Hurđ réđst á fimmtugan flugmann

Flugmađur lést í slysi á flugvellinum í Kittilä í norđurhluta Finnlands í gćr. Frá ţessu greinir YLE.

Flugmađurinn, sem var fimmtugur ađ aldri, á ađ hafa veriđ á leiđinni um borđ í flugvél ţegar hurđ flugvélarinnar fór í hann međ ţeim afleiđingum ađ hann lést samstundis.

Vélin er af gerđinni Gulfstream G 150, međ sćti fyrir tuttugu farţega, og skráđ í Austurríki. Fram hefur komiđ ađ mađurinn sem lést ekki finnskur ríkisborgari. Lögregla telur ekki ađ eitthvađ saknćmt hafi átt sér stađ.

Kittilä er ađ finna um 150 kílómetrum norđur af Rovaniemi og um 80 kílómetrum frá sćnsku landamćrunum.

Í ţessa frétt vantar ţađ eitt lögreglan hafi sleppt hurđinni ađ lokinni yfirheyrslu enda ekki taliđ ađ „eitthvađ saknćmt hafi átt sér stađ“.

Ţetta er frétt af vefmiđlinum visir.is og er vart bođleg, svo hrođvirknislega er hún skrifuđ.

Gera má ráđ fyrir ađ hurđin hafi skellst á flugmanninn, ţađ er hins vegar ekki sagt heldur ađ hún hafi fariđ í hann, rétt eins og ţegar varnarmađur í fótbolta eđa handbolta fer í sóknarmann. Nema ţví ađeins ađ hurđin hafi fariđ í manninn, inn í hann. Viđ nánari umhugsun gćti hurđin hafa ráđist á flugmanninn.

Blađamađurinn er alls ekki viss. Flugmađurinn „á ađ hafa veriđ á leiđinni ...“ en var ekki á leiđinni.

Í fréttinni segir: „Fram hefur komiđ ađ mađurinn sem lést sé ekki finnskur ...“, var ţá ekki hćgt ađ segja ađ hann hafi ekki veriđ finnskur. Og hvar kom ţetta fram, ekki í fréttinni.

Svo gleymir blađamađurinn ađ segja frá ţví hvers vegna hurđin „fór í“ flugmanninn. Klúđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ átakanlegt ađ lesa ansi margar fréttir og fyrirsagnir á visir.is. 

"Lítil loftmengun í skamman tíma tengd viđ ótímabćr dauđsföll" er t.d. fyrirsögn fréttar um hiđ gagnstćđa. Metnađarleysiđ er algert, ađ ţví er virđist.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 5.1.2018 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband