ESB, rakettur og múlasnar ...

BrennaSkömmu fyrir áramót tilkynntu fréttamenn ađ ESB hefđi ákveđiđ ađ Íslendingum skyldi hér eftir vera óheimilt ađ skjóta á loft tilteknum gerđum flugelda á gamlaárskvöldi.

Svo segir í leiđara Morgunblađs dagsins. Í honum er fjallađ um skrifrćđi Evrópusambandsins, já ţess hins sama og Samfylkingin Vinstri grćnir og fleiri flokkar vildu ađ Ísland sameinađist.

Í ESB ráđa kommissarar sem bera enga lýđrćđislega ábyrgđ. Ţeir stjórna og gefa út lög og reglur sem ríkjum sambandsins ber ađ samţykkja og skrifa undir. Ekkert ríki hefur rétt til ađ breyta ţeim eđa laga ţau ađ ađstćđum í landi sínu. Ţess vegna gilda hér lög um múlasna.

Hversu asnalegt sem ţađ nú er mega Íslendingar ekki skjóta upp tilteknum tegundum flugelda á gamlaárskvöldi, eins og segir í leiđara Morgunblađsins. Ţar segir ennfremur:

Engin flugbjörgunarsveit hefur selt flugelda sem ná til meginlands Evrópu. Ţetta mál kemur búrókörlum í Brussel og kerlingum ţeirra ekkert viđ. Hvers vegna í ósköpunum kysstu menn auđmjúkir ţennan ómerkilega vönd eins og hina. Vissulega hafa verri mál veriđ kjössuđ.

En eru flugeldar á íslensku gamlaárskvöldi ţúsund kílómetra „frá Evrópu“ svo notađur sé frasi búrókrata, ekki úr seilingarfjarlćgđ ţeirra? Íslendingum er heimilt ađ gera ekkert međ ţvćlu af ţessu tagi. ESB má ţá grípa til „gagnráđstafana.“

Endilega ađ láta sambandiđ gera ţađ, svo ađ skrípaleikurinn blasi viđ öllum.

Ţetta litla mál er táknrćnt. Ţađ sýnir ađ embćttiskerfiđ er stjórnlaust og ađ ístöđulausir stjórnmálamenn eru gagnslausir á vaktinni.

Engum dettur í hug ađ mótmćla heimskulegum skipunum frá ESB, hvađ ţá ađ hafa ţćr ađ vettugi.

Er nú ástandiđ á Íslandi orđiđ slíkt ađ viđ tökum möglunarlaust viđ skipunum ađ frá meginlandi Evrópu, breytum siđum og venjum til ađ ţóknast ţeim sem eru svo langt frá okkur og hafa um margt ţarfara ađ hugsa en flugeldaskot okkar á gamlaárskvöld?

Nćst má búast viđ ţví ađ bannađ verđi ađ borđa kćsta skötu, svokallađur ţorramatur verđi aflagđur, bannađ verđi ađ ganga á fjöll eftir sólsetur í Brussel, brennur verđi bannađar, rekstur björgunarsveita verđi bannađar nema í ţeim séu starfsmenn á fullum launum og svo má lengi telja upp ţađ sem viđ höfum á annan hátt en ţeir í Evrópu.

Má vera ađ viđ höfum ekki ţrek til ađ berjast á móti tilskipunum frá Brussel vegna ţess ađ EES samningurinn međ kostum og göllum geri okkur vćrukćr og viđ höfum gleymt ađ Ísland er sjálfstćtt ríki og viđ séum ein ţjóđ. Ţá erum viđ líka bölvađir múlasnar og eigum ekkert betra skiliđ heldur en ístöđulausa stjórnmálamenn sem ţykjast standa vaktina.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband