Meintar villur slenskum frttamilum

Hr eru nokkrar athugasemdir sem g hef vi rfar frttir fjlmilum rtt rma viku. g er ekki mlfringur en hef stunda skriftir nokku lengi og falli marganpyttinn og fengi asto gs flks vi a komast upp r. Segi og skrifa, prfarkalesarar eru yngdar sinnar viri gulli ...

v miur virist enginn prfarkalestur vera slenskum frttamilum og ekki einu sinni annig a samstarfsmenn lesi yfir hver fyrir hvern annan (leirtt samkvmt prfarkalestri mars Ragnarssonarlaughing). Hi seinna tti a vera algjrt lgmark.

Athugasemdir eru hr skrar sem vafaml, veit a slenskufringar myndu sumum tilfellum einfaldlega skrifa rangt ml. ar eftir skrifa g athugasemd og legg san til oralag sem mr ykir betra.

Vafaml

Lgreglan hefur framkvmt yfir hundra handtkur essu tmabili. Mbl, 25.jn 2017.

Athugasemd

Ekki fallegt oralag, n heldur a framkvma leit, framkvma skemmtun ea framkvma skrif. Betra er a leita, skemmt ea skrifa.

Skrra:

Lgreglan hefur teki meira en eitt hundra manns hndum ( essum tma).

Vafaml

Fjlbreytt rval af ilmum. Auglsing sjnvarpi 25. jn 2017.

Athugasemd

Ilmur er karlkynsor eintlu. a er ekki til fleirtlu, ekki frekar en lykt (kvk), efur (kk) ea

Skrra:

Verslunin ilmar af trlegri angan enda rvali fjlbreytt

Vafaml

g tti mjg hugaveran fund me skalandi eftir a vi drgumst me eim HM-riilinn. ar skinu hortugheitin gegn og hvernig er liti niur sland. g sagi vi au: i skulu aeins fara a haga ykkur. mbl.is 23.6.2017.

Athugasemd:

Orasambandi a hag sr skilst ekki eitt og sr nema eftir fylgi atvikisor ea lsingaror. Jn hagar sr vel/illa/smilega Enska sagnori to behave getur hins vegar stai sr. Jafnvel Google Translate veit muninn.

Skrra:

g sagi vi au: i ttu a haga ykkur betur.

Vafaml

Einn eirra sem AFP-frttastofan rddi vi reyndi tvgang a sleppa r haldi en nist bi skiptin og var barinn til bta a launum. mbl.is 27.6.2017.

Athugasemd

Betra hefi veri a sleppa niurlaginu, setningin hefi veri skiljanlegri fyrir viki.

Skrra

var stainn barinn til bta. Ea var a launum barinn til bta.

Vafaml

Hann hefur n sagt a heilbrigisfrumvarpi s illkvitti. visir.is 27.6.2017.

Athugasemd

Lklega er etta ing enska orinu mean sem getur tt vondur, illur ea illkvittinn. Hr er frumvarpi persnugert, v llkvittinn er s sem kemur illum orrmi af sta. Hr hefi mtt vanda til ingarinnar.

Skrra

Hann hefur n sagt a heilbrigisfrumvarpi s vont.

Vafaml

Freista mtti ess a lsa valkostunum annig a vi stndum frammi fyrir tveimur vondum kostum: Arnar Jnsson, lgmaur, grein Morgunblainu 29.6.2017.

Athugasemd

Valkostur er vont ml vegna ess a a er samsett me tveimur orum sem a nokkurn veginn a sama, blbrigamunur s . Vi eigum vi vi eigum kost v a fara Hagkaup ea Bnus, eigum val um essar tvr verslanir (og fleiri). Hvers vegna tti a a vera valkostur a fara Hagkaup ea Bnus?

Skrra

Freista mtti ess a lsa astum annig a vi stndum frammi fyrir tveimur vondum kostum. Ea: a vi urfum a velja milli tveggja vondra/slmra kosta.

Vafaml

Eins og a hafa gott skopskyn og kyssast ga ntt hverju kvldi. Pressan 29.6.2017.

Athugasemd

Er varla rkrtt frekar en a segja: heilsast gan dag, kvejast ga ntt.

Skrra

Bja ga ntt me kossi.

Vafaml

Hann tlar sr a halda til Bandarkjanna og hitta ar syni sna tvo sem voru a fast gegnum stagngumir. Pressan 29.6.2017.

Athugasemd

Frekar illa ora rtt eins og stagngumir s eins og hs, fari inn einum sta og t rum.

Skrra

sem fddust hj stagngumur.

Vafaml

Reynslan hefur kennt mr a ef maur endurleitar heystuna finnur maur hina nlina. Gujn E. Hreinberg, heimspekingur grein Morgunblainu 30. jn 2017.

Athugasemd

Skrti oralag. Hr vantar forsetninguna ''.

Skrra:

Reynslan hefur kennt mr a ef leita er aftur heystunni finnst hin nlin.

Vafaml

a er ljst hvar g spila nsta tmabili en g get ekki uppljstra a, sagi Snchez samtali vi Sky Sports. visir.is 30. jn 2017.

Athugasemd

Skrti oralag, eiginlega dlti rembingslegt.Varala talar nokkur maur svona.

Skrra

g veit hva g mun spila nsta tmabili en g get ekki ljstra v upp (ea sagt fr v), sagi Snchez samtali vi Sky Sports.

Vafaml

Hgt s a f g gi fyrir peninga lndum eins og Kanada, Noregi og rlandi. visir.is 2.jl 2017.

Athugasemd

Gi er nafnor hvorugkyni, ekki til eintlu. Dregi af orinu gur. G gi eru v tvtekning, rtt eins og slm vonska sem er auvita bull.

Skrra

Hg s a f mikil/meiri gi fyrir peninga lndum eins og Kanada, Noregi og rlandi.

S a nna a bloggkerfi mbl.is gefur ekki merkilega mguleika skilmerkilegri uppsetningu texta eins og hr fyrir ofan. Helst af llu yrfi a finna ara lausn fyrir svona umfjllun.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

"Verslunin ilmar af trlegri angan enda rvali fjlbreytt …"

Ekki miki betra, vegna klifunar. ttir a fara alla lei : "Verzlunin lyktar ll stybban af angandi ef."

a er meira: "„g tti mjg hugaveran fund me skalandi eftir a vi drgumst me eim HM-riilinn. ar skinu hortugheitin gegn og hvernig er liti niur sland."

... j. Lestu etta upphtt. Eitthva vantar setninguna.

"„Freista mtti ess a lsa valkostunum annig a vi stndum frammi fyrir tveimur vondum kostum: …"

etta er lka klifun.

"„Hann tlar sr a halda til Bandarkjanna og hitta ar syni sna tvo sem voru a fast gegnum stagngumir.“"

Ekki bara er etta sci-fi, heldur er essi setning lka hreint Ero-Guro - ef maur skilur hana bkstaflega.

"„ Hgt s a f g gi fyrir peninga lndum eins og Kanada, Noregi og rlandi."

etta er skilt v egar flk spyr hva veri kostar.

sgrmur Hartmannsson, 2.7.2017 kl. 15:37

2 Smmynd: mar Ragnarsson

Sm grn: Vi prfarkalestur s g a mlir me v a blaamenn prfarkalesi fyrir hvern annan.

Hi rtta er: ...a prfarkalesa fyrir hver annan."

Ef breytir essu mttu alveg fela essa athugasemd mna, v a venjulega er prfarkalesi ur en textinn er birtur, - prfarkalestur fer yfirleitt hljlega fram leynum.

mar Ragnarsson, 2.7.2017 kl. 20:55

3 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Bestu akkir, mar. etta sannar agott a hafa einhver til a lesa yfir fyrir sig. Fstir eru gir prfarkalesarar fyrir sig sjlfa.

Oft bi g samstarfsmannum a lesa yfir texta hj mr (auvita fyrir birtingu). a dregur r lkunum villum, bi stafsetningar- og mlfrivillum. slenskan er svo blbrigalk a villuleirtting

Stundum er gott a geyma texta og lesa yfir sar. kemur oft fyrir a g arf a leirtta og laga texta essum vettvangi lngu eftir a g hef birt hann.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 2.7.2017 kl. 21:10

4 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

slenskan er svo blbirgark a villuforrit koma ekki alltaf a ngu gu gangi (... tti etta a vera hrna fyrir ofan).

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 2.7.2017 kl. 21:12

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta eru fnar vangaveltur og lengi hgt a halda fram. Mr finnst t.d. srstakt a eiga fund me skalandi eins og ar s um einhverja persnu a ra. San er tala um au ar sem allt einu komin fleirtala hvorugkyni. Skrra er a eiga fund me jverjum ea fulltrum skaland og segja san eitthva vi .

En talandi um gott og slmt ml finnst mr oralagi "a beina sjnum snum a einhverju" oft vera nota undarlegan htt en flk sleppir oft a nefna hverra sjnum um s a ra og segir bara "a beina sjnum a einhverju". Skondi dmi um etta var dagskrrkynning sjnvarpi ar sem kynntur var til sgunnar slenskur nttrufarsttur me eftirfarandi htti: " essum fyrsta tti beinum vi sjnum a hafinu".

Emil Hannes Valgeirsson, 3.7.2017 kl. 12:54

6 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Sammla Emil. etta oralag sem nefnir er afar ljst, oft ing r ensku. Verra vri ef oralagi hefi veri etta „... beinum vi sjnum a sjnum.“.

Fyrir kemur rttafrttum a skaland, Liverpool ea Valur hafi skora mark og eir hafi unni leik ... Enn verra er egar sagt er a „vi“ unnum Englendinga landsleiknum, og vi hefum skora tv mrk en „eir“ eitt. Hverjir eru „vi“ og „eir“?

Svona getur mli breystvegna leti og ekkingarleysis eirra sem vita allt um ftbolta en ftt um slenskt ml sem er svo sem ekki alslmt. Verst er a etta sama flk fr enga tilsgn og enginn les yfir a sem a skrifar ea leirtti a sem a segir. Hvort tveggja myndi reianlega hjlpa alveg heilmiki.

„ a bein ing orinu lrisveinn s nemandi ea lrlingur, f or oft nja ingu hinum msu greinum. Segja m a noktun orsins lrisveinn ennan mta s svokalla rttaml.“

Sem sagt, beinlnis er veri a vinga fram breytingar slensku mli, ekki samkvmt bendingum eirra sem til ekkja, slenskufringa, rithfunda ea annarra sem kunna me a fara. Nei, kvrunin er tekin af nokkrum nungum sem kalla sig blaamenn og eim virist allt leyfilegt.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 3.7.2017 kl. 13:36

7 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Skringin tilvitninunni sjttu athugasemd fll niur. Hn kemur til vegnapst sem g sendi rttamann virulegum prentmili og gagnrndi notkun hans orinu lrisveinn sem hann notar um leikmenn jlfara lis. eir su sem sagt lrisveinar jlfarans. etta tel g rangt.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 3.7.2017 kl. 13:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband