Nú vill Katrín rjúfa ţing en ekki ţegar Icesave var undir

Viđ teljum í raun og veru ađ ţađ sé mjög rík krafa uppi í samfélaginu um viđbrögđ af hálfu ţingsins. Ég held ađ réttu viđbrögđ séu ţau ađ rjúfa ţing og bođa til kosninga.

Svo mćlir núverandi formađur Vinstri grćnna í viđtali viđ mbl.is Nú er aldeilis uppi á henni typpiđ, eins og sagt er.

Viđhorf hennar var allt annađ ţegar ţjóđin hafđi marghafnađ Icesave samningum sem hún og hennar liđ hafđi búiđ til og ćtlast til ađ ríkissjóđur greiddi. Nei, hún og hennar hyski sat sem fastast jafnvel ţó ţjóđin hafi tekiđ undir orđ Davíđs Oddssonar, ađ ríkissjóđur ćtti ekki ađ ábyrgjast skuldir óreiđumanna.

Berum nú saman meintar ávirđingar á ţrjá ráđherra ríkisstjórnarinnar og skuldaklafa Icesave.

Ef eitthvađ er ţá er ţađ ţjóđaratkvćđagreiđslan um Icesave skuldirnar sem átti hafa ţađ í för međ sér ađ ríkistjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar segđi af sér. Hún gerđi ţađ ekki, sat lengi á eftir ađ hún var steindauđ.

Nú rćđur stjórnarandstađan sér ekki fyrir kćti. Heimtar ţingrof og kosningar vegna ţess ađ ţrír ráđherrar eiga meintar eignir í skattaskjólum. Enginn spyr hvort ađ ţessum eignum hafi veriđ haldiđ leyndum vegna skattaundanskota. Nei, svokölluđ skattaskjól virđast hafa sömu áhrif á sumt fólk eins og umrćđan um flensu. Margir kenna samstundis einkenna og leggjast í rúmiđ fárveikir án nokkurs smits.

Loksins, loksins er hćgt ađ rćđa um eitthvađ annađ en árangur ríkisstjórnarinnar:

  • Í efnahagsmálum. Stjórnarandstađan hefur ekki haft neinn árangur í ţeim umrćđum.
  • Ekki heldur í frumvarpi til fjárlaga. Var ţó málţóf sett af stađ af miklum rembingi.
  • Síst af öllu náđi stjórnarandstađan árangri í skuldamálum heimilanna.
  • Allra síst gat stjórnarandstađan uppgjör slitabúa bankanna tortryggilegar og reyndi hún ţó mikiđ. Niđurstađan var ţá sú ađ ţetta var allt síđustu ríkisstjórn ađ ţakka. Hún er sögđ hafa gert ţetta allt mögulegt á ţeim tíma er hún hafđi ţegar geispađ golunni.

Ţar af leiđandi eru nú tvö atriđi sem almenningur ţarf ađ íhuga. 

Hversu miklu máli skipta ávirđingar á ţrjá ráđherra í núverandi ríkisstjórn miđađ viđ árangur ţeirra og ríkisstjórnarinnar?

Ađ mínu mati er ţetta stormur í vatnsglasi miđađ viđ ţađ sem gerđist ţegar síđasta ríkisstjórn var og hét. Ţá datt Katrínu Jakobsdóttur og öđrum ráđherrum ríkisstjórnarinnar ekki til hugar ađ segja af sér. Hafđi hún ţó gjörtapađ ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave og átti í kjölfariđ eftir ađ gjörtapa í ţingkosningum. Icesave var spurning um á ţriđja hundrađ milljarđa króna greiđslu út ríkissjóđi.

Er hćgt ađ taka eitthvađ mark á skođunum Katrínar um ţjóđarvilja?

 


mbl.is „Tökum ţá bara á orđinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Fyrst ađ fyrri ríkisstjórn gerđi svona margt af sér, er ţá eđlilegt ađ miđa störf núverandi ríkisstjórnar viđ ţann mćlikvarđa? Vćri ekki frekar rétt ađ gera ţá kröfu ađ hún hagi sér betur en ţađ?

Guđmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 21:14

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jú, alveg sjálfsögđ krafa, Guđmundur.

Ef síđasta ríkisstjórn markađi botninn í siđferđilegum sem og pólitískum efnum, ţá er ţađ eđlileg krafa ađ núverandi ríkisstjórn sé fyrir ofan yfirborđ vatnsins. Í bókstaflegum skilningi sem og öđrum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2016 kl. 21:20

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mikiđ rétt hjá ţér Sigurđur.

Ţađ mćtti halda ađ SF og VG hafi ekki tekiđ eftir ţví ađ fylgi ţeirra er smám saman ađ hverfa. Flokkar sem ekki hafa nein stefnumál og ţar af leiđandi lítiđ fylgi, reyna hvađ mest ţeir geta ađ ţyrla upp moldviđri, vađa flórinn og leggja sig alla fram viđ ađ ata andstćđinga sína auri.

Ekkert bitastćtt hefur komiđ frá stjórnarandstöđunni og meira ađ segja hefur SF tapađ markmiđi sínu í stjórnmálum ţ.e. ađ koma Íslandi inn í ESB og ţá er ekkert eftir, nema ađ skíta andstćđinga sína út.

Vćri ekki nćr fyrir alla Alţingismenn (og konur) ađ vinna saman ađ heill íslensku ţjóđarinnar.

Ég hef aldrei veriđ Framsóknarmađur, en ég hef óbeit á vinnubrögđum ţeim sem stjórnarandstađan hefur viđhaft í garđ forsćtisráđherra.

Guđ forđi okkur frá ţví ađ fá ţetta fólk, sem nú er í stjórnarandstöđu, enn á ný í stjórnarráđiđ, ţađ yrđi stórslys.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.3.2016 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband