Hin glađlega og kurteisa Svandís Svavarsdóttir gefur ráđ

Svandís Svavarsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna og fyrrum ráđherra, veit ósköp vel hvenćr ríkisstjórn er sćtt og hvenćr ekki. Hún sat í ríkisstjórn Steingríms og Jóhönnu sem náđi ađ starfa hálft kjörtímabil en var svo fallin. Gallinn var bara sá ađ ríkisstjórnin vissi ekki af ţví fyrr en eftir á.

Siđferđilegur stjórnmálaţroski Svandísar er slíkur ađ hún kemur hlaupandi međ ráđ sín og beindir núverandi ríkisstjórn á, kurteislega eins og hennar er von og vísa, ađ ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar sé ekki sćtt lengur. „... og viđ vonum náttúrlega ađ hún átti sig á ţví sjálf“, bćtir hún viđ, glađleg í bragđi, eins og hún á lund til.

Minni Svandísar er líklega orđiđ dálítiđ gloppótt. Ekki er ţví úr vegi ađ rifja upp nokkur mál sem urđu síđustu ríkisstjórn ađ fótakefli ţú hún hafi náttúrulega ekki áttađ sig á ţví sjálf ađ segja af sér. Ţá var engin glađleg og kurteis Svandís til ađ benda á ţađ sem miđur fór, vegna ţess ađ hún sat sjálf í forađinu miđju. 

Tökum nokkur dćmi um ávirđingar á síđustu ríkisstjórn: 

 1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
 2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
 3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
 4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
 5. Velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
 6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
 7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hann sem fjármálaráđherra.
 8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
 9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
 10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
 11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
 12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
 13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
 14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar hefur veriđ tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
 15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
 16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
 17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
 18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins.
 19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
 20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
 21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.

Fleira má eflaust til taka en ég bara man ekki meira í augnablikinu. Eflaust verđa einhverjir skynugir lesendur og minnisbetri til ađ bćta hér í. Tek ţađ fram ađ ég hef birt ţennan lista áđur og mun halda ţví áfram um ókomin ár.


mbl.is Ríkisstjórninni ekki sćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Ég man alltaf ţegar Svavar, fađir Svandísar, kom međ Icesave samninginn og hún var fyrsta manneskjan til ađ hampa honum og samţykkja...

Talandi um hagsmuni...

Birgir Örn Guđjónsson, 30.3.2016 kl. 10:56

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Svona down in the end Sigurđur, hvađ styđur ţessi málflutningur ţinn siferđisbrest SDG, BB og ÓN. Ekkert. Fattar ţú ekki máliđ eđa villt ţú ţađ ekki. Svona málflutningur er af lćgsta kaliberi, og sćmir ekki ţeim öđlingi sem ţú ert. Ţú réttlćtir aldrei heimsku eins, međ heimsku annrs, stađreynd. Lćt nćgja ađ bili.

Jónas Ómar Snorrason, 30.3.2016 kl. 18:42

3 Smámynd: S i g u r đ u r  S i g u r đ a r s o n

Jónas Ómar. Ţú mátt rćđa ţetta ađ vild. Ţađ breytir hins vegar ekki ţeirri skođun minni ađ siđferđisbrestur Svandísar Svavarsdóttir er gríđarlegur og lćtur hún sem ekkert sé. Hún sem stóđ ađ ţví ásamt öđrum ađ ćtla ríkissjóđi ađ taka á sig á ţriđja hundrađ milljađa króna skuld sem óreiđumenn í bankamálum höfđu skapađ.

Já, ţú mátt rćđa ađ vild meinta siđferđistbresti ţriggja ráđherra. Ţađ breytir hins vegar ekki stađreyndum máls um Svandísi Svavarsdóttur. Hún lćtur eins og ekkert sé. Ég hef aldrei kallađ hana heimska, ţađ eru ţín orđ.

Hins vegar vekur furđu mína ađ ţú skiljir ekki Icesave máliđ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2016 kl. 21:02

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţannig ađ vegna ţess ađ Svandís var í síđustu ríkisstjórn ţá má núverandi ríkisstjórn haga sér eins og henni sýnist.

Er ţađ máliđ?

Guđmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 21:06

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Steingrímur sem og allt ţađ fólk sem studdi svik hans viđ kjósendur flokksins eru og verđa ómerkingar ţar til ţeir gera hreint fyrir sínum dyrum og biđjast auđmjúklega afsökunar á framkomu sinni.

 Ţetta fólk stal nefnilega ekki bara atkvćđum sem flokkurinn fékk útá Evrópusambands andstöđu heldur stal ţetta fólk frá Íslendingum sannleikanum.   Vinstrigrćnir eyđilögđu vilja Íslendinga í Evrópumálum međ ţjófnađi sinum á sannleikanum.  

En án ţess ađ blikna ţá rífur ţetta fólk en ţá kjaft á Alţyngi og bannar okkur ađ fá ađ fá nokkurn tíman vita hvađ gerđist ađ tjaldabaki í stjórnartíđ Jóhönnu og Steingríms, eđa í hundrađ og tíu ár.

Ţetta fólk bannađi ađ Íslendingar fengju ađ segja álit sitt á Evrópusambands málum en reyndi líka í tvígang ađ meina ţeim ađ segja sitt álit á Icesave,  málum sem ţađ hafđi ţó lagt allt sitt vit og ćru í en tapađi  í bćđi skipin  ţar sem viđ völd var á Bessastöđum mađur sem hafđi meiri ţroska en ţetta fólk. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.3.2016 kl. 21:11

6 Smámynd: S i g u r đ u r  S i g u r đ a r s o n

Um ţađ fjallar pistillinn alls ekki, Guđmundur. Og svariđ viđ spurningunni er nei.

Hins vegar er ástćđa til ađ varpa ljósi á málflutning Svandísar og síđustu ríkisstjórnar. Ţú ert veist nú meira en margir ađrir um verk síđustu ríkisstjórnar og ekki síst verkleysi.

Flestir hafa heyrt getiđ um grjótiđ og glerhúsiđ. Henni Svandísi og félögum hennar ferst illa ađ gerast siđgćđispostullar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2016 kl. 21:12

7 Smámynd: S i g u r đ u r  S i g u r đ a r s o n

Hrólfur. Ţetta sama fólk telur sig nú ţess umkomiđ ađ vera einhvers konar siđgćđisverđir í stjórnmálum. Má ekki benda á ţversögnina?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2016 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband