Síđasti musterisriddarinn er léleg bók

Tryllingslega ćsandi spennusaga sem felur í sér óvćntar flćkjur og krassandi uppákomur.“

„Spennusaga ársins“.

„Lesandinn bókstaflega negldur niđur.“

Kynningar á spennubókmenntum eru ađ verđa eins og á bíómyndum í myndbandaleigum, engu er trúandi. Ég glaptist til ađ kaupa mér bókina „Síđasti musterisriddarinn“ eftir Raymond Khoury og dauđsé eftir ţví. Bókin er almennt illa skrifuđ, svona formúlubók. Spennandi upphaf, góđa löggan sem hefur aldrei getađ veriđ í neinu sambandi, vondi kallinn sem var góđur en klikkađist ţegar hann missti konu og barn, fornleifafrćđingurinn sem er svo fallega og klár og svo er allt krydda pínulitlu kynlífi og skorthríđ, eltingarleik og óveđri. Inn í allt blandast svo frásögnin af síđasta musterisriddaranum frá miđöldum, líklega skársti hluti bókarinnar. Spennukúrfan hríđfellur eftir ţví sem lesiđ er lengra og ţví miđur er ég einn af ţeim sem endilega ţarf ađ ljúka viđ bćkur hversu vitlausar sem ţćr eru.

Ţađ er óskemmtileg stund ţegar mađur uppgötvar ađ mađur hefur veriđ hafđur ađ fífli. Ţannig leiđ mér ţegar ég hafđi lesi hálfa bókina. Ţá fékk ég ţađ á tilfinninguna ađ jafnvel ţýđandi bókarinnar vćri orđinn dauđleiđur á skrifunum enda fátt um andagift eđa tilfinningu í bókinni. Og kynningarnar á bókinni standa alls ekki undir vćntingum.

Ađ vísu er ţađ rétt ađ sagan felur í sér óvćntar flćkjur og krassandi uppákomur en ţví miđur er ţetta allt svo óskaplega máttlaust. Hins vegar eru nokkrar sagnfrćđilegar tilvísanir í bókinni sem mér ţóttu doldiđ áhugaverđar, en höfundur fór nú alveg međ eigin söguţráđ ţegar upp komst ađ sjálfur Jesú frá Nasaret hefđi haldiđ dagbók og í henni kom ţađ fram ađ hann hefđi einfaldlega veriđ mađur. ... og svo hentu fornleifafrćđingurinn og góđa löggan dagbókinni  í sjóinn af umhyggju fyrir kirkjunni og ţeim trúuđu ... Út af fyrir sig merkilegt viđhorf.

Ég ţekki ekkert til höfundarins en hann minnir mig ađ nokkru leyti á Dan Brown međ sín ósennilegu og slöppu plott. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband