Ţegar kaupa skal tjald ...

Velja tjaldStundum finnst mér leiđbeiningar um kaup á útvistarbúnađi hálfbjánalegar. Svona yfirlýsing, sem vissulega er ansi hrokafull, byggist ţó á ţeirri stađreynd ađ ég fer aldrei í „útilegu“ til ađ líkja eftir ţeirri ađstöđunni heima.

Tek til dćmis aldrei međ mér glymskratta, sjónvarp eđa álíka sem sumir geta ekki veriđ án. Ástćđan er einföld, ţetta er allt svo andsk... ţungt ţegar mađur hefur bara einn bakpoka og enga burđarmenn.

Auđvitađ skiptir máli hvernig ferđir fólk fer í, hvort tjaldađ sé á einum stađ allan tímann, hvort börn séu međ í för og svo framvegis.

Jćja, nóg um ţađ. Hins vegar rakst ég á ansi skemmtilega teikningu á bandarískri vefsíđu sem kynnir útvistarvörur og nefnist GearJunky eđa Grćjufíkill. Ţar fáum viđ fíklarnir ansi margar hugmyndir og margt fćst hér á landi.

Ađ vísu er ţetta allt á ensku en lesandinn tekur vonandi viljann fyrir verkiđ.

Ţetta er ansi skemmtilega uppsett fyrir ţá sem ćtla ađ kaupa sér tjald.

Held ađ flestir sem ég ţekki myndu velja sér ţađ sem á myndinni er kallađ 3-season eđa 4-season. Hiđ seinna er fyrir allar árstíđir en hitt fyrir ţrjár ... sem varla á viđ hér á landi.

Skyldu svona tjöld fást í Costco?

Gott er ađ tvísmella á teikninga, ţá birtist hún stćrri og skýrari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband