Víkverji og járnhylkin

Karíus og BaktusVíkverji er nafniđ á skemmtilegum dálki í Morgunblađinu. Í honum túlka blađamenn hugsun sína, stundum á fjölbreyttan og skemmtilegan máta eins og í dag. Höfundurinn leggur út af Karíus og Baktusi ţeim bráđfyndnu karakterum í sögu hins norska Thorbjörn Egner. 

Ţeir kumpánar eru fulltrúar ţeirra eyđingarafla sem skemma tennur mannfólks og vilja ekkert meir en sykurmeti, sem allir vita ađ er afar óhollt gott. 

Dálkur Víkverja er stuttur og ţví er hér tekiđ ţađ Bessaleyfi ađ birta hann í heild:

Dagur og HjálmarKaríus og Baktus leynast víđa. Ţađ fyrsta sem Víkverja dettur í hug í ţví sambandi er frásagnirnar endalausu af ráđsmönnunum, sem helst ber á góma í tengslum viđ eyđileggingu og holur og berja göt í allt sem heilt er ađ hćtti norsku brćđranna.

Karíus og Baktus leynast víđa. Ţađ fyrsta sem Víkverja dettur í hug í ţví sambandi er frásagnirnar endalausu af ráđsmönnunum, sem helst ber á góma í tengslum viđ eyđileggingu og holur og berja göt í allt sem heilt er ađ hćtti norsku brćđranna.

Annar ráđsmannanna sá til ţess í ađdraganda jóla ađ fjölmiđlar birtu af honum myndir međ öxina á lofti viđ eyđingu skóga og hinn hélt sig viđ eyđingu gatna. Hugsunarháttur ţeirra kemur vel í ljós í ţýđingu Huldu Valtýsdóttur:

Kóngalífi lifum viđ,
látum aldrei Jens fá friđ,
höggvum, höggvum nótt og dag ...

Í sögunni um Karíus og Baktus var brćđrunum norsku refsađ eins og vera ber en í raunveruleikanum leika hinir íslensku enn lausum hala. Ţó ekki á hjóli, ţví enginn hefur sést á hjóli undanfarna daga í borginni, ekki einu sinni á Kemstvallagötu, Ervallagötu eđa Finnstvallagötu.

Á jólum átu margir og drukku sem mest ţeir gátu en eftir sátu sölumennirnir međ sárt enniđ í huga ráđsmanna. Til hvers ađ bjóđa upp á ţessar vörur, ţegar ţćr seljast eins og heitar lummur? heyrđist spurt hjá ţeim í ráđhúsinu, ađ sögn.

Tvímenningarnir, sem öllu ráđa í borginni, hafa haft ţetta hugfast allt kjörtímabiliđ. Til hvers ađ bjóđa upp á mat í leikskólum ţegar börnin klára alltaf af disknum? Til hvers ađ hreinsa götur og stíga ef ţau fyllast aftur af drullu og skít?

Til hvers ađ tćma ruslatunnur ef ţćr fyllast alltaf aftur? Til hvers ađ vera međ flugbraut ef hún er ađeins notuđ til ţess ađ bjarga mannslífum? Til hvers ađ bćta viđ nýjum akreinum ţegar ökumenn bíla nota ţćr bara til ţess ađ greiđa fyrir umferđ og komast leiđar sinnar?

Samgöngukerfi er ekki til ţess ađ koma ţessum járnhylkjum á milli stađa, sagđi ráđsmađurinn og ţar viđ situr, ţegar áriđ 2017 er handan viđ horniđ. Thorbjörn Egner hafđi annađ í huga.

Minni í leiđinni á ţennan pistil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband