Gleileg jl til n, nytjastuldur og lagt dttur

1.

„Hop jkla gnar lfrki jkula um allan heim.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: M vera a lesandinn hafi arar tilfinningu fyrir essari fyrirsgn en s sem hr ritar. Vissulega hopa jklar en a sem meira er, og a er frttnmara, eir rrna. Hins vegar er fyrirsgnin g og gild. Frttin fjallar um a sem gerist landi eftir a jkullinn hefur horfi (hopa, styst, minnka, brna, ynnst, rrna …).

Tillaga: Rrnun jkla gnar lfrki jkula um allan heim.

2.

„a ir a repblikanar og demkratar hlutu jafnmrg atkvi. Rkislg Virginu kvea um a kasta skuli upp um sigurvegara ef jafnt er. Formaur kjrstjrnar segir lklegast a nafn sigurvegarans veri dregi r glerskl.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Hr er margt a. Undarlegt a ora a annig a „kasta skuli upp um sigurvegara“. S sem kastar upp er a gubba. skiljanleg barnaml er a ora a annig a „kasta skuli upp um sigurvegara“. tvrara oralag er a varpa hlutkesti.

Drttur nafni r skl er ekki a sama og a varpa hlutkesti. etta er illa skrifu frtt og nr skiljanleg. Er enginn blaamaur me metna visir.is?

Tillaga: Rkislg Virginu kvea um a varpa skuli hlutkesti reynist tveir frambjendur me flest atkvi.

3.

„Nokkrum dgum sar fkk hann hringingu fr Happdrtti Hsklans og var boi a taka tt. Hann var nbinn a leggja dttur sna Danmrku.“

Frtt dv.is.

Athugasemd: Ekki kemur fram frttinni hva maurinn var binn a leggja dttur sna. M vera a hann hafi veri a tala vi dttur sna sma og kann hn a ba Danmrku. Me hefbundnum borsmum er hgt a „leggja “, slitnar smtali.

Me farsmum er hins vegar ekki hgt „a leggja “. ess vegna hefi blaamaurinn tt a ora etta annan og einfaldari htt.

Tillaga: Hann var nbinn a tala vi dttur sna sma en hn br Danmrku.

4.

„Me v vill flki sna ungum srlenskum dreng sem missti auga strskotalisrs samstu.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Oft eru langar mlsgreinar erfiar srstaklega egar notu eru ortk. Stundum slitna au og vera dlti kjnaleg. Algengt er „a sna samstu“ me einhverju ea eins og tilvitnuninni hr a ofan.

etta er ekki lng mlsgrein en hefi mtt endurskrifa. Alltaf arf a hugsa til lesenda. S sem skrifar skilur hugsanlega a sem hann fjallar um en ar me er ekki sagt a arir geri a.

S sem etta ritar velti v eitt augnablik fyrir sr hver essi samstaa vri sem geri strskotalisrs.

Eftirfarandi regla er fr Jnasi Kristjnssyni, fyrrum ritstjra sem rleggur blaamnnum a skrifa einfalt ml: „Strikau t rf or, helmingau textann. […] Settu punkt sem oftast, styttu setningar og mlsgreinar.“ Sj jonas.is.

Tillaga: Me v vill flki sna samstu me ungum srlenskum dreng sem missti auga strskotalisrs.

5.

„Sending sem stlu var Steven Mnuchin, fjrmlarherra Bandarkjanna, og ttast var a vri sprengja reyndist vera hrossata sem sttur kjsandi sendi innpakka.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Ta er urrkaur sktur hsdra. Frttin er dd r erlendum frttamili og ar er enska ori „manure“ sem blaamaur ir og kallar hrossata.

S sem etta ritar heldur a blessaur fjrmlarherrann hafi beinlnis fengi blautan skt pakkanum, sem hefur byggilega miklu betra til hersluauka en s urri.

Tillaga: Sending sem stlu var Steven Mnuchin, fjrmlarherra Bandarkjanna, og var ttast a vri sprengja, reyndist vera hrossasktur sem sttur kjsandi sendi innpakka.

6.

„eir sem gistu fangageymslur voru ar meal annars vegna nytjastuldar bifrei, rns, lkamsrsar og jfnaar.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Nytjastuldur er lklega jfnaur einhverju til eigin nota, jafnvel til a selja. jfnaur er bara jfnaur, jfur er jfur, stelijfur er lka jfur. Yfirleitt er a sem stoli er nota.

Hr er ekki eingngu vi blaamann a sakast fyrir utan a hann tekur texta fr lgreglunni og birtir athugasemdalaust sem ykir n ekki g blaamennska.

Skyldi s sem ritai textann vita hver er munurinn „nytjastuld bifrei“ og jfnai bifrei? Ea muninn rni og jfnai? Held a essu s stigsmunur. fi nefnist a sem er stoli og sem lklega er dregi af nafnorinu jfur. jfnaur er hugsanlega eitthva minna en rn.

S sem etta ritar veit ekki hvort nytjastuldur s rn ea jfnaur. Margvslegu er stoli, til er blstuldur, bkastuldur, brfastuldur, eggjastuldur, fjrstuldur, gagnastuldur, heimildastuldur, hugverkastuldur, peningastuldur, smstuldur, vopnastuldur og bygglilega fleiri samsetningar vi ori stuldur. S sem stelur getur svo veri stuldamaur.

ar a auki er til munajfnaur. Er a nytjastjuldur?

Held a a s hollt a velta essu fyrir sr sta ess a lta sem svo a essi or su samheiti. a er dlti heimskt.

Tillaga: eir sem gistu fangageymslur voru ar meal annars vegna rns, lkamsrsar og jfnaar.

7.

„Gleileg jl til n, Gunna mn.“

Algeng kveja Facebook.

Athugasemd: Var en Facebook m sj svona kvejur. etta er ekki beinlnis rangt en heldur vs fjarri slenskum venjum. Yfirleitt er sagt: „Gan daginn, Gunna mn“. Enginn segir gan daginn til n, Gunna mn. a er frekar tilgerarlegt og stirt.

Almenn er sagt gleileg jl, gleilegt r, gleilegt sumar og lka n ess a bta vi forsetningunni „til“. Formlega dugar a segja: g ska r gleilegra jla, Gunna mn.

S sem vill halda troa ensku mli inn a slenska gti ess vegna sagt: Gleilega Kristsmessu til n, Gunna mn.

Tillaga: Gleileg jl, Gunna mn.

8.

„Mannsk snjfl voru svissnesku lpunum yfir jlin ar sem rr ltust, einn skamaur og tveir fjallgngumenn.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: tilvitnuninn er tvteki a flk hafi farist snjflum. Blaamaurinn hefur varla tilfinningu fyrir v sem hann skrifar. Frttin er flausturslega skrifu og kemst ekki hlfkvisti a sem segir reuters.com.

Vsi segir etta: „A sgn lgreglu hreif snjfli manninn me sr meira en klmetra lei yfir grtt svi.

Sgnin a hrfa merkir a taka, hrifsa ea lka. Hn dugar ekki ein og sr, anna sagnor vantar, a er sgnina a bera. Maurinn barst me snjflinu. Snjfli fll manninn og bar hann meira en einn klmetra.

Loks er greint fr v a „vibragsailar“ hafi fundi skamann. etta or er frekar vinslt. Vi vitum a lgreglan bregst vi mrgu, sama er me slkkvili, sjkraflutningamenn, bjrgunarsveitir, Landhelgisgsluna, hsveri, gangbrautarveri, meindraeyi og jafnvel sem ryja snj af jvegum.

Hverjir eru „vibragsailar“? Eru a eir sem bregast vi einhverju, eir sem bregur vi, eir sem bregast … Getur veri a gangbrautarvrur hafi komi a skamanninum? Ea meindraeyir?

Stareyndin er einfaldlega s a „vibragsaili“ er rassbaga fr blaamnnum ea illa skrifandi hfundum frttatilkynninga hj lgreglu ea rum „vibragsailum“. Ori er algjr arfi, ekki lsandi neinn htt, miklu frekar letior eirr sem nenna ekki a skrifa hver „vibragsailinn“ er

Tillaga: Skamaur og fjallgngumenn frust um jlin snjflum svissnesku lpunum.

9.

„Tv fjallaslys og tvr leitir jladag.“

Undirfyrirsgn blasu 14 Morgunblainu 27. desember 2017.

Athugasemd: Fyrir kemur a blar rekast , er a blslys. Allir vita hva flugslys er. Umferaslys ekki aeins vi blslys heldur lka reihjlaslys, slys gngustgum og svo framvegis.

Hva skyldi „fjallaslys“ vera? Sumum ykir Akrafjall svo skrambi ljtt a a s hreinlega slys hvernig til tkst hj skaparanum. Einhver miur orheppinn taldi anna fjall frekar tt vi „mykjuhrgu“ svo vgt s til ora teki. jarsgunni getur eitt fjall rekist anna en a gerist bara lngum tma.

Lklega „fjallaslys“ vi slys flks mrgum fjllum. etta er svo sem gtt nyri en ef gngumaur slasast Vfilsfelli er a vnanlega „fjallslys“, a er eintlu. S sagt fr v slysi og ru Akrafjalli kallast au „fjallaslys“, a er fleirtlu.

„Fjallaslys“ er ekki ntt or og rtt fyrir a sem hr segir er a okkalega nothft. mbl.is segir fyrir remur rum: „Eitt versta fjallaslys sgunnar tti sr sta 17. jl 1990 Lenntindinum Pamrfjllum Kirgstan, skammt fr knversku landamrunum.dv.is m finna lka notkun orinu.

fannst eim sem etta ritar meira lsandi a nota tillguna hr fyrir nean.

Tillaga: Tveir slsuust fjllum og tvisvar leita a flki.

10.

„ramtamengunin skalegri en eldgosi.“

Tilvsun frtt forsu visir.is.

Athugasemd: essi tilvsun er hreinlega rng en skrifast varla blaamannin v frttin sjlf hefur essa fyrirsgn: “Mengunin skalegri en eldgosi“. etta veldur engum misskilningi.

S eldgos gangi um ramt veldur a varla meiri mengun um ramt en rum tmum rs. Hins vegar er miki um skotelda um ramt og eir menga.

Tillaga: Mengun um ramt er skalegri en eldgosi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband