Íbúđin fyrir ofan og íbúđin fyrir neđan

Mikill eldur varđ í íbúđ í fjölbýlishúsi Hraunbć í Árbćnum um klukkan ellefu í gćrkvöldi. Unnar Ţór Sćmundsson var staddur íbúđinni fyrir ofan ţegar eldurinn kviknađi.

Ég var kominn í háttinn ţegar ég heyrđi lćti fyrir utan. Ég var viss um ađ ţađ vćri veriđ ađ smala fólki í taxa ţví ég heyri hrópađ „eru allir komnir út?“ Ég leit svo út um gluggann og sá reyk og hugsađi, nei andskotinn, ţau eru ađ grilla.“ segir Unnar. Hann segir ađ stuttu síđar hafi rúđa í íbúđinni fyrir neđan sprungiđ og hann hafi fengiđ reykmökk í andlitiđ.

Ekki er gott ađ treysta á fréttaflutning dv.is en línurnar hér ađ ofan eru í ţví vefriti, sjá hér.

Í frásögn vefritsins var mađurinn ekki heima hjá sér, heldur í íbúđinni fyrir ofan og farinn í háttinn ţar. Ţá sprakk rúđa í íbúđinni fyrir neđan, ţar sem hann á heima. Svo fékk hann „reykmökk í andlitiđ“.

Eiđur heitinn Guđnason hefđi orđađ ţađ ţannig ađ hér vćru eftirlitslaus fréttabörn viđ iđju sem ţau ćttu ađ eftirláta öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband