Veit Svanur Kristjánsson eitthvađ eđa skrökvar hann vísvitandi?

Í ljósi síđustu upplýsinga um framferđi ríka 1% fólksins er óhćtt ađ fullyrđa ađ hver einasti ţingmađur Sjálfstćđisflokksins mun greiđa atkvćđi gegn vantrausti á forsćtisráđherra. 

Hyldjúp gjá hefur myndast á milli ţorra ţjóđarinnar og ţingmeirihluta/ríkistjórnar. Forseti Íslands má ekki -ađ mínu mati - sitja hjá ađgerđarlaus. 

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands handvaldi Sigmund Davíđ Gunnlaugsson sem forsćtisráđherra. 

Hann situr svo lengi sem forsetanum ţóknast. Í valdi forsetans er ađ skipa nýja ríkisstjórn -síđan yrđi rofiđ ţing og bođa til nýrra ţingkosninga.

Ţetta segir Svanur Kristjánsson, stjórnmálafrćđiprófessor viđ Háskóla Íslands á Facebook síđu sinni (greinskil eru mín).

Hann er ţekktur fyrir ađ hafa sjaldan fariđ međ rétt mál og undir yfirskini „stjórnmálafrćđa“ iđulega rekiđ erinda ţeirra flokka sem hann styđur á hverjum tíma og raunar sjálfur tekiđ ţátt í stjórnmálum. Hann hefur sjaldnast veriđ marktćkur en ţó iđulega hampađ af Ríkisútvarpinu.

Í ofangreindri tilvitnun, sem er raunar allt ţađ sem hann sagđi á Facebook, eru sex atriđi sem flokkast sem rangfćrslur og tilbúningur. Svanur má eiga ţađ ađ ţetta er ótrúlegur árangur í ekki lengri texta. Hins vegar er viljinn til ósannsögli greinilegur.

  1. Svanur veit ekkert hvernig ţingmenn sjálfstćđisflokksins muni greiđa atkvćđi komi fram vantraust á forsćtisráđherra. Frćđingurinn giskar ţarna eins og svo oft áđur.
  2. Svanur giskar á ađ gjá hafi myndast milli ţings og ţjóđar. Gamalkunnugur talsmáti ţeirra sem ekkert vita.
  3. Svanur vill ađ forsetinn skipi reki núverandi ríkisstjórn og myndi ađra. Annađ hvort er Svanur ţarna ađ skrökva eđa hann veit ekki betur. Forsetinn hefur ekkert leyfi til ađ segja ríkisstjórn upp. Ţar ađ auki myndar forseti ekki ríkisstjórn upp á sitt eindćmi.
  4. Forseti Íslands „handvaldi“ ekki Sigmund Davíđ Gunnlaugsson sem forsćtisráđherra. Forseti rökstuddi ţađ međ ţeirri stađreynd ađ Framsóknarflokkurinn hafi unniđ stćrri sigur í síđustu alţingiskosningum en ađrir.
  5. Svanur heldur ţví fram ađ forsćtisráđherra sitji svo lengi sem forseta ţóknist. Ţetta er einn eitt stórsvig Svans framhjá sannleikanum
  6. Forseti getur ekki rofiđ ţing međan starfhćfur meirihluti er á Alţingi. Ótrúlegt ađ Svanur skuli halda ţessu öđru fram, ţvert gegn ţví sem rétt er.

Svanur Kristjánsson og sannleikurinn eiga greinilega ekki samleiđ. Sá er ekki merkilegur pappír sem hallar réttu máli, jafnvel ţó hann skreyti sig međ međ prófessorstitli og menntun í stjórnmálafrćđi.

Eiginlega er aumasta viđ Facebook fćrslu Svans ađ vefmiđillinn pressan.is skuli lúta svo lágt ađ segja frá henni. Pressan hćkkar ekki í áliti viđ tiltćkiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband