VG tapar fylgi nema ţingmennirnir séu stöđugt í fjölmiđlum

Ţegar Alţingi er í hléi tapa Vinstri grćnir fylgi í skođanakönnunum. Ástćđan er einföld. Ţingmenn flokksins eru í fríi og eru ekki í fjölmiđlum eins og ţegar ţingi stendur yfir.

Allan veturinn líđur yfirleitt ekki einn einasti dagur öđru vísi en ađ ţingmenn vinstri grćnna nái ekki ađ trođa sér inn í fréttatíma og er ţađ skiljanlegt. Ţeir tala í fyrirsögnum en fréttamenn spyrja ekki djúpt um stefnumálin ţví ţau eru svokölluđ „réttlćtismál“ sem Vinstri grćnum smjatta einna helsst á (nema ţegar ţeir eru í ríkisstjórn).

Ţetta á nú eftir ađ lagast í haust og Vinstri grćnir munu ţá án efa ná nýjum hćđum í könnunum, rétt eins og Píratar sem í lok mars í fyrra fengu 36% fylgi í skođanakönnunum en eru nú međ „ađeins“ 14%. Skýringin er án efa klofningur í flokknum sem sálfrćđingar eru ađ vinna í ađ laga. Svo koma kosningar og allt fer lóđbeint niđur hjá ţessum stórmerkilegu flokkum.

Gallup birtir nýja skođanakönnun í dag og ţađ vekur einna helst athygli hversu lítil ţátttaka er í henni ađeins tćp 57% úrtaksins svara. Kjósendur eru í sumarfríi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband