Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Kjartan er leiðtoginn í borgarstjórn
26.1.2018 | 00:10
Einn af þeim stjórnmálamönnum sem ég ber hvað mesta virðingu fyrir er Kjartan Magnússon, borgarstjórnarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hann tekur núna þátt í leiðtogakjöri flokksins og vil ég nota þennan vettvang til að mæla með honum.
Kjartan er heiðarlegur maður, duglegur og fylginn sér. Hann hefur yfirgripsmeiri þekkingu á borgarmálum en nokkur annar sem ég þekki enda setið í borgarstjórn frá árinu 1999.
Ég hef oft leitað til Kjartan vegna ýmissa mála, fyrst og fremst til að afla mér upplýsinga. Hann er greiðvikinn og hjálpar umsvifalaust.
Ég vil hvetja alla Sjálfstæðismenn í Reykjavík til að greiða atkvæði í leiðtogakjörinu á laugardaginn og setja Kjartan í fyrsta sæti.
Við þurfum stefnufasta menn í borgarstjórn. Kjartan er slíkur maður, hann hefur vissulega ákveðnar skoðanir en hefur aldrei brugðist stefnumálum Sjálfstæðisflokksins. Munum að hann var í öðru sæti á listanum 2014 en með samstilltu átaki verður hann leiðtoginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fáum stöðumælavörðinn sem borgarstjóra.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 26.1.2018 kl. 13:45
Er það ávísun um það, að menn séu betri eftir langa
legu í borgarstjórn...??
Það er frekar staðfesting á öðru.
Hef ekki séð neitt athyglisvert, áhugavert,
hvað þá eitthvert frumkvæði frá þessum manni
sem kæmi borgarbúum til góða.
Gott að sitja og þiggja laun fyrir ekkert.
Ef hann er svona góður Sigurður, af hverju
er hann ekki löngu fyrr kominn framm sem leiðtogi.??
17 ár, og allt í einu á hann að vera leiðtogi..!!!
Sorrí, sé ekki fyrir mér hann sem leiðtoga.
Sigurður Kristján Hjaltested, 27.1.2018 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.