur og fylginn sér. Hann hefur yfirgripsmeiri ţekkingu á borgarmálum en nokkur annar sem ég ţekki enda setiđ í borgarstjórn frá árinu 1999.

Ég hef oft leitađ til Kjartan vegna ýmissa mála, fyrst og fremst til ađ afla mér upplýsinga. Hann er greiđvikinn og hjálpar umsvifalaust. 

Ég vil hvetja alla Sjálfstćđismenn í Reykjavík til ađ greiđa atkvćđi í leiđtogakjörinu á laugardaginn og setja Kjartan í fyrsta sćti.

Viđ ţurfum stefnufasta menn í borgarstjórn. Kjartan er slíkur mađur, hann hefur vissulega ákveđnar skođanir en hefur aldrei brugđist stefnumálum Sjálfstćđisflokksins. Munum ađ hann var í öđru sćti á listanum 2014 en međ samstilltu átaki verđur hann leiđtoginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fáum stöđumćlavörđinn sem borgarstjóra.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 26.1.2018 kl. 13:45

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Er ţađ ávísun um ţađ, ađ menn séu betri eftir langa

legu í borgarstjórn...??

Ţađ er frekar stađfesting á öđru.

Hef ekki séđ neitt athyglisvert, áhugavert,

hvađ ţá eitthvert frumkvćđi frá ţessum manni

sem kćmi borgarbúum til góđa.

Gott ađ sitja og ţiggja laun fyrir ekkert.

Ef hann er svona góđur Sigurđur, af hverju 

er hann ekki löngu fyrr kominn framm sem leiđtogi.??

17 ár, og allt í einu á hann ađ vera leiđtogi..!!!

Sorrí, sé ekki fyrir mér hann sem leiđtoga.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 27.1.2018 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband