Nćr algjört jarđskjálftahlé ...

Frá ţví á miđnćtti og fram til klukkan ţrettán í dag, föstudag, hafa orđiđ fimm jarđskjálftar á landinu. Fimm, 5, allir litlir, sá stćrsti 1,1 stig.

Samkvćmt vef Veđurstofu Íslands hefur enginn skjálfti mćlst til klukkan hálf fimm í dag, ţegar ţessar línur eru slegnar inn. Í gćr mćldust fimmtíu og fimm skjálftar, tífalt fleiri

Sem sagt tíđindalaust í jarđskjálftum. Ef til mćtti orđa ţetta á annan hátt: Ţau tíđindi hafa orđiđ ađ nćr augnvir jarđskjálftar skekja landiđ.

Um leiđ og ég skrifa ţetta velti ég ţví fyrir mér hvort skjálftar geti stafađ af utanađkomandi ađstćđum. Nefni lćgđagang yfir landinu, tunglstöđu, frost eđa jafnvel af siđferđilegum breyskleika ţjóđarinnar ... Ég veit ekki til ađ veriđ sé ađ rannsaka ástćđu fárra jarđskjálfta en get mér til um ađ margar kenningar kunni ađ vera á lofti.

Hitt er pottţétt ađ kyrrstađa á ţessu sviđi er algjörlega gegn eđli landsins. Fyrr eđa síđar verđur innibyrgđ spenna til ţess ađ einhver skjálfti leysist úr lćđingi og hann veldur öđrum og svo koll af kolli ţangađ til stórskjálfti verđur eđa eldgos hefst.

Datt nú inn sá sjötti ... Sér einhver gosmökk?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband